logo á vörur
-
Pólo bolur vistvænn #FXDT9200
Pólo bolur vistvænn #FXDT9200
Iqoniq unisex pólóbolur úr bómull. Póló bolum er hægt að klæðast bæði frjálslega og snyrtilega, Lítill Iqoniq merkimiði er á innri saumnum. Bolurinn er úr 100% bómull, þar af 50% endurunnin og 50% lífræn, í 220 G/M². Bolurinn er endurvinnanlegur. Sérhver Iqoniq vara hefur einstakt QR merki. Sjá bækling
Til í blágrænu, ljósbláu, svörtu, hvítu, beige, brúnu, rauðbleiku, ljósfjólubláu, ryðrauðu, gráu og dökk appelsínugulu
Stærðir: XXS - XS - S - M - L - XL - XXL - XXXL -
Heilmerkjanlegur ferða-bolli #FS94242
Heilmerkjanlegur ferðabolli #FS94242 tvöfaldur úr stáli sem hægt er að merkja í öllum litum og tekur bæði heitt og kalt. Tekur 380 ml, ø77 x 120 mm -
Tvöfaldur brúsi #FMO6773
Tvöfaldur brúsi #FMO6773 Tekur 970 ml og heldur heitu og köldu. Merkjanlegur -
Fjölnotapenni #FMO6936
Fjölnotapenni #FMO6936 Penni með bláu bleki og enda fyrir snertiskjái einnig innheldur hann tól til að þrífa heyrnatól. Til í svörtu og hvítu Merkjanlegur, lágmarksmagn 250 stk -
Skrifblokk A5 #FMONPADA5
Skrifblokk A5 #FMONPADA5 stærð 148 x 210 mm með 50 línustrikuðum blöðum. Hægt að merkja með logo. Lágmarks pöntun er 250 blokkr. -
Minnisblokk úr grastrefjapappír #FMOSNGS50
Minnisblokk úr grastrefjapappír #FMOSNGS50 með mjúkri kápu, með 50 hvítum blöðum úr endurunnum grastrefjapappír og límrönd. Stærð 100x72 mm. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Límmiðablokk #FMOSNS250
Límmiðablokk #FMOSNS250 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm. Má hanna eftir vild. Kápan er glansandi hægt er að breyta í matta kápu með auka kostnaði. -
Fundamappa #FIM8432
Fundamappa #FIM8432 Flott mappa með A4 skrifblokk 20 línum, reiknivél, innbyggðum og rendum vösum. Sjá bækling Stærð 34,0 x 25,0 x 2,4 cm -
Sjálfuljós á snjallsíma #FMO6242
Sjálfuljós á snjallsíma #FMO6242 Sérlega handhægt og gott sjálfuljós á snjallsíma. 28 LED perur, hægt að stilla á þrjú birtuskilyrði. Ljósið er með 80 mAh endurhlaðanlegu batterí. Stærð Ø8,7 x 2,7cm