Brúsar og flöskur
-
Hitabrúsi og bollar #FIM1097588
Hitabrúsi og bollar #FIM1097588 Tvöfaldur brúsi úr ryðfríu stáli(420ml) ásamt tveimur bollum(150ml), kemur í kassa Merkjanlegt -
Gjafaaskja #FIM1103694
Gjafaaskja #FIM1103694 Svört gjafaaskja með tvöföldum brúsa(640ml), minnisbók(A5) og penna. Merkjanleg -
Gjafasett #FS70206
Gjafasett #FS70206 Sett með kork vörum, tvöfaldur drykkjabrúsi, minnisbók með 80 kampavínslituðum síðum og korkpenna. Stærð 290 x 164 x 104 mm | Ytra box: 309 x 189 x 118 mm -
Bakpoki m/aukahlutum #FS70200
Bakpoki m/aukahlutum #FS70200 Ferðapakki fyrir göngugarpana, bakpoki, tvöfaldur brúsi og EKSTON heyrnatól Bakpokinn er úr endurunnu plasti 600D, brúsinn er 90%endurunnin ryðfrítt stál og heyrnatólin eru úr ABS Stærð 280 x 455 x 160 mm -
Vatnshreinsandi flaska #ABT029
Vatnshreinsandi flaska #ABT029 Vertu með þinn drykk síferskan, þessi tvöfalda flaska er með UV hreinsitæki í tappanum. Tekur 520 ml . Stærð ø7,2 x 24,3cm. Til í svörtu og hvítu. Merkjanleg, lágmark 25 stk -
Tvöfaldur brúsi #ABT044
Tvöfaldur brúsi #ABT044 Smart brúsi sem tekur rúma 500ml úr endurunnu stáli sem kemur í fjórum litum. Þessi er lekaheldur og má fara í uppþvottavél. Stærð ø7 x 27cm -
Tvöfaldur brúsi #ABT032
Tvöfaldur endurunninn brúsi #ABT03 Þessi tekur tæpan hálfan líter. Hann er tvöfaldur og er úr endurunnu stáli auk þess að hann er lekaheldur. Stærð ø6,9x23,5 Merkjanlegir, lágmark 24 stk -
Hitabrúsi – FAOath002
Hitabrúsi úr endurunnu ryðfríu stáli. Tvöfaldur og heldur því heitu í nokkra klukkutíma. Rúmar 810 ml (750 ml nettó). Karabiner krækja og tveir bollar í lokinu (1,9 dl og 2,2 dl). Fæst í fimm mismunandi litum (mosagrænum, bláum, rauðum, hvítum og svörtum). Hægt að merkja. -
rPET flaska fyrir kalt og heitt FXDV 433
rPET flaska fyrir kalt og heitt. Smart lekaþétt endurunnin flaska sem heldur köldu í 4 klst en heitu í 2 klst. Flaskan er til í svörtu, hvítu, bláu og grænu. Hentar ekki i uppþvottavél 600 ml -
Tvöfaldur vatnsbrúsi, 750 ml FAOabt002 –
Tvöfaldur vatnsbrúsi sem tekur 780 ml (750 ml nettó). Framleiddur úr endurunnu stáli. Frumlegur tappi og möguleg lasermerking gefur þessum brúsa einstakt útlit. Hér fer saman sjálfbærni og vönduð hönnun. Stærð: 7,6 cm í þvermál, 29 cm á hæð, þyngd: 745 g. Þetta er óneitanlega flottasti vatnsbrúsinn, - hann er ekki eingöngu fyrir pípara, lagnameistara eða stýrimenn. Fæst í þremur mismunandi litum: Svart/gyllt, svart/silfur og hvítt/silfur. -
Tvöföld flaska, 800 ml – FAABT012
Þessi 800 ml flaska (770 ml nettó) er tveggja laga og úr ryðfríu stáli. Hún hentar því bæði fyrir heita og kalda drykki. Flaskan er lekaheld og þolir að fara í uppþvottavél. Fæst í fjölmörgum litum og fjórum mismunandi stærðum. Hægt að merkja. -
Tvöföld flaska, 1100 ml – FAABT013
Tvöföld flaska, 1100 ml – FAABT013
Þessi 1100 ml flaska er tveggja laga úr ryðfríu stáli. Hún hentar því bæði fyrir heita og kalda drykki. Flaskan er lekaheld og þolir vel að fara í uppþvottavél. Fæst í fjölmörgum litum (15) og þremur mismunandi stærðum. Hægt að merkja.
-
Fisléttur brúsi #FC1295
Fisléttur brúsi #FC1295 100 % endurvinnanlegur brúsi úr sykurreyr. Framleiddur í Hollandi. Tekur 500 ml Stærð 7 x 21 cm og aðeins 72 gr -
Endurunnir brúsar #FXDP433.27
Endurunnir brúsar #FXDP433.27 Þessir eru úr endurunnu stáli með RCS vottun sem tryggir vottunarkeðjuna. BPA frítt, tekur 500 ml og kemur í gjafaöskju. Stærð 26 x 7 cm Merkjanlegir -
Ferðabolli #FXDP435.02
Ferðabolli #FXDP435.02 Þessi ferðabolli er úr endurunnu stáli með lekaheldu opi. Gerður fyrir bæði heita og kalda drykki, tekur 380 ml. Stærð 13,7 x 8,8 Merkjanlegt bæði logo og nafnamerking Lágmarksmagn 24 stk -
AVIRA stálflaska #FXDP438.06
AVIRA einföld stálflaska #FXDP438.06 Einfaldur stálbrúsi sem hentar fyrir kalda drykki. Falleg hönnun, tekur 600ml Hægt að merkja og nafnamerkja Lágmarksmagn 24 -
Einfaldur stálbrúsi FIM5233
Einfaldur stálbrúsi FIM5233 Brúsi úr ryðfríu stáli (s/s304) 600 ml með loki úr plasti og hreyfanlegum stút. Að utan Ryðfrítt stál 201/ að innan ryðfrítt stál 304 -
Einfaldur stálbrúsi FIM8528
Einfaldur stálbrúsi FIM8528 Brúsinn er ætlaður fyrir kalda drykki (650 ml)og hann má merkja í öllum litum með digital prentun Stærð 7,0 x 25,7 cm -
Mattur vatnsbrúsi FS94246
Mattur vatnsbrúsi FS94246 Mattur álbrúsi sem tekur 559 ml. Stærð ø66 x 216 mm Margir litir -
Vatnsbrúsi með krók FIM7552
Vatnsbrúsi með krók FIM7552 Álbrúsi með állykkju ( krók). Tekur 400 ml. Hugsað fyrir kalda drykki Hægt að merkja allan hringinn -
Tvöföld flaska FIM8223
Tvöföld flaska FIM8223 Tvöföld stálflaska. Heldur heitu og köldu. Hægt að merkja allan hringinn -
Tvöfaldur brúsi #FMO6944
Tvöfaldur brúsi #FMO6944 Tvöfaldur brúsi úr endurunnu stáli. Tekur 700 ml Fylgja tveir tappar, einn venjulegur og annar stúttappi með röri Ø7 x 26.5 cm -
Merkjanleg glerflaska #FMO2105
Merkjanleg glerflaska #FMO2105 Glerflaska með mattri áferð, tekur 500 ml. Stærð Ø6 x 22cm Hægt að merkja í einum lit á flösku eða leyser á tappa 30 stk lágmarkspöntun -
Glerflaska með bambus loki #FS94770
Glerflaska með bambus loki #FS94770 Glerflaska með frost/sandblástur áferð og bambus tappa. Tekur 500 ml. Hægt að prenta á flösku í einum lit og í leyser á tappa. -
Tvöfaldur vatnsbrúsi. Margir litir #FC5692
Tvöfaldur stálbrúsi með mattri áferð. Heldur köldu upp í 15 tíma og heitu í 5 klukkutíma. Tekur 500 ml. Frekar grannur og ætti að passa í flest alla glasahaldara. Mött áferð Merkjanlegir, 24 stk lágmark Stærð- Þvermál: 7.00 cm
- Hæð: 26.00 cm
- Magn: 480 ml
-
Einföld vatnsflaska #FMO6895
Einföld vatnsflaska #FMO6895 úr áli Tekur 650 ml, stærð Ø7 X 21 cm Merkjanleg -
Tvöfaldur brúsi #FMO6773
Tvöfaldur brúsi #FMO6773 Tekur 970 ml og heldur heitu og köldu. Merkjanlegur -
Tvöfaldur brúsi #FMO6772
Tvöfaldur brúsi sem hentar undir heitt og kalt, hægt að fá 500 ml(FMO6772) og 1000 ml(FMO6773) Til í hvítu, svörtu og dökk bláu. Merkjanlegir -
Tvöföld loftþétt stálflaska FMO6288
Tvöföld loftþétt stálflaska úr ryðfríu stáli . Þessi flaska mun halda drykkjunum þínum heitum eða köldum svo þú getir notið þeirra allan daginn. Tekur 500 ml. Lekafrí. Hægt að áprenta og lasermerkja.
-
Ferðabolli #FXDP435.06
Ferðabolli #FXDP435.06 Frábær tvöfaldur félagi á ferðinni, heldur köldu í 15 klst og heitu í 5 klst. Með BPA fríu loki sem er lekahelt og auðvelt að þrífa. Opnast með takka og lokið helst uppi þangað til því er þrýst niður. Tekur 300ml. Stærð 19 x 6,5 cm