0.8 lítrar
-
Hitabrúsi – FAOath002
Hitabrúsi úr endurunnu ryðfríu stáli. Tvöfaldur og heldur því heitu í nokkra klukkutíma. Rúmar 810 ml (750 ml nettó). Karabiner krækja og tveir bollar í lokinu (1,9 dl og 2,2 dl). Fæst í fimm mismunandi litum (mosagrænum, bláum, rauðum, hvítum og svörtum). Hægt að merkja.