Hraðafgreiðsla
-
Merktar vörur Hrað-afgreiðsla 4-5 dagar
Merktar vörur, hraðafgreiðsla Þessar vörur getum við afgreitt hratt. Það tekur 4 til 5 virka daga að fá þær til Íslands eftir samþykkt á próförk. Miðað er við nokkurnvegin normalt ástand í Evrópu og hjá flutningsaðilum. Þetta eru A5 minnisbækur, flöskur, brúsar, bollar, pennar og fleira. FIM3076 minnisbók með línum FIM8223 tvöföld vatnsflaska/brúsi fyrir heitt og kalt. Hægt að prenta allan hringinn FIM7552 Álbrúsi með krók fyrir kalt vatn 400 ml FIM8528 Einföld vatnsflaska fyrir kalt vatn 650 ml FIM3015 ABS kúlupenni með bláu bleki FIM3018 Kúlupenni hvítur með gúmmígripi FIM2250 Kúlupenni með stórri fyllingu FIM2889 A6 minnisbók í mörgum litum FIM5233 Einfaldur stálbrúsi með stút FIM8240 Tvöfaldur ferðabolli úr ryðfríu stáli FIM8509 Parker penni Jotter Sjá meðfylgjandi myndir og lista á ensku neðst á síðunni.