Vatnsbrúsar

  • Stálbrúsar í mörgum litum FMO6750

    Falleg lekafrí vatnsflaska 90 prósent endurunnin úr ryðfríu stáli. Tekur 500 ml.
  • Heilmerkjanlegt ferðamál #FMO6644

    Heilmerkjanlegt ferðamál #FMO6644 Tvöfalt ferðamál úr ryðfríu stáli og PS loki með munnstykki. Hægt er að heilmerkja það því drykkjarmálið er með sérstaka húð fyrir heilprentun. Málið tekur 590 ml. Ferðamálið má líka merkja með öðrum hætti svo sem með lasermerkingu Málið heldur drykknum þínum heitum eða köldum í langan tíma. Stærð: Ø7X21CM
  • Flaska með vatnsmæli #FXDP436.72

    Flaska með vatnsmæli #FXDP436.72

    Glerflaska úr bórsílíkatgleri með ermi úr siliconi sem hjálpar þér að fylgjast með vatnsdrykkju þinni

    Fylgstu með daglegri vatnsdrykkju þinni með þessari snjallhönnuðu Ukiyo 600 ml vatnsflösku úr bórsílíkatgleri. Lokið sýnir stærri vatnsdropa í hvert skipti sem þú fyllir á og snýr kraganum svo þú getir auðveldlega talið fjöldann af  flöskum sem þú drekkur. Glerið má þvo í uppþvottavél. Flaskan er lekavarin. Skráð hönnun®

    Hægt að lasermerkja

  • Lekaheld flaska FXDp433.445

    Þessi vatnsflaska sameinar fegurð og notagildi. Tekur  620ML. Aðeins fyrir kalt vatn. PVC og BPA frítt. Stáltappi. Hægt að prenta og lasermerkja. Til í grænu, bláu, glæru og svörtu.

  • Tvöfaldur Drykkjarbrúsi #FS94603

    Tvöfaldur Drykkjarbrúsi #FS94603 Brúsinn er með fallegu möttu yfirborði. Hann má merkja með laser merkingu. Hann tekur 500 ml og stærðin er 70 mm x 220 mm Til í hvítu, gráu, bláu og svörtu
  • BPA frír vatnsbrúsi #FMO9910

    BPA frír vatnsbrúsi #FMO9910 Drykkjaflaska úr RPET sem er BPA frítt endurunnið plast. Tekur 500 ml. Til í nokkrum litum Merkjanlegur
  • Vatnsbrúsi úr endurunnu #FMO9940

    Vatnsbrúsi úr endurunnu #FMO9940 Flaska úr endurunnu efni með stál loki og TPR gripi við tappa. BPA frír Tekur 780 ml Merkjanlegur