Öryggisvörur
-
Bjalla m/staðsetningu #FXD301.61
Bjalla m/staðsetningu #FXD301.61 Reiðhjólabjalla sem fest er á reiðhjólastýri og inn í bjöllunni er staðsetningarhnappur sem virkar eins og Apple airTag.(Virkar aðeins með Apple símum í findMy. Kemur með batteríi. Merkjanleg, lágmark 100 stk -
Öryggisljós í bílinn #FMO8678
LED ljós með stillingum, stöðugt, blikkandi og snúningsljós. Segull að aftan og einnig krókur. Hægt að nota til að vekja athygli ef bílinn stoppar í umferðinni. Notar þrjú AAA batterí en fylgja ekki með. Merkjanlegt, lágmark 100 stk í pöntun -
Eldvarnateppi #FMO8373
Eldvarnateppi með leiðbeiningum, merkjanlegt á aðra hlið. Stærð 95 x 100 cm Lágmark 25 stk í merkingu, einnig hægt að fá ómerkt -
Mittistaska með endurkasti #FMO9919
Merkjanleg mittistaska sem kastar ljósi Stærð 35,5 x 14 cm -
Lítill sjúkrakassi #FC0832
Nettur sjúkrakassi með því nauðsynlegasta, plástrum,grisjum,heftiplástri,þrýstibögglar,lítil skæri og einnota hönskum. BPA frír framleiddur í Þýskalandi
- Lengd: 12.5 cm
- Hæð: 4 cm
- Breidd: 8.5 cm
- Þyngd: 123 gr
-
Sjúkrakassi #FC0836
Sjúkrakassi sem inniheldur plástra,grisjur,heftiplástur,þrýstiböggla,skæri og einnota hanska.
Kassinn er án BPA framleiddur í Þýskalandi.
Merkjanlegur á lok í fullum lit. Lágmarkspöntun 50 stykki.
- Lengd: 18 cm
- Hæð: 4.5 cm
- Breidd: 12.5 cm
- Þyngd: 207 gr
-
Öryggisljós #FS98511
Öryggisljós #FS98511 Öryggisljós fyrir hlauparann úr ABS og eco PVC. Með tveimur LEDs og 2 ljós stillingum. Innifalin 2 CR2016 batteries. Til í svörtu og hvítu Stærð 63 x 89 x 28 mm -
Hjólaljós FMO8070
Hjólaljós FMO8070 Sett með 1 rauðu og 1 hvítu ljósi fyrir hjól Kemur í pp boxi og meðfylgjandi battery