Pokar
-
Poki fyrir fjölbreytta notkun – FGE1204074
Taupoki og bakpoki í einum poka. Framleiddur úr blöndu af endurunninni bómull og pólyester (polycotton). 330 g/m2, fóðraður með 210D polýester. Rúmgott pláss í efri hluta pokans og neðri, pláss fyrir 15 tommu fartölvu, tvö innri hólf og utanáliggjandi rennilásavasi. Pokinn er hannaður þannig að hann fer vel bæði í hendi og á baki. Rúmmál: 30 lítrar. Burðargeta: 15 kg. Stærð: 44 x 44 x 16 cm (breidd x hæð x dýpt). Fæst í tveimur litum; bláum og hvítum. Merkjanlegur. -
Pappírspoki, sá minnsti – FS92875
Minnsta stærðin af pappírspoka (115 g/m²) með snúnum handföngum. Úr brúnum pappír. Framleiddur í Evrópu úr FSC™ vottuðu hráefni. Stærð poka: 18 x 23 x 8 cm [breidd x hæð x dýpt], rúmar ca 3,3 lítra. Stærð prentflatar: 10 x 12 cm. Pokarnir fást í fjórum mismunandi stærðum, tveimur litum og þremur þykktum. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki -
Pappírspoki, minni – FS92872
Hvítur pappírspoki af næst minnstu gerðinni (90 g/m²) með snúnum handföngum. Framleiddur í Evrópu úr FSC™ vottuðu hráefni. Stærð poka: 24 x 31 x 9 cm [breidd x hæð x dýpt], rúmar ca 6,7 lítra. Stærð prentflatar: 16 x 18 cm [b x h]. Pokarnir fást í fjórum mismunandi stærðum, tveimur litum og þremur þykktum. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki -
Pappírspoki, minni – FS92876
Brúnn pappírspoki af næst minnstu gerðinni (115 g/m²) með snúnum handföngum. Framleiddur í Evrópu. Stærð poka: 24 x 31 x 9 cm [breidd x hæð x dýpt], rúmar ca 6,7 lítra. Stærð prentflatar: 16 x 18 cm [b x h]. Pokarnir fást í fjórum mismunandi stærðum, tveimur litum og þremur þykktum. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki -
Pappírspoki, miðlungsstór – FS92877
Brúnn, miðlungsstór pappírspoki (115 g/m²) með snúnum handföngum. Framleiddur í Evrópu. Stærð poka: 32 x 41 x 11 cm [breidd x hæð x dýpt], rúmar ca 14,4 lítra. Stór prentflötur: 20 x 20 cm. Pokarnir fást í fjórum mismunandi stærðum, tveimur litum og þremur þykktum. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki -
Pappírspoki, sá minnsti – FS92871
Minnsta stærðin af pappírspoka (90 g/m²) með snúnum handföngum. Framleiddur í Evrópu úr FSC™ vottuðu hráefni. Stærð poka: 18 x 23 x 8 cm [breidd x hæð x dýpt], rúmar ca 3,3 lítra. Stærð prentflatar: 10 x 12 cm. Pokarnir fást í fjórum mismunandi stærðum, tveimur litum og þremur þykktum. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki -
Pappírspoki, miðlungsstór – FS92873
Hvítur, miðlungsstór pappírspoki (100 g/m²) með snúnum handföngum. Framleiddur í Evrópu úr FSC™ vottuðu hráefni. Stærð poka: 32 x 41 x 11 cm [breidd x hæð x dýpt], rúmar ca 14,4 lítra. Stór prentflötur: 20 x 20 cm. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki -
Pappírspoki, sá stóri – FS92874
Hvítur pappírspoki (100 g/m²) með snúnum handföngum. Framleiddir í Evrópu. Stærð poka: 40 x 36 x 12 cm [breidd x hæð x dýpt]. Rúmar 17 lítra. Stór prentflötur (20 x 20 cm). Pokarnir fást í fjórum mismunandi stærðum, í tveimur litum og í þrenns konar þykktum Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki. -
Pappírspoki, sá stóri – FS92878
Stór pappírspoki (115 g/m²) úr brúnum pappir, með snúnum handföngum. Framleiddir í Evrópu. Stærð poka: 40 x 36 x 12 cm [breidd x hæð x dýpt]. Rúmar rúmlega 17 lítra. Stór prentflötur (20 x 20 cm). Pokarnir fást í fjórum mismunandi stærðum, tveimur litum og þremur þykktum. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki. -
Sundpoki með vasa FMO9177
Sundpoki með vasa FMO9177 Stór sundpoki/ bakpoki úr polyester með rendum vasa framan á. Merkjanlegur. Góður í sundið og gönguferðina. Til í svörtu, bláu og hvítu Stærð 37 x 44 cm Material in product: Virgin Plastic Main material: PET -
Taupoki 180 – FAOasb004
Taupoki alfarið framleiddur úr endurunnu efni, 70% bómull og 30% rPET. Stærð poka: 46 x 38 x 10 cm [b x h x d]. Þéttleiki efnis: 180 g/m2, 65 cm löng handföng. Mælt er merkingu með textílprentun, allt að þrír litir. Fæst í 17 mismunandi litum -
Léttur taupoki – FAOasb001
Léttur taupoki Þessi létti taupoki er framleiddur úr endurunnu efni (70% bómull, 30% pólýester) og er því sannkölluð umhverfishetja. Þéttleiki efnis: 140 g/m2. 65 cm löng handföng. Stærð poka: 40 x 38 cm. Leyfðu 17 mismunandi litum að lífga upp á daginn! Mælt er með textilprentun í merkingu. -
Bómullarpoki FMO2196
Poki úr lífrænni bómull með löngum höldum. 220 gr/m². Hæð: 42 cm, breidd; 38 cm, dýpt: 9 cm. Rúmmál: 140 l. Nettó þyngd: 90 g. Merkjanlegur -
Bómullarpoki með rennilás FS92926
Bómullarpoki með rennilás FS92926 Poki úr 100% bómull með rennilás og innri vasa. Þéttleiki efnis: 280 g/m². 65 cm langar höldur. Stærð 40 x 48 x 15 cm. Innri vasi: 18 x 14 cm -
Stór taupoki #FS92327
Stór taupoki #FS92327 úr 280 g/ m² bómull, 50% endurunnin með 62 cm höldum. Stærð 500 x 370 x 120 mm Fimm litir, 50 stk lágmarkspöntun Merkjanlegir -
Vinga taska #V762007
Vinga taska #V762007 Taska frá Vinga of Sweden meðal annars úr endurunnum lífrænni bómull. Stærð 33,5 x 17 x 42 cm Merkjanleg lágmarksmagn 10 stk -
Sterkur bómullarpoki #FMO6712
Sterkur bómullarpoki #FMO6712 / FMO6713 270 gr, úr lífrænt ræktaðri bómull, sterkur og með löngum höldum og þykkt í botni Stærð 38 x 9 x 42 cm Merkjanlegur -
Poki úr lífrænni bómull #FS92932
Poki úr lífrænt ræktaðri 120 g/m² bómull #FS92932 Hægt að merkja, lágmark 50 stk í pöntun Stærð 37 x 41 cm -
Umhverfisvænn innkaupapoki #FMO6711
Umhverfisvænn innkaupapoki #FMO6711 úr bómull með löngum handföngum 180 gr/m
Stærð hæð 42 cm og breidd 38 cm.
-
Innkaupapoki úr endurunninni bómull #FMO6692
Innkaupapoki úr endurunninni bómull #FMO6692 Endurunninn innkaupapoki úr 80% endurunninni bómul og 20% bómul. Með löngu handfangi. Stærð 38 x 42 cm -
Þykkur bómullarpoki með höldum #FXDP762.95
Þykkur bómullarpoki,hliðartaska Endurunnin bómullarpoki með endurunnum polyester höldum, 240 gr. Stærð 41 x 4 x 57 cm Lágmarkmagn: 100 stk -
Netapoki með reimum FMO6705
Neta sundpoki úr endurunnu efni FMO6705 -
Margnota poki #FS92925
Margnota poki úr 190T polyester, hægt að brjóta saman, kemur óbrotinn. Stærð 485 x 420 mm | Brotinn: 120 x 100 mm Fer vel í vasa Merkjanlegur -
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Poki úr endurunni bómull(140 g/m²) með 68 cm handföngum. Stærð 380 x 410 x 100 mm
Merkjanlegir
-
Bakpoki # FIM6238
Bakpoki # FIM6238 Léttur bakpoki úr poliester í sund, leikfimi eða gönguferðir. Stærð 35,0 x 39,5 x 0,3 cm. Til í fjórum litum. Hægt að merkja með lógói í 1-4 litum -
Þykkur strigapoki FS92937
Juco poki framleiddur úr blöndu af striga (jute), 75% og bómull, 25%. Þykkt efnis: 275 g/m2. Innri vasi úr 100% bómull (120 g/m2) með rennilás. Handföng úr tvílitu bómullarbandi, 60 cm löng. Stærð poka: 37 x 41 x 9 cm. Hægt að merkja á báðum hliðum og á innri vasa -
Sterkur margnota poki #FXDP762.54
Sterkur margnota poki #FXDP762.54
Endurunninn 330 g/m2 bómullarpoki í þremur litum.
Stærð 40 x 6 x 37
Merkjanlegur, lágmarksmagn 50 stk
-
Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86
Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86
Bobby bakpokinn er þjófheldur með földum RFID vörðum vösum, engum aðgang að framan og földum rennilásum. Öruggur rennilásopnari á aðalhólfinu
-
Endurunninn fjölnota poki # FS92936
Snúrupoki úr endurunni bómull (140 g/m²), 30 cm handföng og bómullar reimar til að loka pokanum. Stærð 370 x 410 mm. Poki fyrir fjölbreytta notkun. Drawstring bag with recycled cotton (140 g/m²), 30 cm handles and cotton cords for closure. 370 x 410 mm -
Endurunninn sundpoki #FXDP762.68
Endurunninn sundpoki #FXDP762.68 Þessi er endurunninn og vottaður sundpoki úr rPET og kemur í nokkrum litum. Stærð 44 x 36 cm Merkjanlegur -
Íþróttapoki úr endurunni bómull #FS92928
Íþróttapoki úr endurunni bómull #FS92928, 140 g/m²) með rennilása vasa að framan. Stærð 370 x 410 mm Merkjanlegur, lágmark 50 stk í pöntun