Vinsælast

  • Vandaðir mattir bollar 300 ml FXDP434.002

    Fallega hannaðir bollar með mattri ytri áferð og lit að innanverðu. Má þvo í uppþvottavél og er prófað í samræmi við EN12875-1. Pakkað í pappaöskju. 300ml.

    Hægt að kaupa alla eins eða blanda litum.

    Hægt að prenta með lógói eða merkja með laser. Líka hægt að nafnamerkja  með laser

  • Tvöfaldur stálbolli FMO6873-60

    Tvöfaldur stálbolli með karabía haldi. Rúmar 300ml. FMO6873-60
  • Helgartaska FXDP707.051

    Stílhrein helgartaska úr 600D polyester með tengi fyrir hleðslubanka. Taskan er með handföngum úr PU gervileðri og þægilegri axlaról. Merkjanleg með bróderingu, einnig með sérnafnamerkingu á hverja tösku Lágmark 15 stk í pöntun Stærð 25,5 x 19,5 x 48 cm
  • Tvöföld vatnsflaska FXDP436.465

    Tvöföld vatnsflaska úr stáli

    Flaskan heldur drykkjum köldum í allt að 15 klukkustundir og heitum í allt að 5 klukkustundir. Passar í flestar bollahaldara. Rúmtak 500ml.

  • A5 minnisbók úr hveiti-trefjum #FC1429

    A5 minnisbók úr hveiti-trefjum

    Umhverfisvæn A5 minnisbók með gormum. Kápan er úr 40% hveitistrátrefjum og 60% PP. Í bókinni eru u.þ.b  70 línustrikuð blöð úr endurunnum pappír (70 g/m²). Lykkja fyrir penna.

    Bækurnar eru til í beige. PMS 4239C og grænu PMS 2464C

  • Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86

    Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86

    Bobby bakpokinn er þjófheldur með földum RFID vörðum vösum, engum aðgang að framan og földum rennilásum. Öruggur rennilásopnari á aðalhólfinu

  • Tvöfaldur Drykkjarbrúsi #FS94603

    Tvöfaldur Drykkjarbrúsi #FS94603 Brúsinn er með fallegu möttu yfirborði. Hann má merkja með laser merkingu. Hann tekur 500 ml og stærðin er 70 mm x 220 mm Til í hvítu, gráu, bláu og svörtu
  • Sundpoki með vasa FMO9177

    Sundpoki með vasa FMO9177 Stór sundpoki/ bakpoki úr polyester með rendum vasa framan á. Merkjanlegur. Góður í sundið og gönguferðina. Til í svörtu, bláu og hvítu Stærð 37 x 44 cm Material in product: Virgin Plastic Main material: PET
  • Endurunninn fjölnota poki # FS92936

    Snúrupoki úr endurunni bómull (140 g/m²), 30 cm handföng og bómullar reimar til að loka pokanum. Stærð 370 x 410 mm. Poki fyrir fjölbreytta notkun. Drawstring bag with recycled cotton (140 g/m²), 30 cm handles and cotton cords for closure. 370 x 410 mm
  • Tvöfaldur bolli #FC5404

    Tvöfaldur bolli #FC5404 Tvöfaldur stálbolli sem heldur drykkjum heitum eða köldum. Tekur 300 ml Merktur með prentun eða laser skurði
  • Endurunninn sundpoki #FXDP762.68

    Endurunninn sundpoki #FXDP762.68 Þessi er endurunninn og vottaður sundpoki úr rPET og kemur í nokkrum litum. Stærð 44 x 36 cm Merkjanlegur
  • Bakpoki sem kastar ljósi #FC0841

    Bakpoki sem kastar ljósi #FC0841

    Grár bakpoki gerður úr sérhúðuðu og vatnsþolnu efni sem kastar ljósi þegar á hann er lýst. Á honum eru teygjur og styrkt horn. Pokinn tekur 8 lítra.

    Breidd 34 cm. Lengd 44 cm

    Hægt að prenta á pokann í einum lit
  • Taupoki úr 100% bómull #FS92414

    Taupoki úr 100% bómull. Stærð: 370 x 410 mm | Handföng: 75 cm handföng