drykkjaflaska
-
Tvöföld vatnsflaska FXDP436.46
Tvöföld vatnsflaska FXDP436.46
Flaskan heldur drykkjum köldum í allt að 15 klukkustundir og heitum í allt að 5 klukkustundir. Passar í flestar bollahaldara. Rúmtak 500ml.
-
CLI Collection 2022
Ýtið á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur sem sýnir m.a fjölbreytt úrval af umhverfis vænum vörum, drykkjarbrúsum, bollum, glösum, pennum, raftækjum, töskum, pokum og gjafavörum. Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark í stærri vörum en 100 í smávörum. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Hægt er að fá verð með prentun á lógói eða án prentunar. Staðlað verð miðast við prentun í einum lit -
Stílhreinn brúsi #FMO9812
Stílhreinn vatnsbrúsi undir heita og kalda drykki #FMO9812 Stílhreinn stálbrúsi með innra byrði úr kopar sem virkar bæði fyrir heita og kalda drykki. Tekur 500 ml. Merkjanlegur bæði með laser og lit á nokkra staði þar á meðal á tappa. Ø7 x 25.5 cm