Innkaupapokar
-
Taupoki 180 – FAOasb004
Taupoki alfarið framleiddur úr endurunnu efni, 70% bómull og 30% rPET. Stærð poka: 46 x 38 x 10 cm [b x h x d]. Þéttleiki efnis: 180 g/m2, 65 cm löng handföng. Mælt er merkingu með textílprentun, allt að þrír litir. Fæst í 17 mismunandi litum -
Léttur taupoki – FAOasb001
Léttur taupoki Þessi létti taupoki er framleiddur úr endurunnu efni (70% bómull, 30% pólýester) og er því sannkölluð umhverfishetja. Þéttleiki efnis: 140 g/m2. 65 cm löng handföng. Stærð poka: 40 x 38 cm. Leyfðu 17 mismunandi litum að lífga upp á daginn! Mælt er með textilprentun í merkingu. -
Bómullarpoki FMO2196
Poki úr lífrænni bómull með löngum höldum. 220 gr/m². Hæð: 42 cm, breidd; 38 cm, dýpt: 9 cm. Rúmmál: 140 l. Nettó þyngd: 90 g. Merkjanlegur -
Stór taupoki #FS92327
Stór taupoki #FS92327 úr 280 g/ m² bómull, 50% endurunnin með 62 cm höldum. Stærð 500 x 370 x 120 mm Fimm litir, 50 stk lágmarkspöntun Merkjanlegir -
Vinga taska #V762007
Vinga taska #V762007 Taska frá Vinga of Sweden meðal annars úr endurunnum lífrænni bómull. Stærð 33,5 x 17 x 42 cm Merkjanleg lágmarksmagn 10 stk -
Poki úr lífrænni bómull #FS92932
Poki úr lífrænt ræktaðri 120 g/m² bómull #FS92932 Hægt að merkja, lágmark 50 stk í pöntun Stærð 37 x 41 cm -
Umhverfisvænn innkaupapoki #FMO6711
Umhverfisvænn innkaupapoki #FMO6711 úr bómull með löngum handföngum 180 gr/m
Stærð hæð 42 cm og breidd 38 cm.
-
Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692
Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692 Endurunninn innkaupapoki úr 80% endurunninni bómul og 20% bómul. Með löngu handfangi. Stærð 38 x 42 cm -
Margnota poki #FS92925
Margnota poki úr 190T polyester, hægt að brjóta saman, kemur óbrotinn. Stærð 485 x 420 mm | Brotinn: 120 x 100 mm Fer vel í vasa Merkjanlegur -
Endurunninn taupoki – fæst í hvítu og svörtu #FC0789
Stór, samanbrjótanlegur poki úr endurunnum efnum (190T RPET nylon: 100% recycled from PET bottles). Endingargóður og umhverfisvænn poki til að hafa með í búðina. Auðvelt að brjóta saman í lítinn vasa sem er innan í pokanum. Fáanlegur í hvítu og svörtu. Merkjanlegur. Tekur 10 lítra.