Útivistarvörur
-
Nestistaska #FS98421
Nestistaska #FS98421 600D polyester kælitaska, fylgir með glös,diskar og hnífapör fyrir tvo ásamt tappatogara. Stærð 280 x 390 x 120 mm | Stærð flöskupoka: ø105 x 300 mm -
Ferðasnyrtitaska #FC3829
Ferðasnyrtitaska #FC3829
Handhægur ferðafélagi undir snyrtivörur. Er úr sterku polyester með krók til að hengja upp, fullt af vösum.
- Lengd: 20 cm
- Hæð: 15 cm
- Breidd: 9 cm
- Þungd: 197 gr
-
Fáni #FYP22023C2
Fáni #FYP22023C2 sem hægt er að stinga niður í sand,gras eða jafnvel snjó þegar það á við:) Hægt að sérmerkja að fullu. Hægt að panta niður í 1 stykki. Efni: 75D polyester. Hver fáni kemur með stöng og stagi til að stinga í jörðu og einnig poka til flutnings og geymslu. Product Size: Banner about 377 x 80cm -
Sippuband og æfingateygja #FS98086
Sippuband og æfingateygja #FS98086. Merkjanlegt á poka,teygju og sippuband Stærð poka 210 x 270 mm -
Gler vatnsbrúsi í hulsu #FMO9358
Gler vatnsbrúsi í hulsu #FMO9358. Tekur 500 ml Fjölmargir litir Stærð Ø 6 X 22CM -
Tvöfaldur vatnsbrúsi fyrir heitt og kalt #FC1187
Tvöfaldur vatnsbrúsi fyrir heitt og kalt #FC1187. Tekur 350 ml.
- Þvermál: 7 cm
- Hæð: 21.8 cm
-
Tvöfaldur stál vatnsbrúsi #FC6228
Tvöfaldur stál vatnsbrúsi #FC6228 Tvöfaldur stálbrúsi sem hentar bæði til að halda heitu og köldu. Tekur 500ml- Radíus: 7.30 cm.
- Hæð: 26.00 cm.
-
Glerbrúsi í nokkrum litum #FMO9800
Glerbrúsi í nokkrum litum #FMO9800 Glerflaska með stálloki. Tekur 650 ml. Til í mörgum litum. Merkjanlegur á nokkra staða þar á meðal lok Stærð Ø 6 X 26cm -
Tvöfaldur brúsi fyrir heitt og kalt #FMO9810
Tvöfaldur brúsi fyrir heitt og kalt #FMO9810 Tvöfaldur brúsi fyrir heitt og kalt, lekaheldur og fylgir tesía. Tekur 425ml. Stærð Ø 6 X 22.5cm -
Ferða naglasnyrtisett #FMO9798
Ferða naglasnyrtisett #FMO9798 6 stykkja ferðanaglasett í korkveski Stærð 11 X 6,3 X 2 CM -
Tvöfaldur stálbrúsi með LED hitamæli í loki #FMO9796
Tvöfaldur stálbrúsi með LED hitamæli í loki #FMO9796 Tvöfaldur stálbrúsi sem tekur bæði heitt og kalt. Hitamælir og skjár í loki. Tesía fylgir ásamt 1CR 2450 batterí. Lekaheldur og tekur 450 ml. Merkjanlegur -
Umhverfisvænt mál úr hveititrefjum #FC1226
Umhverfisvænt mál úr hveititrefjum #FC1226
Mál úr hveitistráum og PP. Endingagott og umhverfisvænt. Merkjanlegt Tekur 430 ml.
Stærð Þvermál 8.5 cm Hæð 12.5 cm -
Tvöfalt ferðamál úr stáli #FS94677
Tvöfalt ferðamál úr stáli #FS94677
Tvöfaldur stálferðabolli, hentar undir heita drykki. Tekur 400 ml. Merkjanlegur
Stærð 88 mm x 112 mm -
Tvöfaldur stálbrúsi #FS94550
Tvöfaldur stálbrúsi #FS94550
Tvöfaldur stálbrúsi sem heldur bæði heitu og köldu. Tekur 510 ml. Merkjanlegur
Stærð ø67 x 255 mm -
FESTIBAX® PREMIUM #FMO9905
FESTIBAX® PREMIUM #FMO9905 Festibax® Premium. 1000D Cordura with YKK waterproof zipper.Þessi er toppurinn. Merkjanlegur. Aðeins til í svörtu, takmarkað framboð. Fylgir regnslá og eyrnatappar til að vernda heyrnina. -
Kælitaska #FS98425
Kælitaska #FS98425
Kælitaska með áföstum upptakara, frábær ferðafélagi í Nauthólsvíkina eða bíltúrinn, þess á milli er hún lögð saman og fer ekkert fyrir henni.
Stærð radísus 30 cm, hæð 26 cm
Tekur 15 lítra
-
Bakpoki #FC0765
Bakpoki #FC0765 Sterklegur og nettur ferðafélagi úr 600D polyester með vatnsverjandi innvolsi. Tekur 18 lítra. Merkjanlegur og til í nokkrum litum- Stærð
- Lengd: 54.00 cm.
- Þykkt: 14.00 cm.
- Breidd: 26.00 cm.
- Þyngd: 350.00 g.
-
Margnota tvöfaldur vatnsbrúsi #FMO9539
Margnota tvöfaldur vatnsbrúsi #FMO9539 Flottur tvöfaldur stál brúsi sem hentar bæði fyrir heitt og kalt. Tekur 600 ml. Hægt að merkja bæði í lit og laser á nokkrum stöðum. Silicon lykkja sem heldur tappa við brúasann. -
Vatnsbrúsi fyrir heitt og kalt #FMO9431
Vatnsbrúsi fyrir heitt og kalt #FMO9431
Flottur brúsi með mattri/hrímaðri áferð. Tekur 500ml. Til í nokkrum litum og er merkjanlegur bæði í lit og með laser. Tvöfaldur stálbrúsi sem heldur bæði heitu og köldu,bamus lok.
-
Derhúfa #FMOMH2310
Derhúfa #FMOMH2310 Polyester 6 panela derhúfa endingargóðu nylon þræði. Til í þónokkrum litum, sjá albúm. 250 stk lágmarkspöntun -
Lyfjabox #FS94306
Lyfjabox #FS94306
Fjögra hólfa lyfjabox, merkjanlegt á lok
Stærð 60 x 60 x 18 mm
-
Ísskafa með hanska #FS98122
Ísskafa með hanska #FS98122 Ísskafa með hanska. Stærð 165 x 270 x 13 mm -
Töskumerki #FMT1005/FMT1006
Áberandi merkjanleg töskumerki. Auðvelt að festa á töskur. Kastar ljósi en er ekki endurskinsmerki til öryggisnotkunar. Lágmarksmagn 250 stk í pöntun. Til í mörgum litum sjá albúm Stærð 60 x 20,2 cm -
Nestisbox úr áli #FC0768
Nestisbox úr áli #FC0768
Skemmtilega gamaldags nestisbox úr áli. Auðvelt að opna og loka, með tveimur klemmum.
Má ekki setja í uppþvottavél.
Stærð:18 x 5,5 x 12cm
-
Umverfisvænn hitabolli úr bambus # FMO9689
Umverfisvænn hitabolli úr bambus # FMO9689 Tvöfaldur hitabolli úr bambus og stáli. Tekur 300 ml. Litir á bollunum geta verið mismunandi þar sem bambus er náttúrulegt efni Hægt að lasermerkja bollann á þremur stöðum Stærð 11 x 10.5 cm Lágmarksmagn 45 stk -
Regnhlífar #FS99116
Regnhlífar #FS99116 Regnhlíf úr 190T polyester með viðarhandfangi og sjálfvirkri opnun Stærð ø1040 mm | 885 mm -
Ferðamál #FC4266
Ferðamál #FC4266
Tvöfalt ferðamál, hentar fyrir heita drykki. Tekur 300 ml, hvert stykki í kassa
- Þvermál: 7.30 cm
- Hæð: 14.50 cm
- Þyngd: 180.00 g.
- Magn: 300 ml
-
Hitabrúsi #FC6846
Hitabrúsi #FC6846 Tvöfaldur hitabrúsi með hrímaðri áferð. Tekur 500 ml. Hvert stykki í kassa Merkjanlegur. Lágmarkspöntun 40 stk Stærð- Radíus: 6.20 cm
- Hæð: 24.80 cm
- Þyngd: 350.00 g.
- Magn: 500 ml
-
Armband #FC1294
Armband #FC1294 Polyester armband með öryggisklemmu. Full merkjanlegt á báðar hliðar í öllum litum Lágmarkspöntun 100 stk