Nestisbox

Nestisbox úr ýmsum efnum, með einu hólfi eða mörgum hólfum. Umhvefisvæn nestisbox

  • Hnífaparasett #FXDP439.07

    Hnífaparasett #FXDP439.07 Kjörið sett fyrir gönguna eða hvert sem er þar sem þú þarfnast þinna hnífapara. Gerð úr riðfríu stáli og passar fallega saman. Þolir uppþvottavél en ekki örbylgju. Merkjanlegt, lágmark 16 stk í pöntun  
  • Kælipoki #FXDP439.06

    Kælipoki #FXDP439.06 Heldur köldu með einangrun. Tekur 6,7 lítra, hægt að loka og festa til dæmis á hjól. Merkjanlegur, lágmark 60 stk í pöntun Stærð 15 x 20 x 31 cm
  • Nestisbox #FXDP439.04

    Nestisbox #FXDP439.04 Þetta box er með innra birði úr gleri og ytra úr viðarblöndu með stálloki og má þetta fara í uppþvottavél og örbylgjuofn. Tekur 750 ml.
  • Matarbox #FXDP439.03

    Matarbox #FXDP439.03 Þetta box er í tveimur hlutum og því hægt að vera með óblandaðan mat, það þolir bæði örbylgju og uppþvottavél(nema lokið). Þegar ekki er í notkun er hægt að setja minni hlutann inn í þann stærri og fer því lítið fyrir boxinu. Tekur 900 ml. Stærð 12,1 x 20,8 cm.  
  • Matarbox #FXDP439.02

    Matarbox #FXDP439.02 Hannað af Black+Blum. Kemur með innra boxi til að setja í örbylgju, boxið er lekahelt og má einnig fara í uppþvottavél fyrir utan lokið. Stálgaffall fylgir með í boxinu. Stærð 20 x 20 x 5,9
  • Stór matarkrukka #AFF001

    Stór matarkrukka #AFF001 Þessi tvöfalda krús tekur 740 ml og samanbrjótanleg skeið er í lokinu. Til í svörtu og stállituðu Merkjanleg  
  • Matarkrús #FIM1096712

    Matarkrús #FIM1096712 Tvöföld matarkrús sem heldur matnum heitum eða köldum, tekur 460 ml og fylgir skeið í stíl. Til í svörtu og flöskugrænu. Kemur í kassa.    
  • Matarkrús #AFF003

    Matarkrús #AFF00 Þessi matarkrús er tvöföld með tveimur hólfum, annað 430 ml og hitt 110 ml. Lekaheld og úr endurunnu stáli. Hentar vel fyrir heitar súpur. Stærð ø10,5 x 15,6  margir litir Merkjanleg, lágmark 40 stk  
  • Tvöfalt nestisbox #ALB006

    Tvöfalt nestisbox #ALB006 Tvöfalt nestisbox úr stáli, tekur um 1000ml Stærð16,8 x 8,5 x 12,1cm Merkjanlegt, lágmark 10 stk
  • Tvöfalt nestisbox #ALB004

    Tvöfalt nestisbox #ALB00 Þetta nestisbox sem er úr endurunnu stáli tekur samtals um 1000ml í tveimur hólfum, lok á báðum auk þess að eitt þeirra inniheldur gafal, hníf og skeið úr bambus Stærð16,2 x 13,5 x 11,6 cm
  • Nett kælitaska #FXD519003

    Nett kælitaska #FXD51900 Falleg og nett kælitaska sem er hægt að festa á hjólastýri. 50% gerð ur endurunnum flöskum, auðvelt að strjúka af ytra birði Til í svörtu, bláu og ljósgráu Merkjanleg, lágmark 20 stk  
  • Nestistaska úr endur- unnu polyester FC4128

    Nestistaska úr endurunnu polyester Nestistaska úr RPET600D polyester. Taskan er með rúmgóðum vasa að framan, rúlluloki, frönskum rennilási og handfangi. Þessi rúmgóða taska er einangruð að innan með veglegri álfilmu þannig að hún hentar einnig sem kælitaska. GRS vottuð. Endurunnið efni: 65%. Uppfyllir kröfur um sjálfbærni. Rúmmál töskunnar er ca 5 lítrar. Hægt er að merkja vasann með lógói í einum lit með silkiþrykki (silk screen print). Fæst í ólívugrænu og svörtu.
  • Nestisbox #FMO9759

    Nestisbox #FMO9759 Nestisbox sem má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn, tekur um 1000ml. Merkjanlegt, lágmark 30 stk í pöntun
  • Einangruð krukka með skeið #FC3697

    Lofttæmanlegt og einangrandi matarílát með tvöföldum vegg úr ryðfríu stáli með mattri áferð og lekaþéttu skrúfloki úr ryðfríu stáli. Í lokinu er einnig geymd skeið sem hægt er að brjóta saman. Matarílátið er með vítt op sem auðveldar fyllingu og þrif. Það getur haldið mat og drykk heitum eða köldum í langan tíma. Tilvalið fyrir heita drykki, heita pottrétti, súpur eða jógúrt með ávöxtum. Rúmmál 500 ml.

    Hægt að merkja á hlið eða á loki
  • Nestibox með hnífa-pörum #FS93853

    Nestibox með hnífa-pörum #FS93853

    Nestibox úr PP og PS með tveimur hólfum(680 ml) Kemur með hníf, gaffli og skeið. Lokast með teygju og má fara í örbylgjuofn. Stærð 180 x 100 x 100 mm

    Merkjanlegt

  • Nestisbox #FC0572

    Nestisbox #FC0572

    Nestisbox úr vönduðu PP plastefni. Lokið er með sílikonþéttihring, loftræstiopi og auka smellulokun. Í boxinu er færanlegt skilrúm til að hólfa boxið niður. Boxið heldur matnum ferskum í ískáp. Hentar til notkunar í örbylgjuofni.

    Lengd 19,20 cm, hæð 6.60 cm. breidd 12,00 cm. þyngd 190 g

    Þolir þvott í uppþvottavél

    Boxið er til í gráu og svörtu eða gráu og grænu PMS 368