endurunnin bómull

  • Taupoki 180 – FAOasb004

    Taupoki alfarið framleiddur úr endurunnu efni, 70% bómull og 30% rPET. Stærð poka: 46 x 38 x 10 cm [b x h x d]. Þéttleiki efnis: 180 g/m2, 65 cm löng handföng. Mælt er merkingu með textílprentun, allt að þrír litir. Fæst í 17 mismunandi litum
  • Léttur taupoki – FAOasb001

    Léttur taupoki Þessi létti taupoki er framleiddur úr endurunnu efni (70% bómull, 30% pólýester) og er því sannkölluð umhverfishetja. Þéttleiki efnis: 140 g/m2. 65 cm löng handföng. Stærð poka: 40 x 38 cm. Leyfðu 17 mismunandi litum að lífga upp á daginn! Mælt er með textilprentun í merkingu.  
  • Svunta FAOAAP002

    Bómullarsvunta úr 100% endurunnu efni. Stærð: 70 x 90 cm. Efnisþykkt: 280g/m2. Tveir rúmgóðir vasar að framan. Leðurböndin eru úr PU-gervileðri. Svuntan þolir þvott. Hægt að merkja. Fæst í fjórum mismunandi litum.  
  • Derhúfa FAOACA001

    Glæsileg derhúfa úr endurunni bómull, 280 g/cm2. Er gerð úr sex flipum og með stillanlega spennu að aftan, 58 cm. Húfuna er hægt að merkja. Fæst í 17 mismunandi litum.

     

  • Hettupeysa #FXDT9402

    Hettupeysa #FXDT9402 Peysa sem hentar fyrir öll, úr 50% endurunni bómull og 50% lífrænni bómull, margir litir og hægt að fá buxur FXDT9500 við marga litina. Stærðir upp í 3XL Merkjanlegar