Öryggisvörur
-
Bjalla með staðsetningartæki FXD301-61
Reiðhjólabjalla með innbyggðu staðsetningartæki. Batterí fylgir með, endingartíminn er hálft ár. Hægt er að staðsetja hjólið (svo framarlega sem bjallan er á því) í Find My appi í apple símum. Bjallan gefur frá sér hljóðmerki þegar þú nálgast hana (100dB). Vatnsheld (IPX5) Merkjanleg, lágmark 100 stk -
Öryggisljós í bílinn #FMO8678
LED ljós með stillingum, stöðugt, blikkandi og snúningsljós. Segull að aftan og einnig krókur. Hægt að nota til að vekja athygli ef bílinn stoppar í umferðinni. Notar þrjú AAA batterí en fylgja ekki með. Merkjanlegt, lágmark 100 stk í pöntun -
Eldvarnateppi #FMO8373
Eldvarnateppi með leiðbeiningum, merkjanlegt á aðra hlið. Stærð 95 x 100 cm Lágmark 25 stk í merkingu, einnig hægt að fá ómerkt -
Mittistaska með endurkasti #FMO9919
Merkjanleg mittistaska sem kastar ljósi Stærð 35,5 x 14 cm -
Öryggisljós #FS98511
Öryggisljós #FS98511 Öryggisljós fyrir hlauparann úr ABS og eco PVC. Með tveimur LEDs og 2 ljós stillingum. Innifalin 2 CR2016 batteries. Til í svörtu og hvítu Stærð 63 x 89 x 28 mm -
Hjólaljós FMO8070
Hjólaljós FMO8070 Sett með 1 rauðu og 1 hvítu ljósi fyrir hjól Kemur í pp boxi og meðfylgjandi battery