jólagjafir fyrir starfsfólk
-
Flísteppi #FS99072
Flísteppi: 250g/m2. Tilvalin gjöf, með satínborða og sérmerktu gjafakorti. Stærð: 1600 x 1300 mm | Gjafakort: 160 x 140 mm -
Flísteppi með flauelsáferð #FS99075
Dúnmjúkt flísteppi með flauelsáferð. Tilvalin gjöf, kemur vafið í satínborða með sérmerktu gjafakorti. Flís: 240g/m2Stærð: 1500 x 1200 mm | Gjafakort: 160 x 130 mm
-
Kósýpeysa #FMO9674
Stór kósýpeysa úr 220gr/m2 flannel flísefni fóðruð að innan með 230gr/m2 polyester Sherpa fóðri. Tilvalin sem gjöf, er merkjanleg yfir brjóstsvæði og kemur vafin í borða með áprentanlegu korti. -
Samandraganlegt rör #FMO9680
Margnota rör úr ryðfríu stáli. Hægt að draga rörið saman svo það fari enn minna fyrir því. Kemur í plashylki með festingu svo auðvelt er að hafa rörið ávallt við hendina með því að hengja það á lyklakippuna eða bakpokann sem dæmi. Hreinsibursti fylgir með. -
Ostabakki úr bambus #FS93966
Merkjanlegur ostabakki úr bambus. Stærð: 200 x 143 x 9mm -
FC563044 Ostabakki með hnífum
Ostabakki með fjórum hnífum Lengd 20 cm. Breidd 20 cm Hæð 6 cm Hægt að merkja með lazermerkingu -
FC7045 Grillsvuntusett
Vönduð svunta með vasa og ofnhanska, salt og pipar staukar, áhöld úr ryðfríu stáli. Varan stenst kröfur Evrópusambandsins (2004/1935/CE).