Hleðslubankar

  • Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519

    Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519

    Sótthreinsi box með UVS og UVA geislum sem eyðir breiðu sviði baktería. Boxið er hannað til að eyða bakteríum af smáhlutum svo sem lyklum,  snjallsímum, grímum, gleraugum, fjarstýringum, skartgripum og öðrum smáhlutum. Hreinsar 70% í 5 mínútur og 99,9% í 2 x 5 mín. Boxið er með öryggisskynjara sem slekkur strax á geislunum þegar hulstrið er opnað. Efst á boxinu er þráðlaust hraðhleðslutæki (10W) með 5V/3A inntaki og USB gerð C hleðslutengi. Meðfylgjandi 1 metra snúra. Kemur í gjafaöskju.

  • Gjafasett úr bambus, hátalari og hleðslu-banki #FC1477

    Frábært sett í kassa

    Vandað gjafasett sem inniheldur fyrirferðarlítinn hleðslubanka 4000mAh með bambushlíf og rafhlöðuljósi, Lítinn endurhlaðanlegan og þráðlausan ABS hátalara (Bluetooth útgáfu 4.1) með bambushlíf og framúrskarandi hljóðgæðum. Settið inniheldur einnig fylgihluti, endurhlaðanlega rafhlöðu og notendahandbók. Hvert sett kemur í kassa. Lasermerking 25 x 25mm á báða hlutina innifalin í verði.

  • Hleðslubanki #FMO8839

    Hleðslubanki #FMO8839 Hleðslubanki 8000 mAh úr áli fyrir farsíma. Til í mörgum litum

    Power bank 8000 mAh in aluminium. Capacity for smartphone use, output current DC5V/1A and DC5V/2A . Includes indicating light and USB cable with micro usb plug.

    Stærð 15 x 7,5 x 0,9 cm