Hleðslubankar
-
#FS45293 ferðabox
Fjölnota box í þremur litum, snilld undir hleðslubanka, minnislykla, snúrur og hleðslutæki Stæðir 11,6 x 4,2 x 5,5 cm Merkjanlegt -
Þráðlaus hleðsluplatti #FMO9785
Sett í boxi. Þráðlaust hleðslutæki fyrir nýjustu snjalltækin. Með veggtengi og hleðsluköplum fyrir USB A í Micro B. Output data: DC5V/ 1.0A Stærð á boxi 9 X 9 X 4 cm Merkjanlegt -
Umhverfisvænn þráðlaus hleðslubanki #FMO9662
Þráðlaus hleðslubanki(6000 mAh capacity) úr Bambusviði. Mekjanlegur Stærð 14,5X7,5X1,6 CM Innifalin Type C connector. Power bank output DC5V/2A. Wireless output: DC5V/1A. Compatible latest androids, iPhone® 8, X and newer. As bamboo is a natural material, the colour per item can vary. -
Gjafasett #FC7450 hleðslubanki,mini hátalari, USB minnislykill og penni með snertitoppi fyrir snjalltæki
Gjafasett með hleðslubanka 4000Plus. • BoomBox þráðlausum mini hátalara (bluetooth version 3.0) með flottu hljóðiwith • USB 16 GB minnislykli . • Athos penni með snjalltoppi fyrir snjalltækin Leiðbeiningar fylgja Stærð öskju- Lengd: 16.50 cm.
- Hæð: 6.00 cm.
- Breidd: 15.20 cm.
- Þyngd: 592 gr.
-
Hleðslubanki og hátalari #FC7602
Hleðslubanki(3500mAh/3.7V) með innbyggðum hátalara . Hægt að hlaða flest alla snjallsíma og tæki(Input: 5V-1A. Output: 5V-1A). • Innbyggður hátalari með flottu hljóði. Með USB/audio snúru með standard 3.5mm plug and micro USB connector. Leiðbeiningar fylgja. Hvert stk í öskju. Stærð- Radíus: 3.00 cm.
- Lengd: 14.10 cm.
- Þyngd: 200 gr.
-
Sólarsellu hleðslubanki FMO9051
Sólarsellu hleðsubanki, 8000 mAh, í áli. Passar snjallsímum (output DC5V/2A) Til í bláu, svörtu og gráu -
Hleðslubanki FMO8839-05
Hleðslubanki 8000 mAh í áli fyrir farsíma. Til í bláu rauðu og laxableiku