Fylgihlutir fyrir síma
-
FAOacb002 – USB hleðslutæki, 20W
Hleðslutæki með tvenns konar USB-tengi, bæði fyrir USB-A og USB-C. 20W (hrað)hleðsla. Framleitt úr rPET efni. Hægt að merkja. -
Gagna/hleðslukapall #FMO2156
Gagna/hleðslukapall #FMO2156 (480Mbps) Týpa C í C. Auka tengi fyrir Týpu C/A og týpu C í apple tengi og Micro B tengi. Og geymsluhólf fyrir Micro og Nano sím/gagnakort. Einnig fylgir pinnatól til að koma fyrir sím/gagnakortum. 100 stk lágmarkspöntun, merkjanlegt -
Philips hraðhleðslukubbur #FXDP301.281
Philips hraðhleðslukubbur #FXDP301.281 65W sérlega öflugur hraðhleðslukubbur frá Philips með tveimur USB-C OG USB-A, ekki bara hægt að hlaða síma heldur einnig skjátölvur og fartölvur. Á aðeins 30 mín fæst 50% hleðsla. Merkjanlegir -
Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.49
Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.493 15W þráðlaus hraðhleðslustöð með pennastatífi. Úr endurunnu ABS plasti og bambus. Hægt að hlaða síma, úr og heyrnatól, auk þess að hægt er að tengja með snúru að aftan fyrir USB OG USB C. Merkjanleg, lágmark 18 stk í merkingu. XD Registered design® ATH þarf að hafa hraðhleðslukubb til að nýta hleðslumöguleikana -
Fjölnotapenni #FMO6936
Fjölnotapenni #FMO6936 Penni með bláu bleki og enda fyrir snertiskjái einnig innheldur hann tól til að þrífa heyrnatól. Til í svörtu og hvítu Merkjanlegur, lágmarksmagn 250 stk -
Þráðlaus hleðsluplatti #FC1440
Þráðlaus hleðsluplatti til í svörtu eða hvítu 10W þráðlaus hleðsla úr endurunnu ABS með segli, virkar með nýjustu android og iphone símum. Plattinn er með segli þannig getur hann fests við bak símans. Passar fyrir iPhone 12 og nýrri síma.Output: DC 9V/1.1A (15W) for fast charging. Includes a cable (USB-A & Type-C) and user manual. Both the product and its accessories are PVC-free- Þvermál: 5.7 cm
- Þykkt: 0.5 cm
- Þyngd: 50 gr
-
Þráðlaus hleðsluplatti 10W #FC6452
10W þráðlaus hleðsluplatti úr ABS/Bambus. Sýnir bláan ljóshring þegar hann er í notkun. Styður farsíma sem eru með QI þráðlausa hleðslu (nýjustu Android og iPhone símana). Kemur með micro-USB hleðslusnúru og leiðbeiningum. Merkjanlegur með laser og prentun- Þvermál 10 cm
- Þykkt: 0.8 cm
- Þyngdt: 52 gr
-
Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519
Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519
Sótthreinsi box með UVS og UVA geislum sem eyðir breiðu sviði baktería. Boxið er hannað til að eyða bakteríum af smáhlutum svo sem lyklum, snjallsímum, grímum, gleraugum, fjarstýringum, skartgripum og öðrum smáhlutum. Hreinsar 70% í 5 mínútur og 99,9% í 2 x 5 mín. Boxið er með öryggisskynjara sem slekkur strax á geislunum þegar hulstrið er opnað. Efst á boxinu er þráðlaust hraðhleðslutæki (10W) með 5V/3A inntaki og USB gerð C hleðslutengi. Meðfylgjandi 1 metra snúra. Kemur í gjafaöskju.
-
Þráðlaus hátalari #FMO6662
Þráðlaus hátalari #FMO6662 með LED ljósi sem skiptir litum, lithium battery. Stærð Ø8 x 19,5 cm
Merkjanlegur á enda, bæði lit og laser.
15 stk lágmark
-
Gjafasett úr bambus #FC1477
Gjafasett úr bambus #FC1477 sem inniheldur fyrirferðarlítinn hleðslubanka 4000mAh með bambushlíf og rafhlöðuljósi, Lítinn endurhlaðanlegan og þráðlausan ABS hátalara (Bluetooth útgáfu 4.1) með bambushlíf og framúrskarandi hljóðgæðum. Settið inniheldur einnig fylgihluti, endurhlaðanlega rafhlöðu og notendahandbók. Hvert sett kemur í kassa. Lasermerking 25 x 25 mm á báða hlutina innifalin í verði.
-
Sjálfuljós á snjallsíma #FMO6242
Sjálfuljós á snjallsíma #FMO6242 Sérlega handhægt og gott sjálfuljós á snjallsíma. 28 LED perur, hægt að stilla á þrjú birtuskilyrði. Ljósið er með 80 mAh endurhlaðanlegu batterí. Stærð Ø8,7 x 2,7cm -
Bluetooth hátalari og hleðslubanki #FS97933
Bluetooth hátalari og hleðslubanki #FS97933 Hátalari úr ABS með gúmí og grófum striga að framan. Spilar upp í tvo tíma í einu með 5.0 bluetooth tengi möguleika. Kemur í öskju. Stærð 10,8 x 5,6 x 5,4 cm Getur tekið lengri tíma í afgreiðslu Lágmarkspöntun 50 stk -
Bluetooth hátalari #FS97208
Bluetooth hátalari #FS97208
Bluetooth hátalari, hægt að svara símtölum og nota TF minniskort, þráðlaus í upp í 4 klst. USB snúra til hleðslu og kemur í gjafaöskju
Stærð 160 x 120 x 50 mm | Box: 180 x 180 x 66 mm
-
Ferðahátalari #FMO9609
Ferðahátalari #FMO9609
Þráðlaus hátalari í bambus umgjörð. 450mAh battery og ljós á botni hátalarans.
Spilunartími c.a. 3 tímar
Output data: 3W, 4 Ohm and 5V. Micro USB cable included.
-
USB fjölhleðslutengi #FS97157
USB fjölhleðslutengi #FS97157 3-in-1 USB kapall fyrir snjalltæki með micro USB, Lightning® (MFI certified) og Type C USB tengi. Kemur í boxi. Kapall: 1020 mm | Box: ø75 x 36 mm Kemur í hvítu Merkjanlegt -
Umhverfisvænn þráðlaus hleðslubanki #FMO6815
Umhverfisvænn þráðlaus hleðslubanki #FMO6815 (6000 mAh capacity) úr Bambusviði. Mekjanlegur Stærð 14,7 X 7,5 X 1,6 cm Innifalin Type C USB snúra. Power bank output DC5V/2A. Wireless output: DC5V/1A. Compatible latest androids, iPhone® 8, X og nýrri Lágmarksmagn 100 stk, getur tekið lengri tíma í afgreiðslu -
Skjáklútur #FYP11010
Skjáklútur #FYP11010 Anti-Static Microfiber skjáklútur 15 x 15cm Hægt að prenta allt svæðið með öllum litum -
FND371002
FND371002 Tryggir grip á símanum þínum Stærð 3.8x2.1x0.6cm Ýmsir litir Lágmarkspöntun 1.000.stk -
Kortahulsa og farsímahengi #FS94446
Kortahulsa og farsímahengi #FS94446Kortahulsa úr silicone með hengi fyrir snjallsíma að auki
Kortahulsa: 57 x 86 x 4 mm | silicone band: 420 mm
Til í sjö litum -
Kortahulsa á snjallsíma #FS93320
Kortahulsa á snjallsíma #FS93320Kortahulsa sem límist á snjallsíma
Stærð 57 x 87 x 3 mm
Sjö litir -
Kortahulsa á snjallsíma #FS93321
Kortahulsa á snjallsíma #FS93321Kortahulsa sem límist á snjallsímahulstur eða bak símans
Efni Silicone
Stærð 57 x 96 x 5 mm
Sex litir -
Skjáklútur #FYP11041A
Míkrófiber klútur, til þurrkunar á skjásímum og gleraugum Prentun í CMYK, mynd eða Spot PMS litir Efni: 250 gsm double-side brushed microfiber Stærð: 17,5 x 15,0 cm Alprentanlegur á báðar hliðar -
Hleðslubanki #FMO8839
Hleðslubanki #FMO8839 8000 mAh úr áli fyrir farsíma. Til í mörgum litum, lágmarkspöntun 100 stk, getur tekið lengri tíma í afgreiðslu Stærð 15 x 7,5 x 0,9 cm -
Spjaldtölvu og símastandur #FMO8079
Spjaldtölvu og símastandur #FMO8079 Einfaldur standur fyrir spjaldtölvur og farsíma. Í hvítu ABS með gráan sílikon enda Stærð 13 x 4 x 0,5 cm