lasermerktir bollar

  • Endurunninn penni – FAOapn070

    Vönduð hönnun með umhverfissjónarmið og sjálfbærni í huga. Penninn er framleiddur úr endurunnu áli með rPET efni og bambus á endanum. Njóttu þess að láta 1000 metra af bláu Dokumental® bleki flæða úr pennanum. Kemur innpakkaður í umhverfisvænni pappaöskju. Fæst í 16 mismunandi litum. Hægt að merkja pennan. Stærð: 10 x 140 mm [þvermál x hæð].
  • Bollar merktir með laserskurði

    Bollar merktir með laserskurði Þessir keramikbollar eru sérmerktir með laserskurði. Lógó er laserskorið og einnig er hægt að nafnamerkja þessa bolla. Sá litli er 180 ml og staflanlegur. Linkur á hann Sá stærri er 300 ml sem er vinsæl stærð Linkur á hann Báðar tegundir eru til í nokkrum litum