Bakpokar

  • Bakpoki FAABK010

    Eigulegur bakpoki úr endurunnum bómull með vaxáferð (230 g/cm2). Fæst í þremur mismunandi litum. Bakbokinn tekur 27 lítra, er með tvö aðskilin aðalhólf, vasa að framan og lítinn renndan vasa að ofanverðu. Inni í töskunni er svæði fyrir fartölvu. Stærð: 31 x 44 x 20 cm. Töskuna er hægt að merkja.

  • Vatnsvarin bakpoki #FABK011

    Vatnsvarin bakpoki #FABK011 20 lítra bakpoki úr gallaefni með húðun sem gerir hann vatnsvarinn. Stærð 29 x 45 x 14 cm Merkjanlegur, 8 stk lágmark
  • Sundpoki með vasa FMO9177

    Sundpoki með vasa FMO9177 Stór sundpoki/ bakpoki úr polyester með rendum vasa framan á. Merkjanlegur. Góður í sundið og gönguferðina. Til í svörtu, bláu og hvítu Stærð 37 x 44 cm Material in product: Virgin Plastic Main material: PET
  • Netapoki með reimum FMO6705

    Neta sundpoki úr endurunnu efni FMO6705
  • Bakpoki # FIM6238

    Bakpoki # FIM6238 Léttur bakpoki úr poliester í sund, leikfimi eða gönguferðir. Stærð 35,0 x 39,5 x 0,3 cm. Til í fjórum litum. Hægt að merkja með lógói í 1-4 litum  
  • Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86

    Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86

    Bobby bakpokinn er þjófheldur með földum RFID vörðum vösum, engum aðgang að framan og földum rennilásum. Öruggur rennilásopnari á aðalhólfinu

  • Bakpoki sem kastar ljósi #FC0841

    Bakpoki sem kastar ljósi #FC0841

    Grár bakpoki gerður úr sérhúðuðu og vatnsþolnu efni sem kastar ljósi þegar á hann er lýst. Á honum eru teygjur og styrkt horn. Pokinn tekur 8 lítra.

    Breidd 34 cm. Lengd 44 cm

    Hægt að prenta á pokann í einum lit
  • Bakpoki #FC0765

    Bakpoki #FC0765 Sterklegur og nettur ferðafélagi úr 600D polyester með vatnsverjandi innvolsi. Tekur 18 lítra. Merkjanlegur og til í nokkrum litum
    • Stærð
    • Lengd: 54.00 cm.
    • Þykkt: 14.00 cm.
    • Breidd: 26.00 cm.
    • Þyngd: 350.00 g.