farsímavörur
-
Kortahulsa aftan á símahulstur #FC0584 RFID
Sveigjanlegt RFID kortahulsa úr áli og PP, kemur í veg fyrir skimun og þjófnað. Passar fyrir eitt kort. Merkjanlegt Stærð- Lengd: 9.20 cm
- Breidd: 6.40 cm
- Þyngd: 3.00 gr
-
Kortahulsa og farsímahengi #FS94446
Kortahulsa úr silicone með hengi fyrir snjallsíma að auki
Kortahulsa: 57 x 86 x 4 mm | silicone band: 420 mm
Til í sjö litum -
Kortahulsa á snjallsíma #FS93320
Kortahulsa sem límist á snjallsíma
Stærð 57 x 87 x 3 mm
Sjö litir -
Kortahulsa á snjallsíma #FS93321
Kortahulsa sem límist á snjallsímahulstur eða bak símans
Efni Silicone
Stærð 57 x 96 x 5 mm
Sex litir -
Linsusett FMO8626-03
Frábært linsusett fyrir farsíma og spjaldtölvur. Aðdráttarlinsa, "fish-eye" og gleiðhorna linsa. Klemma og poki i polyester. Linsurnar eru í akrýl og allar með lokum. -
Spjaldtölvustandur FMO8079
Einfaldur standur fyrir spjaldtölvur og farsíma. Í hvítu ABS með gráan sílikon enda