barmmerki með segul festingu

  • Barmmerki með segulfestingu # FYP27019S

    Barmmerki úr akríl sem fest er með segul lokun í föt. Hægt er að hafa það allskonar í laginu innan stærðar 7cm x 7cm. Hægt að nafnamerkja gegn auka gjaldi. Prentun í öllum litum. Tilvalið til starfsmanna merkinga. Sterk en fyrirferðarlítil segullokun