bolli fyrir heitt og kalt

  • Tvöfalt ferðamál FXDP439-15

    Tvöfalt ferðamál FXDP439-15 Tvöfaldur stálbolli með vacuum einangrun. Rúmar 340 ml. Heldur heitu í 5 klukkustundir og köldu í 15. Mælt er með að þvo brúsann upp í höndunum. Stærð 7,5 x 17,0 cm [þvermál x hæð] Merkjanlegur. Lágmarksmagn í pöntun: 16 stk Stærð 7,2 x 16,5 cm [þvermál x hæð]. Nettó þyngd: 240 g
  • Ferðabolli #FXDP435.02

    Ferðabolli #FXDP435.02 Þessi ferðabolli er úr endurunnu stáli með lekaheldu opi. Gerður fyrir bæði heita og kalda drykki, tekur 380 ml. Stærð 13,7 x 8,8 Merkjanlegt bæði logo og nafnamerking Lágmarksmagn 24 stk  
  • Ferðabolli úr ryðfríu stáli FIM8240

    Ferðabolli úr ryðfríu stáli 300 ml. með tvöföldum vegg. Á lokinu er op með loki Til í hvítu og rauðu
  • Tvöfaldur bolli #FC5404

    Tvöfaldur bolli #FC5404 Tvöfaldur stálbolli sem heldur drykkjum heitum eða köldum. Tekur 300 ml Merktur með prentun eða laser skurði