endurunnin kælitaska

  • Nestistaska úr endurunnu polyester FC4128

    Nestistaska úr endurunnu polyester Nestistaska úr RPET600D polyester. Taskan er með rúmgóðum vasa að framan, rúlluloki, frönskum rennilási og handfangi. Þessi rúmgóða taska er einangruð að innan með veglegri álfilmu þannig að hún hentar einnig sem kælitaska. GRS vottuð. Endurunnið efni: 65%. Uppfyllir kröfur um sjálfbærni. Rúmmál töskunnar er ca 5 lítrar. Hægt er að merkja vasann með lógói í einum lit með silkiþrykki (silk screen print). Fæst í ólívugrænu og svörtu.
  • Kælitöskur úr gallaefni #FXDP422.39

    Kælitöskur úr gallaefni #FXDP422.39

    Stór kælitaska úr endurunnu gallaefni. Með tveimur vösum á hlið og vasa að framan. Vottuð AWARE™ sem staðfestir raunverulega notkun á endurunnu gallaefni. Hver kælitaska tekur 17 lítra. Úr 60% endurunni bómull og 40% endurunnu pólýester. Fóður úr PEVA.  Stærð 18,5 x 29 x 32. Til í nokkrum litum.

    Hægt að merkja á framhlið á lok vasa eða á vasa