Fylgihlutir fyrir síma

 • Símahaldari á hjól #FC1248

  Símahaldari á reiðhjól, passar á langflest hjól með stillanlegri festingu.Hentar tækjum upp að  8.8 cm að breidd. Merkjanlegur
 • FYP16030 standur fyrir síma og spjaldtölvur

  Samanbrjótanlegur standur fyrir snjallsíma og spjaldtölvur

  Litir í CMYK prentun

  Efni: Plastic ABS + PU gel

  Stærð vörur: opin 26x4x0.3cm

  samanlögð 13.3x4x0.6cm

  Max Logo stærð: 2 parts of 60x24mm

 • Hleðslubanki FMO8839-05

  Hleðslubanki 8000 mAh í áli fyrir farsíma. Til í bláu rauðu og laxableiku
 • Linsusett FMO8626-03

  Frábært linsusett fyrir farsíma og spjaldtölvur. Aðdráttarlinsa, "fish-eye" og gleiðhorna linsa. Klemma og poki i polyester. Linsurnar eru í akrýl og allar með lokum.

 • Spjaldtölvustandur FMO8079

  Einfaldur standur fyrir spjaldtölvur og farsíma. Í hvítu ABS með gráan sílikon enda