bakpokar
Bakpokar sem má merkja t.d. tölvubakpokar, göngubakpokar og sundpokar
-
Regnþolin bakpoki #FS92193
Regnþolin bakpoki #FS92193 Þessi er vatnsþolin úr 600D endurunnu polyester, hentar vel í haust og vetur. Tekur 16" fartölvu og spjaldtölvu, vasi að framan og á hlið einnig með strappa á baki til að renna á ferðatöskur. Fullt af vösum að innanverðu Er 19 L. Stærð 300 x 460 x 160 mm -
Bobby Edge bakpoki – FXDP706-25
Bobby Edge bakpoki Njóttu nútímalegrar hönnunar og aukins öryggis með þessari glæsilegu Bobby Edge tösku. Hún er hönnuð með þjófavörn í huga og með sjálflokandi rennilásasleða. Taskan er létt enda haganlega innréttuð og úr vatnsheldu efni. Hún er með falinn vasa sem er fóðraður þannig að ekki er hægt að "lesa" kortaupplýsingar eða nálgast staðsetningu í gegnum síma (RFID-protected rear pocket (Radio Frequency Identification Device) rear pocket and hidden tracking device pocket enhances convenience and security during your daily adventures. Made from rPET fabric with the AWARE™ tracer.Self locking zipper puller. Waterproof zipper. Hidden airtag pocket. Anti-theft. Fits 16" laptop. Made from recycled material. Stærð: 33 x 20 x 46 cm [l x b x h] Rúmmál: 17 l. Fæst í fimm mismunandi litum (svörtu, dökkbláu, ljósgrænu, hvítu og gráu). Hægt að merkja. Lágmarksmagn í pöntun: 6 stykki -
Netapoki með reimum FMO6705
Neta sundpoki úr endurunnu efni FMO6705 -
Nettur bakpoki #FMO6131
Nettur bakpoki #FMO6131 sem endurkastar ljósi Nettur og léttur poki úr 600D pólyester með bólstruðu baki, aðeins 172 gr Stærð 22 X 10 X 39 cm Merkjanlegur, lágmark 10 stk í pöntun