Bómullarpokar

  • Taupoki 180 – FAOasb004

    Taupoki alfarið framleiddur úr endurunnu efni, 70% bómull og 30% rPET. Stærð poka: 46 x 38 x 10 cm [b x h x d]. Þéttleiki efnis: 180 g/m2, 65 cm löng handföng. Mælt er merkingu með textílprentun, allt að þrír litir. Fæst í 17 mismunandi litum
  • Léttur taupoki – FAOasb001

    Léttur taupoki Þessi létti taupoki er framleiddur úr endurunnu efni (70% bómull, 30% pólýester) og er því sannkölluð umhverfishetja. Þéttleiki efnis: 140 g/m2. 65 cm löng handföng. Stærð poka: 40 x 38 cm. Leyfðu 17 mismunandi litum að lífga upp á daginn! Mælt er með textilprentun í merkingu.  
  • Bómullarpoki FMO2196

    Poki úr lífrænni bómull með löngum höldum. 220 gr/m². Hæð: 42 cm, breidd; 38 cm, dýpt: 9 cm. Rúmmál: 140 l. Nettó þyngd: 90 g. Merkjanlegur
  • Bómullarpoki með rennilás #FS92926

    Bómullarpoki með rennilás #FS92926 Poki úr 100 %, 280 g/m² bómull með rennilás og innri vasa. Langar höldur. Stærð 48 x 40  x 15  mm | Innri vasi: 18 x 14 mm
  • Stór taupoki #FS92327

    Stór taupoki #FS92327 úr 280 g/ m² bómull, 50% endurunnin með 62 cm höldum. Stærð 500 x 370 x 120 mm Fimm litir, 50 stk lágmarkspöntun Merkjanlegir
  • Vinga taska #V762007

    Vinga taska #V762007 Taska frá Vinga of Sweden meðal annars úr endurunnum lífrænni bómull. Stærð 33,5 x 17 x 42 cm Merkjanleg lágmarksmagn 10 stk
  • Endurunninn bómullarpoki #FS92326

    Endurunninn bómullarpoki #FS92326 220 g/ m² bómullarpoki, 50% bómull og 50% endurunnin bómull Með löngum höldum, stærð 38 x 40 x 10 cm
  • Sterkur bómullarpoki #FMO6712

    Sterkur bómullarpoki #FMO6712 / FMO6713 270 gr, úr lífrænt ræktaðri bómull, sterkur og með löngum höldum og þykkt í botni Stærð 38 x 9 x 42 cm Merkjanlegur
  • Poki úr lífrænni bómull #FS92932

    Poki úr lífrænt ræktaðri 120 g/m² bómull #FS92932 Hægt að merkja, lágmark 50 stk í pöntun Stærð 37 x 41 cm
  • Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692

    Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692 Endurunninn innkaupapoki úr 80% endurunninni bómul og 20% bómul. Með löngu handfangi. Stærð 38 x 42 cm
  • Poki úr gallaefni #FMO6420

    Poki úr gallaefni #FMO6420 Innkaupapoki með löngum höldum úr 50% endurunni litaðri bómull og 50% bómull. 250 gr/m² Breidd 40 cm. Hæð 42 cm
  • Endurunninn fjölnota poki # FS92936

    Snúrupoki úr endurunni bómull (140 g/m²), 30 cm handföng og bómullar reimar til að loka pokanum. Stærð 370 x 410 mm. Poki fyrir fjölbreytta notkun. Drawstring bag with recycled cotton (140 g/m²), 30 cm handles and cotton cords for closure. 370 x 410 mm
  • Margnota bómullarpoki #FS92822

    Margnota bómullarpoki #FS92822 Poki í 100% bómull. Mjög sterkur og fallegur poki Stærð 460 x 40 150 mm  
  • Taupoki úr 100% bómull #FS92414

    Taupoki úr 100% bómull. Stærð: 370 x 410 mm | Handföng: 75 cm handföng
  • Ávaxta- og grænmetispoki #FMO9865

    Ávaxta- og grænmetispoki #FMO9865 Fjölnota ávaxta- eða grænmetispoki. Önnur hliðin er úr bómull 140 gr en hin er úr  gegnsæju neti úr bómullarefni 110 gr. Dreginn saman með bómullarsnúru.
  • Nettur bómullarpoki #FYP01039

    Nettur bómullarpoki #FYP01039 Handhægur nettur bómullarpoki úr þykku lérefti, kemur í natur hvítu hægt að hafa höldur í natur hvítu,rauðu,bláu og svörtu. Lágmarksmagn 50 stk Stærð: 21x30cm N.W.: 95 grams per piece