Endurunnar vörur

  • Tvöfalt ferðamál #FMO2326

    Tvöfalt ferðamál #FMO2326 Nettur tvöfaldur ferðabolli úr endurunnu stáli með drykkjargati í glæru loki. Tekur 160 ml. Stærð Ø6 X 11.5 cm  
  • Nestistaska heldur köldu FAOacl002

    Nestistaska sem heldur köldu FAOacl002 Þessi litla nestistaska er í raun kælitaska og er framleidd úr endurunnu efni (rPET) og hönnuð með sjálfbærni í huga. Auðvelt að opna töskuna og loka henni, handfangið er stutt og fer vel í hendi. Stærð: 22 x 25 x 16,5 cm [b x h x d], þyngd: 250 g, rúmmál: 9 l. Fæst í þremur mismunandi litum (svörtu, gráu og hvítu).Tilvalið fyrir nestið í vinnuna eða skólann. Hægt að merkja.
  • Matarkrús #AFF003

    Matarkrús #AFF00 Þessi matarkrús er tvöföld með tveimur hólfum, annað 430 ml og hitt 110 ml. Lekaheld og úr endurunnu stáli. Hentar vel fyrir heitar súpur. Stærð ø10,5 x 15,6  margir litir Merkjanleg, lágmark 40 stk  
  • Tvöfalt nestisbox #ALB006

    Tvöfalt nestisbox #ALB006 Tvöfalt nestisbox úr stáli, tekur um 1000ml Stærð16,8 x 8,5 x 12,1cm Merkjanlegt, lágmark 10 stk
  • Hitabrúsi – FAOath002

    Hitabrúsi úr endurunnu ryðfríu stáli. Tvöfaldur og heldur því heitu í nokkra klukkutíma. Rúmar 810 ml (750 ml nettó). Karabiner krækja og tveir bollar í lokinu (1,9 dl og 2,2 dl). Fæst í fimm mismunandi litum (mosagrænum, bláum, rauðum, hvítum og svörtum). Hægt að merkja.
  • rPET flaska fyrir kalt og heitt FXDV 433

    rPET flaska fyrir kalt og heitt. Smart lekaþétt endurunnin flaska sem heldur köldu í 4 klst en heitu í 2 klst. Flaskan er til í svörtu, hvítu, bláu og grænu. Hentar ekki i uppþvottavél 600 ml
  • FAOacb002 – USB hleðslutæki, 20W

    Hleðslutæki með tvenns konar USB-tengi, bæði fyrir USB-A og USB-C. 20W (hrað)hleðsla. Framleitt úr rPET efni. Hægt að merkja.
  • Tvöföld flaska, 500 ml – FAABT011

    Tvöföld flaska, 500 ml - FAABT011 Þessi 500 ml flaska er tveggja laga úr ryðfríu stáli. Hún hentar því bæði fyrir heita og kalda drykki. Flaskan er lekaheld og þolir vel að fara í uppþvottavél. Fæst í fjölmörgum litum (15) og þremur mismunandi stærðum. Hægt að merkja.  
  • Taupoki 180 – FAOasb004

    Taupoki alfarið framleiddur úr endurunnu efni, 70% bómull og 30% rPET. Stærð poka: 46 x 38 x 10 cm [b x h x d]. Þéttleiki efnis: 180 g/m2, 65 cm löng handföng. Mælt er merkingu með textílprentun, allt að þrír litir. Fæst í 17 mismunandi litum
  • Svunta FAOAAP002

    Bómullarsvunta úr 100% endurunnu efni. Stærð: 70 x 90 cm. Efnisþykkt: 280g/m2. Tveir rúmgóðir vasar að framan. Leðurböndin eru úr PU-gervileðri. Svuntan þolir þvott. Hægt að merkja. Fæst í fjórum mismunandi litum.  
  • Bakpoki FAABK010

    Eigulegur bakpoki úr endurunnum bómull með vaxáferð (230 g/cm2). Fæst í þremur mismunandi litum. Bakbokinn tekur 27 lítra, er með tvö aðskilin aðalhólf, vasa að framan og lítinn renndan vasa að ofanverðu. Inni í töskunni er svæði fyrir fartölvu. Stærð: 31 x 44 x 20 cm. Töskuna er hægt að merkja.

  • Nestistaska úr endur- unnu polyester FC4128

    Nestistaska úr endurunnu polyester Nestistaska úr RPET600D polyester. Taskan er með rúmgóðum vasa að framan, rúlluloki, frönskum rennilási og handfangi. Þessi rúmgóða taska er einangruð að innan með veglegri álfilmu þannig að hún hentar einnig sem kælitaska. GRS vottuð. Endurunnið efni: 65%. Uppfyllir kröfur um sjálfbærni. Rúmmál töskunnar er ca 5 lítrar. Hægt er að merkja vasann með lógói í einum lit með silkiþrykki (silk screen print). Fæst í ólívugrænu og svörtu.
  • Húfa FAOabn002

    Endurunnin húfa FAOabn002 Framleidd úr 20% ull og 80 % rPET efni. Merkjanleg á miða. Fæst í sex mismunandi litum    
  • Endurunninn stálbolli #FMO6934

    Endurunninn stálbolli #FMO6934 Þessi er endurunninn, tvöfaldur stálbolli með loki, tekur 300 ml St.11,5 x 11,3 cm  
  • Endurunnir brúsar #FXDP433.27

    Endurunnir brúsar #FXDP433.27 Þessir eru úr endurunnu stáli með RCS vottun sem tryggir vottunarkeðjuna. BPA frítt, tekur 500 ml og kemur í gjafaöskju. Stærð 26 x 7 cm Merkjanlegir  
  • Stór taupoki #FS92327

    Stór taupoki #FS92327 úr 280 g/ m² bómull, 50% endurunnin með 62 cm höldum. Stærð 500 x 370 x 120 mm Fimm litir, 50 stk lágmarkspöntun Merkjanlegir
  • Ferðabolli #FXDP435.02

    Ferðabolli #FXDP435.02 Þessi ferðabolli er úr endurunnu stáli með lekaheldu opi. Gerður fyrir bæði heita og kalda drykki, tekur 380 ml. Stærð 13,7 x 8,8 Merkjanlegt bæði logo og nafnamerking Lágmarksmagn 24 stk  
  • Vinga taska #V762007

    Vinga taska #V762007 Taska frá Vinga of Sweden meðal annars úr endurunnum lífrænni bómull. Stærð 33,5 x 17 x 42 cm Merkjanleg lágmarksmagn 10 stk
  • Endurunninn penni #FS91772

    Endurunninn penni #FS91772 rPET penni með bláu bleki, stærð Ø12 x 133 mm Hægt að merkja, lágmark 100 stk í pöntun
  • Ukiyo handklæði #FXDP453.84

    Ukiyo handklæði #FXDP453.84 Fislétt, framleitt í Portugal úr 50% endurunnri bómull Stærð 100 x 180 cm Hægt að merkja með logo og nafni Lágmark 36 stk í pöntun
  • AVIRA stálflaska #FXDP438.06

    AVIRA einföld stálflaska #FXDP438.06 Einfaldur stálbrúsi sem hentar fyrir kalda drykki. Falleg hönnun, tekur 600ml Hægt að merkja og nafnamerkja Lágmarksmagn 24
  • Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.49

    Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.493 15W þráðlaus hraðhleðslustöð með pennastatífi. Úr endurunnu ABS plasti og bambus. Hægt að hlaða síma, úr og heyrnatól, auk þess að hægt er að tengja með snúru að aftan fyrir USB OG USB C. Merkjanleg, lágmark 18 stk í merkingu. XD Registered design® ATH þarf að hafa hraðhleðslukubb til að nýta hleðslumöguleikana
  • Endurunninn bómullarpoki #FS92326

    Endurunninn bómullarpoki #FS92326 220 g/ m² bómullarpoki, 50% bómull og 50% endurunnin bómull Með löngum höldum, stærð 38 x 40 x 10 cm
  • Útiteppi #FXDP459.12

    Útiteppi #FXDP459.12 Fallegt útivistarteppi gert úr endurunnu flöskum. Stærð 145 x 130 cm, hrindir frá sér sandi og hentar því frábærlega í Nauthólsvíkina:) Fæst í steingráu, svörtu og dökk bláu Hægt að logo merkja og einnig nafnamerkja Lágmarkmagn 48 stk í pöntun
  • Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES50

    Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES50 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 50 hvítum endurunnum pappír og límrönd. Hægt að láta hanna eftir vild. Lágmarks pöntun er 250 blokkir.
  • Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50

    Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50 með mjúkri kápu, með 50 blöðum úr endurunnum pappír með kaffitrefjum og límrönd. Stærð 100 x 70 mm. Lágmarks pöntun er 250 blokkir.
  • Minnisblokk úr fræpappír #FMOSNSS50

    Minnisblokk úr fræpappír #FMOSNSS50 Minnisblokk úr fræpappír með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 50 blöðum og límrönd. Óhúðaður og endurunninn. Lágmarks pöntun er 250 blokkir.
  • Ferðabolli úr endur-unnu stáli FXDP433.062

    Ferðabolli úr RCS endurunnu ryðfríu stáli með lofttæmdri einangrun. Heldur drykknum heitum í allt að 3 klukkustundir eða köldum í allt að 6 klukkustundir. Falleg hönnun. Rúmmál er 360ml.