auglýsingavörur
-
Bleklaus penni – FMO6493
Bleklaus penni með ytra byrði úr bambus. Strokleður á endanum. Oddurinn á pennanum er úr málmblöndu og þegar hann snertir blaðið oxast yfirborð þess og það verður "far" eftir pennan. Hægt að stroka út. Þessi sjálfbæri penni er frábær valkostur við aðra hefðbundna penna. -
Kælibakpoki #FXD52103
Kælibakpoki #FXD52103 Fallegur kælibakpoki frá Vinga of Sweden með mörgum hólfum Stærð 15 x 30,5 x 46 cm, 24 lítra Merkjanlegur, lágmark 10 stk -
Flott kælitaska #FXDP422.38
Flott kælitaska #FXDP422.38 18x20x26cm -
Keramik Bolli FXDP434.057 í nokkrum litum
Keramik BolliÞessi keramik bolli lítur vel út á hvaða skrifborði sem er. Bollinn er með glansandi innri áferð og mattri ytri áferð. Bollann má þvo í uppþvottavél. Pakkað í gjafaöskju. Tekur 300ml. Hægt er að láta prenta eða lasermerkja á bollana í einum lit. Einnig má lasermerkja mismunandi nöfn á bollana sem eru dökkir. Ekki er boðið upp á lasermerkingu eða nafnamerkingu á hvíta bollann. Á hvíta bollann er boðið upp á prentun í einum lit.
-
Glasamottur FC1457
Glasamottur úr korki. Koma fjórar saman í fallegum bómullarpoka. Hægt að merkja mottur og poka með lógói. Þvermál glasamottu: 10 cm -
Endurskins armbönd, vottuð #FMO9885
Vottuð endurskins armbönd(CE EN17353) Margar stærðir, hægt að fá í silfur. Stærð 30 x 340 mm Lágmarksmagn 250 stk í pöntun -
Merktar vörur Hrað-afgreiðsla 4-5 dagar
Merktar vörur, hraðafgreiðsla Þessar vörur getum við afgreitt hratt. Það tekur 4 til 5 virka daga að fá þær til Íslands eftir samþykkt á próförk. Miðað er við nokkurnvegin normalt ástand í Evrópu og hjá flutningsaðilum. Þetta eru A5 minnisbækur, flöskur, brúsar, bollar, pennar og fleira. FIM3076 minnisbók með línum FIM8223 tvöföld vatnsflaska/brúsi fyrir heitt og kalt. Hægt að prenta allan hringinn FIM7552 Álbrúsi með krók fyrir kalt vatn 400 ml FIM8528 Einföld vatnsflaska fyrir kalt vatn 650 ml FIM3015 ABS kúlupenni með bláu bleki FIM3018 Kúlupenni hvítur með gúmmígripi FIM2250 Kúlupenni með stórri fyllingu FIM2889 A6 minnisbók í mörgum litum FIM5233 Einfaldur stálbrúsi með stút FIM8240 Tvöfaldur ferðabolli úr ryðfríu stáli FIM8509 Parker penni Jotter Sjá meðfylgjandi myndir og lista á ensku neðst á síðunni. -
Upptakari #FIM7089
Upptakari #FIM7089 Heiðarlegur upptakari sem hægt er að nota sem tappa á glerflöskurnar Stærð 9,1 x 4,1 x 1,1 cm Merkjanlegur, lágmark 100 stk -
Vandaður málmpenni FIM9392
Vandaður málmpenni FIM9392
Vandaður Parker málmpenni. Blátt blek. Kemur í gjafaöskju.
Lágmarksmagn 15 stk.
-
Helgartaska FXDP707.051
Stílhrein helgartaska úr 600D polyester með tengi fyrir hleðslubanka. Taskan er með handföngum úr PU gervileðri og þægilegri axlaról. Merkjanleg með bróderingu, einnig með sérnafnamerkingu á hverja tösku Lágmark 15 stk í pöntun Stærð 25,5 x 19,5 x 48 cm -
Þráðlaus hleðsluplatti #FC1440
Þráðlaus hleðsluplatti til í svörtu eða hvítu 10W þráðlaus hleðsla úr endurunnu ABS með segli, virkar með nýjustu android og iphone símum. Plattinn er með segli þannig getur hann fests við bak símans. Passar fyrir iPhone 12 og nýrri síma.Output: DC 9V/1.1A (15W) for fast charging. Includes a cable (USB-A & Type-C) and user manual. Both the product and its accessories are PVC-free- Þvermál: 5.7 cm
- Þykkt: 0.5 cm
- Þyngd: 50 gr
-
Þráðlaus hleðsluplatti 10W #FC6452
10W þráðlaus hleðsluplatti úr ABS/Bambus. Sýnir bláan ljóshring þegar hann er í notkun. Styður farsíma sem eru með QI þráðlausa hleðslu (nýjustu Android og iPhone símana). Kemur með micro-USB hleðslusnúru og leiðbeiningum. Merkjanlegur með laser og prentun- Þvermál 10 cm
- Þykkt: 0.8 cm
- Þyngdt: 52 gr
-
Töskubelti #FYP02024
Töskubelti #FYP02024
Ferðatöskubelti tryggir þína ferðatösku á leiðinni
Heilmerkjanlegt stillanlegt belti
Stærð 5 x 175 cm
50 stk lágmarkspöntun
-
Margnota poki #FS92925
Margnota poki úr 190T polyester, hægt að brjóta saman, kemur óbrotinn. Stærð 485 x 420 mm | Brotinn: 120 x 100 mm Fer vel í vasa Merkjanlegur -
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Poki úr endurunni bómull(140 g/m²) með 68 cm handföngum. Stærð 380 x 410 x 100 mm
Merkjanlegir
-
Mattur vatnsbrúsi #FS94246
Álbrúsi með mattri áferð og krækju á loki. Tekur 550 mæ. Stærð ø66 x 216 mm. Margir litir. Hentar fyrir kalda drykki Merkjanlegir -
Tvöföld matarkrús #FS94262
Tvöföld matarkrús #FS94262
Tvöföld hitakrús sem heldur bæði heitu og köldu, heitu upp í 16 klst og köldu í 57 klst. Hentar vel fyrir súpuna. Tekur 600 ml Stærð ø73 x 197 mm
Lágmarksmagn 24 stk
-
Öryggisljós í bílinn #FMO8678
LED ljós með stillingum, stöðugt, blikkandi og snúningsljós. Segull að aftan og einnig krókur. Hægt að nota til að vekja athygli ef bílinn stoppar í umferðinni. Notar þrjú AAA batterí en fylgja ekki með. Merkjanlegt, lágmark 100 stk í pöntun -
FXD Collection drykkjarvörur
FXD Collection drykkjarvörur
Ýtið á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur sem sýnir m.a fjölbreytt úrval af drykkjarbrúsum, bollum, glösum og hitabollum,
Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark í stærri vörum en 100 í smávörum. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Hægt er að fá verð með prentun á lógói eða án prentunar. Staðlað verð miðast við prentun í einum lit
-
Bakpoki #FXDP705.79
Bakpoki #FXDP705.79 Þessi er upplagður í öll ævintýri með anti theft hönnun og RFID heldum vösum. Tekur 15,6" fartölvu og USB hleðslusnúru. Hann er unnin úr endurunnum flöskum. Merkjanlegur, lágmark 6 stk í pöntun Stærð 45 x 18 x 30 cm -
Tölvubakpoki #FMO9294
Tölvubakpoki úr 600D tveggjatóna pólyester með bólstruðum höldum og hólfum. Tekur 13" tölvur og kemur með USB kapli. Rennilás upp við bak fyrir betri vörn gegn þjófnaði. Stærð 26 X 13 X 45 cm Merkjanlegur, lágmark 10 stk í pöntun -
Tölvubakpoki #FMO9328
Bakpoki sem tekur 13" tölvu, er úr 600D tveggja tóna með ytri vasa og rennilás er uppvið bak. Stærð 26 x 13 x 43 cm Merkjanlegir, lágmark 15 stk í pöntun -
Bakpoki #FS92174
Bakpoki fyrir tölvu úr gallaefni. Bólstraður með tveimur hólfur sem tekur 15.6'' fartölvu og spjaldtölvu að stærð 10.5''. Vasi framan á og á sitthvorri hlið, hægt að renna pokanum á ferðatösku handfang. Stærð 300 x 420 x 120 mm | Plate: 60 x 30 mm Merkjanlegur Lágmark 10 stk -
Gjafasett úr bambus #FC1477
Gjafasett úr bambus #FC1477 sem inniheldur fyrirferðarlítinn hleðslubanka 4000mAh með bambushlíf og rafhlöðuljósi, Lítinn endurhlaðanlegan og þráðlausan ABS hátalara (Bluetooth útgáfu 4.1) með bambushlíf og framúrskarandi hljóðgæðum. Settið inniheldur einnig fylgihluti, endurhlaðanlega rafhlöðu og notendahandbók. Hvert sett kemur í kassa. Lasermerking 25 x 25 mm á báða hlutina innifalin í verði.
-
FMO Collection 2023
FMO Collection 2023
[caption id="attachment_13685" align="alignnone" width="226"] auglýsingavörur í úrvali[/caption] Ýttu á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur FMO sem sýnir m.a fjölbreytt úrval af umhverfisvænum vörum, drykkjarbrúsum, bollum, glösum, pennum, raftækjum, töskum, pokum og gjafavörum. Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark í stærri vörum en 100 í smávörum. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Hægt er að fá verð með prentun á lógói eða án prentunar. Staðlað verð miðast við prentun í einum lit -
CLI Collection 2022
Ýtið á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur sem sýnir m.a fjölbreytt úrval af umhverfis vænum vörum, drykkjarbrúsum, bollum, glösum, pennum, raftækjum, töskum, pokum og gjafavörum. Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark í stærri vörum en 100 í smávörum. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Hægt er að fá verð með prentun á lógói eða án prentunar. Staðlað verð miðast við prentun í einum lit -
Skrúfjárn með mörgum hausum #FXDP221.50
Skrúfjárn með mörgum hausum #FXDP221.50
Gear X skrúfjárnasett með PH0/PH1/PH2,SL3/SL4/SL5/HEX3/HEX4/HEX5/TX8/TX10/TX20. Stykkin haldast vel á með sterkum segli. Kemur í gjafaöskju.
Merkjanlegt
Lágmark 48 stk í pöntun
-
Ráðstefnumappa #FS93579
Ráðstefnumappa #FS93579 Mjög flott A4 mappa með vösum fyrir farsíma og fleira, 20 línustrikuð blöð og hægt að renna aftur. Merkjanleg Lágmark 10 stk Stærð 250 x 340 x 40 mm -
Naglasnyrtisett #FMO6629
Naglasnyrtisett #FMO6629 Fjögra hluta naglasnyrtisett í bambus boxi. Bogadregin skæri, naglaklippur, naglaþjöl og flísatöng Mekjanlegt á box Stærð 14 X 9,5 X 2 cm -
Vandað pennasett #FXDP611.05
Vandað pennasett #FXDP611.05 Þessir pennar koma í byssugráum lit. Leðrið er endurunnið og notað á bol pennanna og hulstur. Merkjanlegir á lok með laser Lágmark 25 stk í pöntun -
Minnisbók með símahulstri FXDP773.07
Minnisbók með símahulstri FXDP773.07 A5 Minnisbók úr meðhöndluðu gervileðri með vasa að framan fyrir síma. 80 línustrikaðar blaðsíður. Hægt að nota hulstrið áfram undir nýja minnisbók þegar þessi er útskrifuð. Stærð 21,8 x 14,8 x 2,0 cm 20 stk lágmarkspöntun