Tölvu- og símavörur

  • Bakpoki #FC0765

    Bakpoki #FC0765 Sterklegur og nettur ferðafélagi úr 600D polyester með vatnsverjandi innvolsi. Tekur 18 lítra. Merkjanlegur og til í nokkrum litum
    • Stærð
    • Lengd: 54.00 cm.
    • Þykkt: 14.00 cm.
    • Breidd: 26.00 cm.
    • Þyngd: 350.00 g.
  • USB lykill #FMO1311i

    USB lykill #FMO1311i USB lyklar í 1GB TIL 32GB Stærð 56 x 19 x 12mm. Lágmarksmagn 100 stk Búkur svartur og málmklemmur í lit, nokkrir litir í boði Gúmmíáferð og málmklemma. USB lyklarnir koma í boxi. Hægt að prenta í 1-3 litum , prentflötur 27 x 14 mm
  • Hleðslubanki #FMO8839

    Hleðslubanki #FMO8839 8000 mAh úr áli fyrir farsíma. Til í mörgum litum, lágmarkspöntun 100 stk, getur tekið lengri tíma í afgreiðslu Stærð 15 x 7,5 x 0,9 cm  
  • Spjaldtölvu og símastandur #FMO8079

    Spjaldtölvu og símastandur #FMO8079 Einfaldur standur fyrir spjaldtölvur og farsíma. Í hvítu ABS með gráan sílikon enda Stærð 13 x 4 x 0,5 cm