Ferðavörur
-
Inni/úti gaslukt #FC2336
Inni/úti gaslukt #FC2336 Falleg lukt notar litla einnota gaskúta sem fást á bensínstöðvum og útileguverslunum(190 gram propane/butane gas). Hæð 30 cm og þvermál 16 cm Merkjanleg, lágmark 3 stk -
Leikur frá Vinga #FXDV4532209
Leikur frá Vinga #FXDV4532209 Einfaldur leikur sem hægt er að taka með sér hvert sem er. Hann stendur saman af merktum pinnum og snýst um að komast fyrstur upp í 50 stig með því að kasta ónúmeraða pinnanum og fella hina. -
Tvöfalt ferðamál #FXDP439.15
Tvöfalt ferðamál #FXDP439.15 Tvöfaldur stálbolli sem tekur 340 ml, heldur heitu í 5 tíma. Aðeins handþvottur. Merkjanlegur, lágmark 16 stk Stærð 7,5 x 17 cm -
Ferðabolli #FXDP439.14
Ferðabolli #FXDP439.14 Tvöfaldur stálbolli sem heldur heitu í 5 tíma og köldu í 8 tíma, lekahelt og opnast með annari hendi, auðvelt að þrífa(eingöngu handþvottur). Tekur 600 ml Stærð 9,2 cm og 20,8 cm hæð -
Hnífaparasett #FXDP439.07
Hnífaparasett #FXDP439.07 Kjörið sett fyrir gönguna eða hvert sem er þar sem þú þarfnast þinna hnífapara. Gerð úr riðfríu stáli og passar fallega saman. Þolir uppþvottavél en ekki örbylgju. Merkjanlegt, lágmark 16 stk í pöntun -
Kælipoki #FXDP439.06
Kælipoki #FXDP439.06 Heldur köldu með einangrun. Tekur 6,7 lítra, hægt að loka og festa til dæmis á hjól. Merkjanlegur, lágmark 60 stk í pöntun Stærð 15 x 20 x 31 cm -
Nestisbox #FXDP439.04
Nestisbox #FXDP439.04 Þetta box er með innra birði úr gleri og ytra úr viðarblöndu með stálloki og má þetta fara í uppþvottavél og örbylgjuofn. Tekur 750 ml. -
Matarbox #FXDP439.03
Matarbox #FXDP439.03 Þetta box er í tveimur hlutum og því hægt að vera með óblandaðan mat, það þolir bæði örbylgju og uppþvottavél(nema lokið). Þegar ekki er í notkun er hægt að setja minni hlutann inn í þann stærri og fer því lítið fyrir boxinu. Tekur 900 ml. Stærð 12,1 x 20,8 cm. -
Matarbox #FXDP439.02
Matarbox #FXDP439.02 Hannað af Black+Blum. Kemur með innra boxi til að setja í örbylgju, boxið er lekahelt og má einnig fara í uppþvottavél fyrir utan lokið. Stálgaffall fylgir með í boxinu. Stærð 20 x 20 x 5,9 -
Tvöfaldur stálbolli #FXDP437.13
Tvöfaldur stálbolli #FXDP437.13 Úr endurunnu stáli og tekur 500ml, lekaheldur með þrýstitappa, heldur heitu í 5 klst og köldu í 15 klst. Merkjanlegir, 10 stk lágmark -
Tvöfaldur stálbrúsi #FXDP437.08
Tvöfaldur stálbrúsi #FXDP437.08 Þessi er úr endurunnu stáli og tekur 700 ml er með sogstút en einnig stærra opi. Auðvelt að þrífa. Stærð 24,7 cm/hæð og 7,5 cm í þvermál. -
Endurunninn stálbrúsi #FXDP437.07
Endurunninn stálbrúsi #FXDP437.07 Þessi er úr endurunnu stáli og tekur 600ml, heldur heitu í 5 tíma og köldu í 15 tíma. Merkjanlegir, 20 stk lágmark einnig hægt að merkja með sérnöfnum. Stærð 24,4 hæð og þvermál 7 cm -
Vatnsheldur poki #FMO2466
Vatnsheldur poki #FMO2466 Nettur vatnsheldur poki sem tekur 1,5 lítra Stærð 17.5 X 24.5cm Merkjanlegur -
Útisessa #FMO2355
Útisessa #FMO2355 Samanbrjótanleg útisessa úr einangrandi efni, merkjanleg Lágmark 200 stk í pöntun Stærð 39 X 29 X 0,6 cm -
Stór sportflaska #FMO2409
Stór sportflaska #FMO2409 Þessi tekur 1 líter og er með mælieiningum á hlið svo þú getir fylgst með yfir daginn. Er úr Rpet með lokanlegum stút. Hægt að merkja á topp og brúsa 40 stk lágmarkspöntun -
Tvöfaldur stálbolli #FIM1097560
Tvöfaldur stálbolli #FIM1097560 Tvöfaldur stálbolli úr endurunnu stáli með loki, tekur 300 ml Merkjanlegur, einnig með nafnamerkingu Stærð 8.6 x 12.4 x 12.4 cm -
Tvöfalt ferðamál #FMO2326
Tvöfalt ferðamál #FMO2326 Nettur tvöfaldur ferðabolli úr endurunnu stáli með drykkjargati í glæru loki. Tekur 160 ml. Stærð Ø6 X 11.5 cm -
Bakpoki #FXDP763.225
Bakpoki #FXDP763.225 Bakpoki úr rPET passar líka fyrir fartölvu("15,6), hægt að hafa efri hluta sem sér hólf eða sem hluta af heildarstærð bakpokans. Einnig er bólstrað hólf á baki þar sem hægt er að geyma fartölvuna sér. Stærð 17 x 30 x 50cm -
Stór matarkrukka #AFF001
Stór matarkrukka #AFF001 Þessi tvöfalda krús tekur 740 ml og samanbrjótanleg skeið er í lokinu. Til í svörtu og stállituðu Merkjanleg -
Bakpoki 22 lítra #ABK018
Bakpoki 22 lítra #ABK018 Rúmgóður bakpoki úr endurunnu gervileðri, hentugur í göngu eða undir fartölvuna Stærð 35 x 38 x 14 cm -
Bakpoki með lás #ABK012
Bakpoki með lás #ABK012 20 lítra bakpki úr rPET með PU húðun með talnalás, stórt hólf fyrir fartölvu og vasi með RFID vörn. Virkilega fallegur bakpoki með mikið notagildi. Stærð 29 x 45 x 12,5cm -
Matarkrús #FIM1096712
Matarkrús #FIM1096712 Tvöföld matarkrús sem heldur matnum heitum eða köldum, tekur 460 ml og fylgir skeið í stíl. Til í svörtu og flöskugrænu. Kemur í kassa. -
Ferðabolli #FIM1096714
Ferðabolli #FIM1096714 Ferðabolli úr ryðfríu stáli kemur í kassa, tekur 320 ml. Merkjanlegir, nokkrir litir í boði -
Hitabrúsi og bollar #FIM1097588
Hitabrúsi og bollar #FIM1097588 Tvöfaldur brúsi úr ryðfríu stáli(420ml) ásamt tveimur bollum(150ml), kemur í kassa Merkjanlegt -
Bakpoki m/aukahlutum #FS70200
Bakpoki m/aukahlutum #FS70200 Ferðapakki fyrir göngugarpana, bakpoki, tvöfaldur brúsi og EKSTON heyrnatól Bakpokinn er úr endurunnu plasti 600D, brúsinn er 90%endurunnin ryðfrítt stál og heyrnatólin eru úr ABS Stærð 280 x 455 x 160 mm -
Regnþolin bakpoki #FS92193
Regnþolin bakpoki #FS92193 Þessi er vatnsþolin úr 600D endurunnu polyester, hentar vel í haust og vetur. Tekur 16" fartölvu og spjaldtölvu, vasi að framan og á hlið einnig með strappa á baki til að renna á ferðatöskur. Fullt af vösum að innanverðu Er 19 L. Stærð 300 x 460 x 160 mm -
Bakpoki #FS92190
Bakpoki #FS92190 Þjófheldur bakpoki úr 600D endurunnu polyester. Með fóðruðu aðalhólfi fyrir fartölvu upp að 15,6" og vasa fyrir spjaldtölvu upp að 10,1". Renndur vasi að framan og hliðar vasi fyrir flösku. Einnig er strappi til að setja bakpokan á ferðatösku. Er 16 L. Stærð 290 x 430 x 120 mm Merkjanlegur, lágmark 10 stk -
Fallegt kósýteppi #FXDV404033
Fallegt kósýteppi #FXDV404033 Ullarblandað teppi frá VINGA OF SWEDEN Stærð 130 x 170 cm Ekki merkjanlegt -
Ullarblandað teppi #ABL001
Ullarblandað teppi #ABL001 270 gr ullarblandað teppi með rPET. Stærð 120 x 160 cm. Merkjanlegt, lágmark 20 stk í pöntun -
Vatnshreinsandi flaska #ABT029
Vatnshreinsandi flaska #ABT029 Vertu með þinn drykk síferskan, þessi tvöfalda flaska er með UV hreinsitæki í tappanum. Tekur 520 ml . Stærð ø7,2 x 24,3cm. Til í svörtu og hvítu. Merkjanleg, lágmark 25 stk -
Mjúkt kósýteppi #ABL003
Mjúkt kósýteppi #ABL003 Súper mjúkt 180 gr teppi úr endurunnu flís. Stærð 120 x 160 cm Hægt að merkja teppi og taupoka sem fylgir Lágmarg 18 stk í pöntun