Útivistarvörur
-
Bluetooth hátalari og hleðslubanki #FS97933
Bluetooth hátalari og hleðslubanki #FS97933 Hátalari úr ABS með gúmí og grófum striga að framan. Spilar upp í tvo tíma í einu með 5.0 bluetooth tengi möguleika. Kemur í öskju. Stærð 10,8 x 5,6 x 5,4 cm Getur tekið lengri tíma í afgreiðslu Lágmarkspöntun 50 stk -
Nett kælitaska #FMO6285
Nett kælitaska #FMO6285
Vel fóðruð kælitaska úr 600D RPET með handfangi. Heldur þínu nesti fersku.
Stærð 25 X 10 X 21 cm
-
Léttur bak kælipoki #FIM8513
Léttur bak kælipoki #FIM8513 í styttri gönguferðir. Pokinn lítur út eins og sundpoki en er fóðraður með álfólíu og heldur því nesti köldu. Efni Poliester 210 D og álfólía Hann má merkja á framhlið eða bakhlið með einum lit. Prentflötur 240 x 240 mm -
Ferðabolli #FC4638
Ferðabolli #FC4638. Tvöfalt ferðamál úr stáli með loki. Innra byrði úr PP. Flott demantsmunstur. Tekur 300 ml- Þvermál: 7.3 cm
- Hæð: 16.5 cm
- Þyngd: 150 gr
-
Vatnsbrúsi 500ml #FC1168
Margnota vatnsflaska, hentar undir kalda drykki. Tekur 500 ml af vökva. Merkjanleg bæði með lasergreftri og í lit. Matt yfirborð Flaskan er til í öllum litum nema stál lituðu eins og er -
Flísteppi #FS99078
Flísteppi #FS99078
Satin flísteppi 190 g/m² með loðlíningu (225 g/m²) extra kósý. Pakkað með borða og sérhönnuðum skilaboðum á korti. Teppi: 1200 x 1500 mm | Satin borði: 750 x 40 mm | Kort: 160 x 130 mm
Merkjanlegt
Lágmarksmagn 10 stk
-
Drykkjarflaska, bæði fyrir heitt og kalt #FC5694
Tvöfaldur brúsi úr ryðfríu stáli, sanseraðir litir fyrir utan svart og hvítt sem eru matt.Henta ekki í uppþvottavél. Bæði fyrir heitt og kalt, tekur 500 ml. Merkjanlegur -
Hitabrúsi #FC5875
Hitaheldur brúsi í gönguna, þægileg lokun, tekur 500 ml. Hvert stykki í kassa Merkjanlegur Lágmarksmagn 20 stk- Þvermál: 6.8 cm
- Hæð: 25 cm
- Þyngd 397 gr
-
Regnslá #FS99213
Regnslá #FS99213 Ein stærð fyrir alla, kemur í poka. Stærð 1200 x 900 mm Lágmarksmagn 50 stk -
Kælitaska #FS98420
Stór kælitaska úr 600D hitaheldu efni. Tekur 15 lítra með tvöfaldri lokun með rennilás á vasa og stillanlegum ólum.
Stærð 480 x 330 x 180 mm | 310 x 240 x 180 mm
Merkjanleg, til í bláu og grá
Lágmarkspöntun 20 stk
-
Kælitaska #FS98410
Kælitaska #FS98410
Kælitaska/poki úr non-woven 80 g/m² með frönskum rennilás og vasa að framan. Tekur 10 L. Stærð 320 x 350 x 170 mm
Merkjanlegur
Lágmarkspöntun 50 stk
-
Ostaplatti #FIM4582
Ostaplatti #FIM4582 Lokanlegur tréplatti með hníf, gaffli og upptakara, lok notast sem bakki. Lágmarksmagn 10 stk Ostaplattinn er frekar nettur eða 18,5 cm í þvermál -
Derhúfa FS99412
Derhúfa í 100% bómull. Stærd 580 mm. Litir: svartur, hvítur, blár, draplitaður Prentflötur Merkjanleg framan, aftan og hlið. Prentun eða ísaumur -
Kælibakpoki #FMO9853
Kælibakpoki #FMO9853 úr 300D/PU með fremri vasa Stærð: 29 X 20 X 35cm Merkjanlegur á nokkrum stöðum 50 stk í lágmarkspöntun -
Ferðabolli #FMO9246
Ferðabolli #FMO9246 Tvöfaldur ferðabolli með lokun, hentar til að halda heitu og köldu. Tekur 250 ml. Merkjanlegur með laser eða lit Stærð Ø7 X 14 cm -
Tveggja hólfa samanbrjótanlegt nestibox #FS93848
Tveggja hólfa samanbrjótanlegt nestibox #FS93848
Samanbrjótanlegt silicone and PP með tveimur hólfum tekur frá 480ml upp í 760 ml.
Skeið/gaffall fylgir
Má fara í frysti,uppþvottavél og örbylgjuofn(mínus lok)
Stærð 21,2 x 15,3 x 7,3 cm | Folded: 21,2 x 15,3 x 3,8 cm
-
Nestibox #FS93847
Nestibox #FS93847 Nestisbox úr silikoni og PP með skeið/gaffli tekur 640 ml Þolir frysti, uppþvottavél og örbylgjuofn(mínus lok) Stærð 17 x 11 x 6,6 cm. Brotið saman 17 x 11 x 4 cm Merkjanlegt, lágmark 60 stk -
Frisbee #FC3741
Frisbee #FC3741 Raðanlegir frisbee diskar úr umhverfisvænu plasti, BPA-frítt og 100% endurvinnanlegt Stærð 21,6 cm og 2,4 að hæð. Þyngd 57 gr Merkjanlegir 100 stk lágmarksmagn -
Golfregnhlíf #FS99109
Golfregnhlíf #FS99109 Golf regnhlíf úr 190T með viðarhandfangi. Faðmurinn 127 cm, hæð 96,5 cm 190T polyester golf umbrella with wooden handle and manual opening. ø1270 mm | 965 mm Hægt að merkja á regnhlíf eða handfang Lágmarksmagn 10 stk -
BPA frír vatnsbrúsi #FMO9910
BPA frír vatnsbrúsi #FMO9910 Drykkjaflaska úr RPET sem er BPA frítt endurunnið plast. Tekur 500 ml. Til í nokkrum litum Merkjanlegur -
Grænmetis og ávaxtakrús #FC1373
Frábært BPA frítt grænmetis og ávaxtakrús frá Mepal. Hægt að taka net innan úr og nota til að skola grænmetið og ávextina.
Tryggir ferskleika og kemur með stál gaffli sem rennur á milli sigtis og krúsarinnar
Made in Holland
-
Nestiskrukka #FC1371
Nestiskrukka #FC1371 Tvöföld stál krukka frá Mepal. Heldur mat heitum upp í 10 tíma og köldum upp í 16 tíma. Lekaheld og frábær fyrir bæði heitar og kaldar máltíðir í vinnu og skóla. Tvö hólf annað tekur 200ml og hitt 500 ml, hvort um sig með loki. BPA frítt Stærð- Þvermál: 10.70 cm
- Hæð: 16.90 cm
- Þyngd: 420.00 gr
-
BPA Frír nestisílát #FC1370
BPA Frír nestisílát #FC1370 BPA-frír nestisílát frá Mepal. Hentar frábærlega fyrir nestið þitt og snakk. Má fara bæði í örbylgju(-lok) og frysti. Hentar vel undir súpur og annan mat til upphitunar Potturinn er tveggja hólfa sem hafa hvort um sig þétt lok. Efra hólfið tekur 200ml eða c.a.75gr af muslí eða ávöxtum. Og neðra boxið tekur 500 ml Merkjanlegt 12 stk lágmarkspöntun Made in Holland. -
Einfaldur álbrúsi #FS94063
Einfaldur álbrúsi #FS94063
Einfaldur álbrúsi sem tekur 500 ml. Stærð ø67 x 255 mm
Aðeins merkjanlegur með lasermerkingu
-
Innkaupataska #FMO6134
Innkaupataska #FMO6134
Stór innkaupataska úr endurunnu efni(RPET) með löngum höldum
Stærð 56 X 18 X 36 cm
Til í svörtu,bláu,rauðu og hvítu
-
Nestibox úr stáli #FMO9938
Nestibox úr stáli #FMO9938
Nestibox úr stáli, sterkt og vel lokað með klemmum
Tekur 750 ml
Merkjanlegt
-
Gler nestisbox(má fara í örbylgju) #FMO9923
Gler nestisbox
Nestibox úr gleri með loki úr PP. Þolir örbylgjuofn
Tekur 900ml
-
Nestibox #FMO9967
Nestibox #FMO9967
Nestibox úr stáli með bambus loki ásamt hnífapari
Tekur 600ml, merkjanlegt
-
Flísteppi #FMO9936
Flísteppi #FMO9936
Köflótt flísteppi úr endurunnu efni, kemur í ferðapoka
80 gr/m² fleece.
Stærð 120 X 150 CM
-
Mittistaska með endurkasti #FMO9919
Merkjanleg mittistaska sem kastar ljósi Stærð 35,5 x 14 cm -
Tvöfaldur ferðabolli #FC4266
Tvöfaldur ferðabolli sem hentar undir heita drykki með ytra lagi úr stáli og innri úr plasti. Tekur 300 ml Einnig hægt að nafnamerkja- Þvermál 7.3 cm
- Hæð: 14.5 cm
- Þyngd: 180 gr