Umhverfisvænar vörur
-
Endurunninn bakpoki # FMO9603
Endurunninn bakpoki # FMO9603 Poki úr enduruninni bómull og polyester með reimum og löngum höldum u.þ.b 140 gr. Stærð 38 x 42 CM Hægt að merkja á tveimur stöðum -
Umhverfisvænn penni til í mörgum litum #FC2308
Umhverfisvænn penni til í mörgum litum #FC2308 Penni úr efni sem brotnar niður í náttúrunni, með bláu bleki, og til í mörgum litum. Framleiddir af Senator. Hægt að prenta á í allt að 5 litum. Stærð: Lengd 14,8 cm x breidd 1.10 cm. Þyngd 12g. Lágmarkspöntun 250 stkSýnilegu hlutar þessa kúlupenna eru framleiddir úr lífrænu plasti sem byggir á PLA. Þetta grunnefni er niðurbrjótanlegt (framleitt samkvæmt evrópskum staðli EN 13432)
Litir svona nokkurn vegin: Ljósblár PMs 279. Dökkblár PMS 288. Grænn PMS 348, lime grænn, Hvítur PMS White, Svartur -
USB minnislykill #FBTIT405
USB minnislykill #FBTIT405 USB lykill úr bamusvið, til í nokkrum litum Interface Options: • Hi-Speed USB 3.0 ( 8GB / 16GB / 32GB / 64GB / 128GB / 256GB ) Stærð: • 62 x 28 x 10mm Operating Systems: • Windows XP / Windows Vista / Windows 7 / Mac OS 10.6 or Above / LINUX 2.4x -
USB minnislykill #FBTIT407
USB minnislykill #FBTIT407 USB lyklar úr við, til í þremur litum Til í stærðum: • Hi-Speed USB 3.0 ( 8GB / 16GB / 32GB / 64GB / 128GB / 256GB ) Hægt að merkja með prentun í lit eða laser Operating Systems: • Windows XP / Windows Vista / Windows 7 / Mac OS 10.6 or Above / LINUX 2.4x -
USB lykill úr bambus #FBTIT410
USB minnislyklar úr bambus, til í fimm litum Til í stærðum: • 128MB / 256MB / 512MB / 1GB / 2GB / 4GB / 8GB / 16GB / 32GB / 64GB / 128GB / 256GB Interface Options: • Hi-Speed USB 3.0 ( 8GB / 16GB / 32GB / 64GB / 128GB / 256GB ) Stærð: • 65 x 22 x 13mm Hægt að merkja með prentun eða laser Operating Systems: • Windows XP / Windows Vista / Windows 7 / Mac OS 10.6 or Above / LINUX 2.4x -
Margnota rör úr stáli #FMO9602
Margnota rör úr stáli #FMO9602 Margnota stainless steel rör. Saman í pakka eitt rör og bursti til að hreinsa rörið, kemur saman í poka. Bæði hægt að merkja poka og rör. Stærð 3X25CM -
Margnota bambusrör #FMO9630
Sett með 2 margnota bambusrörum, koma saman í poka. Fylgir með sérstakur rörabursti til að þrífa rörin. Merkjanlegur poki. Stærð Ø 0.8 X 19 cm -
Hliðartaska #FMO8967
Hliðartaska #FMO8967 Innkaupapoki úr Jute með lamineraðri framhlið og bakhlið.Löng handföng. Merkjanlegir á báðar hliðar Stærð 39 X 16 X 31,5 cm Til í mörgum litum -
Espresso to go #FC0857
Espresso to go #FC0857 Tvöfaldur stainless espresso bolli til að hafa með þér.Glært lok með drykkjaropnun. Hentar ekki í uppþvottavélar. Tekur 160 ml. Hvert stk í kassa. Nokkrir litir. Merkjanlegt. Stærð- Þvermál: 7.00 cm
- Lengd: 9.50 cm
- Þyngd: 96.00 gr
- Magn: 170 ml
-
Mintufræ í pakka #FMO9546
Mintufræ í pakka #FMO9546 Poki/pottur með mintufræum. Með því að bæta við 300 ml af vatni færðu 1 líters pott. Merkjanlegt á pappírsumbúðir Lágmarksmagn 80 stk -
Bambuspenni #FMO9485
Bambuspenni #FMO9485 Kúlupenni úr bambus með ABS festingum með bláu bleki Stærð: Ø1,3 X 14 CM Merkjanlegur, til í mörgum litum, sjá albúm -
Filt poki #FC0791
Filt poki #FC0791 Filt margnota poki, til í gráu og dökk gráu með löngum höldum. Tekur 8 lítra Stærð Hæð: 40.00 cm Breidd: 36.00 cm Þyngd: 80.00 gr -
A5 minnibók #FS93495
A5 minnibók #FS93495A5 Minnisbók úr endurunnum pappír með 40 línustrikuðum blöðum.Stærð 140 x 210 mmMerkjanleg -
Gjafaaskja með penna og lyklakippu #FS93324
Gjafaaskja með penna og lyklakippu #FS93324Kúlupenni með bláu bleki og lyklakippa úr kork og málmi, kemur í gjafaöskju. Merkjanlegt. Penni: ø9 x 139 mm | Lyklakippa: 24 x 47 x 3 mm | Askja: 162 x 83 x 17 mm -
Umhverfisvænn korkpenni FS91647
Umhverfisvænn kúlupenni úr kork og áli. Blátt blek. Kemur í kartonhulsu.Stærð penna: 9 x 139 mm. Stærð kartonhulsu: 40 x 155 mm.Hægt að merkja penna og/eða hulsu. -
Fartölvutaska/hliðartaska #FS92274
Fartölvutaska/hliðartaska #FS9227415,6" fartölvutaska úr kork, bólstruð að innan með fram vasa og axlaról með bólstrun. Kemur í gjafahulsu. Merkjanleg taska og hulsa. Stærð 410 x 310 x 75 mm | Hulsa: 490 x 378 mm -
Flöskupoki úr korki #FS92819
Flöskupoki úr korki #FS92819Vínflöskupoki úr kork fyrir eina flöskuStærð 100 x 330 x 100 mm -
A6 minnisbók úr kork #FS93720
A6 minnisbók úr kork #FS93720A6 minnisbók úr kork með 80 auðum kampavínslituðum blaðsíðum. Stærð 90 x 142 mm -
Kork lyklakippa #FS93145
Kork lyklakippa #FS93145Lyklakippa úr korki og málm. Kemur í gjafaöskju. Hægt að sérmerkja bæði á málm eða kork með lasermerkingu.Stærð 20 x 100 mm | Askja: 54 x 125 x 16 mm -
Framreiðsluborð úr bambus #FC3948
Framreiðsluborð úr bambus #FC3948 Fallegt olíuborið framreiðslubretti úr bambus. Beautiful bamboo serving board. Kemur í öskju Stærð- Lengd: 38.00 cm.
- Þykkt: 1.20 cm.
- Breidd: 15.00 cm.
- Þyngd: 375 gr
-
Ráðstefnumappa – Hraðafgreiðsla #FSV1000
Ráðstefnumappa - Hraðafgreiðsla #FSV1000 Þessa möppu má panta með stuttum fyrirvara. Mappan er úr endurunnum pappír Hægt er að afgreiða 50 - 500 stk á 2 - 3 dögum. Innifalin er prentun í einum lit t.d. Lógó, framan á möppuna. -
A4 Harðspjalda pappamappa #FS93463
A4 Harðspjalda pappamappa #FS93463 A4 Harðspjaldamappa úr sterku kartoni 400 g/m². Blöð fylgja ekki Stærð 230 x 307 mm -
A4 mappa #FS92046
A4 mappa #FS92046 A4 Pappamappa úr sterku kartoni 450 g/m². 20 endurunnin auð blöð. Merkjanlegur penni með bláu bleki fylgir: Stærð 230 x 320 x 15 mm -
Pappapennar #FS91846
Pappapennar #FS91846Kúlupenni og blýpenni saman í setti. Báðir úr Kraft pappa með plastklemmu og oddi
Mechanical pencil: graphite 0.5. Kemur í pappaöskju
Stærð ø10 x 138 mm | Askja: 175 x 55 mm
-
Ecological kúlupenni #FS91482
Ecological kúlupenni #FS91482
HYDRA Kúlupenni rPET
Stærð ø11 x 139 mm -
A6 Bambus harðspjalda minnisbók #FS93486
A6 Bambus harðspjalda minnisbók #FS93486Minnisbók úr Bambus ásamt penna í stíl með 70 línustrikuðum endurunnum blöðum
Blátt blekStærð 105 x 148 mm
-
Bambus harðspjalda minnisbók #FS93485
Bambus harðspjalda minnisbók #FS93485Glæsileg A5 minnisbók úr bambus ásamt penna, bæði merkjanleg
70 línustrikuð blöð Stærð 135x180mm Blátt blek -
Bambuspenni #FS91378
Bambuspenni #FS91378Plast klemma
Stærð ø11 x 142 mm
Blátt blek -
Bómullarpoki #FS92415
Bómullarpoki #FS92415 Einfaldur margnota poki í 100% bómull 30 cm handföng. Stærð poka 370 x 410 mm Prentflötur 280 x 200 mm -
Taupoki með vasa #FS92820
Taupoki með vasa #FS92820 280 g/m² bómullarpoki með vasa, mjög þykkur og sterkur poki Stærð 450 x 380 x 105 mm. -
Stálbolli #FS94614
Stálbolli #FS94614 Þessi hangir med þér! Ryðfrítt stál og karabiner klemma. 240 ml. ø 70 x 82 mm. -
Leikfimipoki FYP01022A
Náttúrlega hvítur bómullarpoki CMYK prentun fáanleg á báðar hliðar Max stærð prentunar 180x130mm Efni: um 150gsm of 100% cotton Stærð: um b 350 x H 395 mm