Ferðabolli úr ryðfríu stáli

  • Ferðabolli – FIM1171290

    Tvöfaldur ferðabolli úr ryðfríu stáli og með glæru loki. Bollinn rúmar 590 ml. Innri hluti bollans er framleiddur úr ryðfríu stáli 304 og ytra byrðið er úr ryðfríu stáli 201. Hægt er að merkja bollann. Fæst í fjórum mismunandi litum.  
  • Ferðabolli úr ryðfríu stáli FIM8240

    Ferðabolli úr ryðfríu stáli 300 ml. með tvöföldum vegg. Á lokinu er op með loki Til í hvítu og rauðu