Innkaupapokar
-
Stór taupoki #FS92327
Stór taupoki #FS92327 úr 280 g/ m² bómull, 50% endurunnin með 62 cm höldum. Stærð 500 x 370 x 120 mm Fimm litir, 50 stk lágmarkspöntun Merkjanlegir -
Poki úr lífrænni bómull #FS92932
Poki úr lífrænt ræktaðri 120 g/m² bómull #FS92932 Hægt að merkja, lágmark 50 stk í pöntun Stærð 37 x 41 cm -
Umhverfisvænn innkaupapoki #FMO6711
Umhverfisvænn innkaupapoki #FMO6711 úr bómull með löngum handföngum 180 gr/m
Stærð hæð 42 cm og breidd 38 cm.
-
Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692
Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692 Endurunninn innkaupapoki úr 80% endurunninni bómul og 20% bómul. Með löngu handfangi. Stærð 38 x 42 cm -
Margnota poki #FS92925
Margnota poki úr 190T polyester, hægt að brjóta saman, kemur óbrotinn. Stærð 485 x 420 mm | Brotinn: 120 x 100 mm Fer vel í vasa Merkjanlegur -
Endurunninn taupoki – fæst í hvítu og svörtu #FC0789
Stór, samanbrjótanlegur poki úr endurunnum efnum (190T RPET nylon: 100% recycled from PET bottles). Endingargóður og umhverfisvænn poki til að hafa með í búðina. Auðvelt að brjóta saman í lítinn vasa sem er innan í pokanum.
Fáanlegur í hvítu og svörtu.
Merkjanlegur.
Tekur 10 lítra.