Sérmerktir bollar

Sérmerktir bollar, bollar úr keramiki eða postulíni, hitabollar öðru nafni ferðabollar bæði tvöfaldir úr stáli eða úr umhverfisvænum efnum.

  • Vandaðir mattir bollar 300 ml FXDP434.002

    Fallega hannaðir bollar með mattri ytri áferð og lit að innanverðu. Má þvo í uppþvottavél og er prófað í samræmi við EN12875-1. Pakkað í pappaöskju. 300ml.

    Hægt að kaupa alla eins eða blanda litum.

    Hægt að prenta með lógói eða merkja með laser. Líka hægt að nafnamerkja  með laser

  • Tvöfaldir stálbollar #FS94661

    Tvöfaldir stálbollar #FS94661 með innra byrði úr kopar. Bambus lok og silicon þétti hringur.  Bollinn tekur 370 ml. Bollinn heldur heitu í 5, 5 tíma og köldu í 24 tíma. Bollinn er með sérstaka húðun sem gefur honum endingu og styrkleika. Hver bolli kemur í sér boxi. Hægt að merkja með prentun eða lasermerkingu