Umhverfisvænar vörur

  • Vinga taska #V762007

    Vinga taska #V762007 Taska frá Vinga of Sweden meðal annars úr endurunnum lífrænni bómull. Stærð 33,5 x 17 x 42 cm Merkjanleg lágmarksmagn 10 stk
  • Endurunninn penni #FS91772

    Endurunninn penni #FS91772 rPET penni með bláu bleki, stærð Ø12 x 133 mm Hægt að merkja, lágmark 100 stk í pöntun
  • Ukiyo handklæði #FXDP453.84

    Ukiyo handklæði #FXDP453.84 Fislétt, framleitt í Portugal úr 50% endurunnri bómull Stærð 100 x 180 cm Hægt að merkja með logo og nafni Lágmark 36 stk í pöntun
  • AVIRA stálflaska #FXDP438.06

    AVIRA einföld stálflaska #FXDP438.06 Einfaldur stálbrúsi sem hentar fyrir kalda drykki. Falleg hönnun, tekur 600ml Hægt að merkja og nafnamerkja Lágmarksmagn 24
  • Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.49

    Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.493 15W þráðlaus hraðhleðslustöð með pennastatífi. Úr endurunnu ABS plasti og bambus. Hægt að hlaða síma, úr og heyrnatól, auk þess að hægt er að tengja með snúru að aftan fyrir USB OG USB C. Merkjanleg, lágmark 18 stk í merkingu. XD Registered design® ATH þarf að hafa hraðhleðslukubb til að nýta hleðslumöguleikana
  • Endurunninn bómullarpoki #FS92326

    Endurunninn bómullarpoki #FS92326 220 g/ m² bómullarpoki, 50% bómull og 50% endurunnin bómull Með löngum höldum, stærð 38 x 40 x 10 cm
  • Vinga Birch handklæði

    Vinga Birch handklæði í mörgum stærðum Þessi eru úr 68% bómull og 32% Tencel. Tencel er náttúrlegar trefjar sem koma frá vottuðum skógum sem eykur á rakadrægnina. Til jarðarlitum í stærðunum 30 x 30 cm, 40 x 70 cm, 70 x 140 cm og 90 x 150 cm. Hægt að merkja, einnig með sérnöfnum, lágmarksmagn 36 stk
  • Sterkur bómullarpoki #FMO6712

    Sterkur bómullarpoki #FMO6712 / FMO6713 270 gr, úr lífrænt ræktaðri bómull, sterkur og með löngum höldum og þykkt í botni Stærð 38 x 9 x 42 cm Merkjanlegur
  • Poki úr lífrænni bómull #FS92932

    Poki úr lífrænt ræktaðri 120 g/m² bómull #FS92932 Hægt að merkja, lágmark 50 stk í pöntun Stærð 37 x 41 cm
  • Útiteppi #FXDP459.12

    Útiteppi #FXDP459.12 Fallegt útivistarteppi gert úr endurunnu flöskum. Stærð 145 x 130 cm, hrindir frá sér sandi og hentar því frábærlega í Nauthólsvíkina:) Fæst í steingráu, svörtu og dökk bláu Hægt að logo merkja og einnig nafnamerkja Lágmarkmagn 48 stk í pöntun
  • Flatargaffall úr bambus #FMO6523

    Flatargaffall úr bambus #FMO6523

    Flatargaffall úr bambus. Náttúruleg vara.

  • Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES50

    Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES50 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 50 hvítum endurunnum pappír og límrönd. Hægt að láta hanna eftir vild. Lágmarks pöntun er 250 blokkir.
  • Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50

    Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50 með mjúkri kápu, með 50 blöðum úr endurunnum pappír með kaffitrefjum og límrönd. Stærð 100 x 70 mm. Lágmarks pöntun er 250 blokkir.
  • Minnisblokk úr fræpappír #FMOSNSS50

    Minnisblokk úr fræpappír #FMOSNSS50 Minnisblokk úr fræpappír með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 50 blöðum og límrönd. Óhúðaður og endurunninn. Lágmarks pöntun er 250 blokkir.
  • Ferðabolli úr endur-unnu stáli FXDP433.062

    Ferðabolli úr RCS endurunnu ryðfríu stáli með lofttæmdri einangrun. Heldur drykknum heitum í allt að 3 klukkustundir eða köldum í allt að 6 klukkustundir. Falleg hönnun. Rúmmál er 360ml.
  • Umhverfisvænn innkaupapoki #FMO6711

    Umhverfisvænn innkaupapoki #FMO6711 úr bómull með löngum handföngum 180 gr/m

    Stærð hæð 42 cm og breidd 38 cm.

  • Endurunnin bók í A5 FC100.10

    Endurunnin bók í A5 formi með ca. 80 blöðum af línustrikuðum pappír (70 g/m). Kápan er unnin úr svokölluðum fræpappír með blómafræjum. Þessi tegund af pappír er niðurbrjótanlegur og vistvænn. Fræin eru felld inn í pappírinn. Ef þú plantar pappírnum í moldina þá eyðist pappírinn og fræin vaxa og þú færð fallegt blóm. Auðvelt að planta, auðvelt að rækta.  Hver bók er afhent í sér kassa.
  • Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692

    Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692 Endurunninn innkaupapoki úr 80% endurunninni bómul og 20% bómul. Með löngu handfangi. Stærð 38 x 42 cm
  • Nestisteppi FMO6891

    Samanbrotið endurunnið flís ferðateppi 150 gr. Vatnshelt með rennilás að framan og haldfang. FMO6891
  • Netapoki með reimum FMO6705

    Neta sundpoki úr endurunnu efni FMO6705
  • Stálbrúsar í mörgum litum FMO6750

    Falleg lekafrí vatnsflaska 90 prósent endurunnin úr ryðfríu stáli. Tekur 500 ml.
  • Bambus penni í bambus boxi #FMO9912

    Gjafasett með kúlupenna í bambus kassa. Blátt blek. Bambus er náttúruleg vara, Smá breyting getur verið á lit og stærð sem getur haft áhrif á endanlega útkomu.