kælitaska úr gallaefni

  • Kælitöskur úr gallaefni #FXDP422.39

    Kælitöskur úr gallaefni #FXDP422.39

    Stór kælitaska úr endurunnu gallaefni. Með tveimur vösum á hlið og vasa að framan. Vottuð AWARE™ sem staðfestir raunverulega notkun á endurunnu gallaefni. Hver kælitaska tekur 17 lítra. Úr 60% endurunni bómull og 40% endurunnu pólýester. Fóður úr PEVA.  Stærð 18,5 x 29 x 32. Til í nokkrum litum.

    Hægt að merkja á framhlið á lok vasa eða á vasa