Skrifstofuvörur
-
Fundamappa úr PU leðri #FIM8212
Fundamappa úr PU leðri #FIM8212 Fundamappa með A4 minnisblokk og vösum með rennilás. Lágmarksmagn 6 stk Stærð 36 x 26 x 2,0 cm. -
Funda og ráðstefnumappa #FIM8206
Funda og ráðstefnumappa #FIM8206 úr PU leðri. A4 skrifblokk með 20 línum á síðu og reiknivél. Margir vasar og rafhlöður fylgja með. Lágmarksmagn 6 stk. Stærð 32 x 24 x 2,3 cm -
Fundarmappa #FIM8619
Fundarmappa #FIM8619 A4 skrifblokk og 25 síðum. PU leður Með mismunandi vösum og teygjanlegri pennalykkju. Hægt að merkja með lógoi. Stærð 32 x 25 x 1,8 cm. Lágmarksmagn 6 stk. -
Skrifblokk A4 #FMONPADA4
Skrifblokk A4 #FMONPADA4 stærð 210 x 297 mm með 50 rúðustrikuðum blöðum. Hægt að merkja með logoi. Lágmarks pöntun er 250 blokkr. -
Skrifblokk A6 FMONPADA6
Skrifblokk A6 FMONPADA6 stærð 105 x148 mm með 50 rúðustrikuðum blöðum. Hægt að merkja með logoi.
Lágmarks pöntun er 250 blokkir
-
Skrifblokk A5 #FMONPADA5
Skrifblokk A5 #FMONPADA5 stærð 148 x 210 mm með 50 línustrikuðum blöðum. Hægt að merkja með logo. Lágmarks pöntun er 250 blokkr. -
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES00
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES00 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 100 hvítum endurunnum pappír og límrönd. Hægt að hanna eftir vild. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES50
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES50 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 50 hvítum endurunnum pappír og límrönd. Hægt að láta hanna eftir vild. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50
Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50 með mjúkri kápu, með 50 blöðum úr endurunnum pappír með kaffitrefjum og límrönd. Stærð 100 x 70 mm. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk úr grastrefjapappír #FMOSNGS50
Minnisblokk úr grastrefjapappír #FMOSNGS50 með mjúkri kápu, með 50 hvítum blöðum úr endurunnum grastrefjapappír og límrönd. Stærð 100x72 mm. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk úr graspappír #FMOSNGG50
Minnisblokk úr graspappír #FMOSNGG50 með mjúkri kápu, með 50 blöðum af endurunnum óhúðuðum graspappír með límrönd. Stærð 100 x 70 mm Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk #MOFSNS200
Minnisblokk #MOFSNS200 Minnisblokk með mjúkri kápu. Stærð 100 x 70 mm með 100 blöðum og límrönd. Kápan er glansandi en hægt er að hafa hana matta. Lágmarks pöntun er 250 blokkir Afgreiðslufrestur 20-25 virkir dagar -
Límmiðablokk #FMOSNS250
Límmiðablokk #FMOSNS250 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm. Má hanna eftir vild. Kápan er glansandi hægt er að breyta í matta kápu með auka kostnaði. -
Minnismiðar FMOSN02
Minnismiðar með 25, 50,100 miðum og límrönd. Hægt að láta hanna eftir vild. Stærð 100 x 70 mm -
Fundamappa #FIM8432
Fundamappa #FIM8432 Flott mappa með A4 skrifblokk 20 línum, reiknivél, innbyggðum og rendum vösum. Sjá bækling Stærð 34,0 x 25,0 x 2,4 cm -
Fundamappa FIM7215
Fundamappa A4 með reiknivél og mörgum vösum, þar á meðal tveir vasar að framan með rennilás. Lágmarksmagn 6 stk. Stærð 36,5 x 28,4 x 3,8 cm -
Endurunnin bók í A5 FC100.10
Endurunnin bók í A5 formi með ca. 80 blöðum af línustrikuðum pappír (70 g/m). Kápan er unnin úr svokölluðum fræpappír með blómafræjum. Þessi tegund af pappír er niðurbrjótanlegur og vistvænn. Fræin eru felld inn í pappírinn. Ef þú plantar pappírnum í moldina þá eyðist pappírinn og fræin vaxa og þú færð fallegt blóm. Auðvelt að planta, auðvelt að rækta. Hver bók er afhent í sér kassa. -
Parker penni úr stáli XL FIM9378
Parker penni úr stáli. Blátt blek. Penninn er XL hann er lengri, breiðari og þyngri en venjulegur penni. Hentar fólki með stærri hendur. Kemur í gjafaöskju. FIM9378 Lágmarksmagn 15 stk. -
Parker penni úr stáli FIM7709
Parker penni úr ryðfríu stáli. Blátt blek. Kemur í gjafaöskju. FIM7709 Lágmarksmagn 15 stk. -
Vandaður málmpenni FIM9392
Vandaður málmpenni FIM9392
Vandaður Parker málmpenni. Blátt blek. Kemur í gjafaöskju.
Lágmarksmagn 15 stk.
-
Parker málmpenni FIM718098
Parker Málmpenni. Með bláu bleki. Kemur í gjafaöskju FIM78098 Lágmarksmagn 15 stk. -
Stílabók/minnisbók #FMO6220
A5 minnisbók með kápu úr endurunnu gervileðri, 80 línustrikaðar blaðsíður.21 X 14.5 X 1.6 cm
Merkjanleg, lágmark 50 stk í pöntun -
Ráðstefnumappa #FS93579
Ráðstefnumappa #FS93579 Mjög flott A4 mappa með vösum fyrir farsíma og fleira, 20 línustrikuð blöð og hægt að renna aftur. Merkjanleg Lágmark 10 stk Stærð 250 x 340 x 40 mm -
Minnisbók með símahulstri FXDP773.07
Minnisbók með símahulstri FXDP773.07 A5 Minnisbók úr meðhöndluðu gervileðri með vasa að framan fyrir síma. 80 línustrikaðar blaðsíður. Hægt að nota hulstrið áfram undir nýja minnisbók þegar þessi er útskrifuð. Stærð 21,8 x 14,8 x 2,0 cm 20 stk lágmarkspöntun -
rOtring penni og tækniblýantur #FIM37601/FIM37603
rOtring penni og tækniblýantur #FIM37601/FIM37603
Bæði hægt að fá hágæða penna með stórri fyllingu og einnig sem blýpenna/tækniblýant
Hægt að sérmerkja 100 stk lágmark
Stærð tækniblýantur 0,9 x 0,0 x 0,0 x 14,1 cm, blý 0,5
Stærð penna 0,8 x 0,0 x 0,0 x 13,8 cm
Til í hvítu, svörtu og bláu
-
Minnisbók frá VIPERS #FC1246
Minnisbók frá VIPERS #FC1246 A5 minnisbók frá Vibers™ með 64 blöðum af línustrikuðum kremlituðum blöðum. Framleidd úr fílagrassi, villijurt sem vex í óræktuðu landi í Hollandi. -
Fartölvutaska #FXDP760.23
Fartölvutaska #FXDP760.23
Fartölvutaska fyrir 15,6″ fartölvu úr endurunnu gallaefni. 2% af seldum töskum hjá framleiðanda eru gefin water.org
Stærð 32 x 10 x 39,5 cm
-
Nestisbox #FC0572
Nestisbox #FC0572
Nestisbox úr vönduðu PP plastefni. Lokið er með sílikonþéttihring, loftræstiopi og auka smellulokun. Í boxinu er færanlegt skilrúm til að hólfa boxið niður. Boxið heldur matnum ferskum í ískáp. Hentar til notkunar í örbylgjuofni.
Lengd 19,20 cm, hæð 6.60 cm. breidd 12,00 cm. þyngd 190 g
Þolir þvott í uppþvottavél
Boxið er til í gráu og svörtu eða gráu og grænu PMS 368
-
A5 minnisbók úr hveiti-trefjum #FC1429
A5 minnisbók úr hveiti-trefjum
Umhverfisvæn A5 minnisbók með gormum. Kápan er úr 40% hveitistrátrefjum og 60% PP. Í bókinni eru u.þ.b 70 línustrikuð blöð úr endurunnum pappír (70 g/m²). Lykkja fyrir penna.
Bækurnar eru til í beige. PMS 4239C og grænu PMS 2464C
-
Endurunnin stílabók A5 #FMO6532
Endurunnin stílabók A5 #FMO6532
A5 minnisbók með RPET kápu og 160 línustrikuðum pappírssíðum (80 blöð). Hlutir úr endurunnu PET plasti eru fullkomin meðvituð kynningargjöf.
Prentun á kápu 1 - 4 litir