Ýmsar vörur
-
Askja úr pappír
Lítil askja úr þykkum pappír sem brotin er saman Hvít, svört, blá, rauð, græn, gul eða hvernig sem er Hægt er að velja lit á öskjuna og prenta lógó eða texta á eina eða allar hliðar. Full prentun á allar hliðar innifalin í verði Stærð 5 cm x 3.5 cm. Lágmarksmagn 100 st -
Grænmetis og ávaxtakrús #FC1373
Frábært BPA frítt grænmetis og ávaxtakrús frá Mepal. Hægt að taka net innan úr og nota til að skola grænmetið og ávextina.
Tryggir ferskleika og kemur með stál gaffli sem rennur á milli sigtis og krúsarinnar
Made in Holland
-
Nestiskrukka #FC1371
Nestiskrukka #FC1371 Tvöföld stál krukka frá Mepal. Heldur mat heitum upp í 10 tíma og köldum upp í 16 tíma. Lekaheld og frábær fyrir bæði heitar og kaldar máltíðir í vinnu og skóla. Tvö hólf annað tekur 200ml og hitt 500 ml, hvort um sig með loki. BPA frítt Stærð- Þvermál: 10.70 cm
- Hæð: 16.90 cm
- Þyngd: 420.00 gr
-
BPA Frír nestisílát #FC1370
BPA Frír nestisílát #FC1370 BPA-frír nestisílát frá Mepal. Hentar frábærlega fyrir nestið þitt og snakk. Má fara bæði í örbylgju(-lok) og frysti. Hentar vel undir súpur og annan mat til upphitunar Potturinn er tveggja hólfa sem hafa hvort um sig þétt lok. Efra hólfið tekur 200ml eða c.a.75gr af muslí eða ávöxtum. Og neðra boxið tekur 500 ml Merkjanlegt 12 stk lágmarkspöntun Made in Holland. -
Flísteppi #FMO9936
Flísteppi #FMO9936
Köflótt flísteppi úr endurunnu efni, kemur í ferðapoka
80 gr/m² fleece.
Stærð 120 X 150 CM
-
Stórt baðhandklæði #FMO9933
Stórt baðhandklæði #FMO9933
Stórt terry handklæði úr 100% 360 gsm organic cotton. Stærð 180×100 cm.
Margir litir og merkjanlegt
-
Ferðahátalari #FMO9609
Ferðahátalari #FMO9609
Þráðlaus hátalari í bambus umgjörð. 450mAh battery og ljós á botni hátalarans.
Spilunartími c.a. 3 tímar
Output data: 3W, 4 Ohm and 5V. Micro USB cable included.
-
Vettlingar með snerti-puttum fyrir snjallsíma #FC3460
Vettlingar með snerti-puttum fyrir snjallsíma #FC3460 Vettlingar úr poly með snertiputtum fyrir snjalltæki. Til í svörtu og gráu Hægt að merkja á miða í einum lit Lágmarksmagn 100 stk -
Málmband #FS94233
Málmband #FS94233 5 metra langt málmband með ABS festingu og úlnliðsbandi. Stærð 86 x 64 x 42 mm Merkjanlegt með púðaprentun eða lökkun -
Margnota rör #FS94091
Margnota rör #FS94091 Margnota rör úr silicone. Kemur í glæru boxi sem hægt er að merkja með logoi. Lágmarksmagn 50 stk Stærð: ø7 x 250 mm | Box: ø55 x 20 mm -
Æfingateygjur #FMO9987
Æfingateygjur #FMO9987 Æfingateygjur, fjórar saman í pakka, mismunandi styrkur í hverri teygju. Merkjanlegt á poka -
Festibax® Basic #FMO9906
Festibax® Basic #FMO9906 Festibax® Basic. 300D Sérhönnuð fyrir tónleika og útihátíðir, regnheld með leynivasa. Hægt að merkja. Kemur í mjög takmörkuðu magni. Til í þremur litum. -
Flísteppi #FMO7245
Teppi úr 180 gr/m² flís, margir litir Stærð 120x150cm Lágmarksmagn 50 stk -
Nestistaska #FAR1470
Nestistaska #FAR1470
Nestistaska með borðbúnaði fyrir fjóra. Einnig picnic teppi, sér hulsu fyrir flösku og fleira
Stærð 27 X 22 X 40 CM
-
Nestisteppi #FMO9050
Nestisteppi #FMO9050 Samanbrjótanlegt nestisteppi með plasthúðun öðru megin. Stærð 120 x 150 cm -
Ferðahnífapör #FMO9503
Ferðahnífapör #FMO9503 Útileguhnífapör úr stainless stáli með álhandfangi. Mjög grófur hnífur. Merkjanlegt. Til í tveimur litum, stál og svart. Inniheldur hníf, gafal og skeið. Kemur í pappakassa. Stærð 11 x 7 x 2 cm -
Kælitaska #FMO8529
Kælitaska #FMO8529 Álklædd kælitaska sem tekur 6 stykki af 1,5 líters flöskur. Stærð 26 X 17 X 32 cm -
Kælitaska #FMO8438
Kælitaska #FMO8438
Álklædd taska úr 210D polyester, passar fyrir 6 litlar dósir.
Stærð 20 X 14 X 13 cm
-
Kælitaska #FS98409
Kælitaska #FS98409 Nett kælitaska úr non-woven polyester sem tekur 6 stk af 0,33 cl. dósum. Stærð 200 x 140 x 130 mm -
Kælitaska #FS98408
Kælitaska #FS98408 Nettur kælibakpoki úr 600D polyester sem tekur 10 lítra Stærð 280 x 340 x 140 mm -
Kælitaska #FS58412
Kælitaska #FS58412 Kælitaska úr 600D fóðrun. Stærð 200 x 200 x 110 mm -
Bakpoki #FS92471
Bakpoki #FS92471 Nettur bakpoki fyrir styttri göngur. 600D polyester með bólstruðu baki og axlarólum. Stærð 250 x 420 x 180 mm -
Kælitaska #FS98414
Kælitaska #FS98414 Kælitaska, 600D polyester fóðruð, heldur allt upp í 8 stk af 0,5 líter drykkjum Stærð 270 x 200 x 160 mm -
Ferðahnífapör #FS93866
Ferðahnífapör #FS93866 Ferðahnífapör úr PP sem inniheldur gaffal, hníf og skeið. Til í tveimur litum Stærð 31 x 178 x 20 mm -
Brekkuteppi #FS99076
Brekkuteppi #FS99076 180 g/m²) flísteppi með 600D botni Stærð 1450 x 1200 mm | Samanbrotið: 450 x 230 mm -
Nestistaska #FS98422
Nestistaska úr 600D polyester með kælifóðrun, teppi og auka kæli/hitaheldum poka fyrir flösku.
Í töskunni eru hnífapör, diskar, glös, margnota servíettur, salt og pipar staukur, tappatogara ásamt litlum framreiðsluplatta.
Teppið er úr 160 g/m² flís
Stærð tösku: 300 x 410 x 120 mm
Flöskutaska: ø105 x 300 mm
Teppi: 1500 x 1350 mm
-
Nestistaska #FS98421
Nestistaska #FS98421 600D polyester kælitaska, fylgir með glös,diskar og hnífapör fyrir tvo ásamt tappatogara. Stærð 280 x 390 x 120 mm | Stærð flöskupoka: ø105 x 300 mm -
Ferðasnyrtitaska #FC3829
Ferðasnyrtitaska #FC3829
Handhægur ferðafélagi undir snyrtivörur. Er úr sterku polyester með krók til að hengja upp, fullt af vösum.
- Lengd: 20 cm
- Hæð: 15 cm
- Breidd: 9 cm
- Þungd: 197 gr
-
Fáni #FYP22023C2
Fáni #FYP22023C2 sem hægt er að stinga niður í sand,gras eða jafnvel snjó þegar það á við:) Hægt að sérmerkja að fullu. Hægt að panta niður í 1 stykki. Efni: 75D polyester. Hver fáni kemur með stöng og stagi til að stinga í jörðu og einnig poka til flutnings og geymslu. Product Size: Banner about 377 x 80cm -
Borðfánar
Borðfánar til að setja á stöng. Lágmarksmagn 100 stk -
Bangsi með hjarta #FC5392
Bangsi með hjarta #FC5392 Nettur bangsi með hjartað á réttum stað. Merkjanlegur á miða við fót. Lágmarksmagn 100 stykki.- Measurements and sizes
- Length: 13.20 cm.
- Height: 9.40 cm.
- Width: 13.70 cm.
- Weight: 48.00 g.