hægt að merkja

  • Pennalaga skrúfjárn FS94014

    Pennalaga skrúfjárn með átta mismunandi skrúfbitum. Hentugt verkfæri með vasaklemmu og möguleika á að geyma bitana efri hluta hólksins. Stærð penna: 16 x 109 mm [þvermál x lengd]. Þyngd: 42 g. Hægt að merkja í lit eða með laser. Lágmarksmagn í pöntun: 50 stykki. Fæst í þremur mismunandi litum.
  • Svunta FAOAAP002

    Bómullarsvunta úr 100% endurunnu efni. Stærð: 70 x 90 cm. Efnisþykkt: 280g/m2. Tveir rúmgóðir vasar að framan. Leðurböndin eru úr PU-gervileðri. Svuntan þolir þvott. Hægt að merkja. Fæst í fjórum mismunandi litum.  
  • Tvöföld flaska, 400 ml – FAABT010

    Þessi 400 ml flaska er tveggja laga úr ryðfríu stáli. Hún hentar því bæði fyrir heita og kalda drykki. Flaskan er lekaheld og þolir vel að fara í uppþvottavél. Fæst í fjölmörgum litum (15) og þremur mismunandi stærðum. Hægt að merkja.