logo
-
Helgartaska #FMO6279
Helgartaska #FMO6279
Gæða taska úr 450 gr/m² þvegnu gallaefni með gervileðri á handföngum. Innra efni úr endurunnu 210D RPET með innri poka fyrir auka par af skóm.
Stærð 55 X 24.5 X 36 cm
-
Íþróttapoki úr endurunni bómull #FS92928
Íþróttapoki úr endurunni bómull #FS92928, 140 g/m²) með rennilása vasa að framan. Stærð 370 x 410 mm Merkjanlegur, lágmark 50 stk í pöntun -
Endurunninn taupoki – fæst í hvítu og svörtu #FC0789
Stór, samanbrjótanlegur poki úr endurunnum efnum (190T RPET nylon: 100% recycled from PET bottles). Endingargóður og umhverfisvænn poki til að hafa með í búðina. Auðvelt að brjóta saman í lítinn vasa sem er innan í pokanum. Fáanlegur í hvítu og svörtu. Merkjanlegur. Tekur 10 lítra. -
Þessi klassíski er kominn í bambus #FS81011
Þessi klassíski er kominn í bambus #FS81011 með bláu bleki, merkjanlegur með lit eða laser Stærð ø11 x 141 mm Lágmarksmagn 50 stk -
Tvöfaldur ferðabrúsi #FMO6366
Tvöfaldur mattur ferðabrúsi í hulstri með ól, fylgja tveir tappar, einn venjulegur og hinn með sogstút. Tekur 700ml Merkjanlegur Stærð Ø7X29 cm -
Mattur álpenni #FS91694
Mattur álpenni #FS91694 og glans áferð á toppnum. Einnig kemur logo í glansáferð á búkinn ef notast er við laserskurð við merkingu. Blátt blek. Stærð ø10 x 140 mm -
Keramik bolli FMO9243
Retro keramik bolli sem tekur 240 ml capacity. CT merking sem þolir uppþvottavélaþvott Stærð Ø8,5 X 8,5 CM -
Höfuð/hálsklútur #FYP17005
Höfuð/hálsklútur #FYP17005 sem notast á marga vegu. Hægt að merkja með lógó eða munstri Uppsetning á einföldu munstri úr lógói innifalin í verðinu ef óskað er. Líka hægt að fá einlit. Material: 100% Polyester Stærð: 25 x 52cm (seamless) Hvert stykki kemur með leiðbeiningarblaði. Lágmarksmagn er 50 stk en ef pöntuð eru 100 eða fleiri í einu fæst hagstæðara verð -
Pennar í úrvali
Sjá hluta af úrvali https://motif.is/product-category/pennar/ -
A5 minnisbók #FMO9623
A5 minnisbók #FMO9623 A5 minnisbók með korkspjöldum og 96 línustrikaðra blaða, pennalykkja og teygja til að halda lokaðri. Merkjanleg Stærð 14,5X1,5X21 CM -
Aðsniðinn bolur #FMOS11386
Aðsniðinn bolur #FMOS11386 Aðsniðnir stuttermabolir í mörgum litum, gerðir úr 150g/m² vottaðri bómull. -
Kvennbolur #FMOS11502
Kvennbolur #FMOS11502
Stuttermabolur frá SOL með kvennsniði 190g/m². Bolina má fá í 42 litum.
Styrktur hálssaumur, teygjanlegt hálsmál. Boli má áprenta eða bródera
Lágmarkspöntun 30 stk
Stærðir S-XXL
-
Merkjanleg pappamappa með penna og blokk #FS92046
Pappamappa með penna og blokk #FS92046 A4 mappa úr pappa með 20 bls auðri blokk og endurunnum penna. Stærð 230 x 320 x 15 mm -
Húfa #FMO9964
Húfa #FMO9964 Húfa fyrir öll kyn, mjúk og teygjanleg húfa úr RPET endurunnu polyester Stærð Ø20 X 21 cm -
Stílhreinn brúsi #FMO9812
Stílhreinn vatnsbrúsi undir heita og kalda drykki #FMO9812 Stílhreinn stálbrúsi með innra byrði úr kopar sem virkar bæði fyrir heita og kalda drykki. Tekur 500 ml. Merkjanlegur bæði með laser og lit á nokkra staði þar á meðal á tappa. Ø7 x 25.5 cm -
Umhverfisvænn vatnsbrúsi #FC4049
Umhverfisvænn vatnsbrúsi #FC4049 Eco vænn vatnsbrúsi úr sykurstöfum og portugölskum korki. Hannaður og framleiddur í Svíþjóð með endurnýtanlegri orku.100% Eco-friendly & Plant-based. BPA and DEHP free. Tekur 650 ml- Þvermál: 7.50 cm
- Hæð: 19.50 cm
-
Ferðamál #FMO6276
Ferðamál #FMO6276
Tvöfalt ferðamál sem hentar jafnt undir heita sem kalda drykki, tekur 350 ml
Lágmarksmagn 40 stk í pöntun, merkjanlegir.
Ø8.5 X 14 cm
-
Matarbox #FC1397
Matarbox #FC1397 Tvöfalt stál box með skeið. Hentar bæði fyrir heitt og kalt, heldur heitu í 8 tíma og köldu upp í 24 klst. Hentar vel undir súpur, jógúrt og annað sem þú vilt halda fersku eða heitu.- Þvermál: 9.20 cm
- Hæð: 15.80 cm
- Þyngd: 368.00 gr
-
Sjálfuljós á snjallsíma #FMO6242
Sjálfuljós á snjallsíma #FMO6242 Sérlega handhægt og gott sjálfuljós á snjallsíma. 28 LED perur, hægt að stilla á þrjú birtuskilyrði. Ljósið er með 80 mAh endurhlaðanlegu batterí. Stærð Ø8,7 x 2,7cm -
Íþróttataska #FMO9013
Íþróttataska #FMO9013 Þessi er frábær í ræktina eða í skrepp yfir helgi. Úr 600D polyester með vasa að framan. Ekki til í svörtu eins og er Stærð 57 X 24 X 35 cm -
Margnota hreinsiskífur #FMO6306
Margnota hreinsiskífur #FMO6306
20 stk af andlitshreinsiskífum úr bambustrefjum kemur með netapoka til að setja í þvott og í bambusgeymsluboxi. Merkjanlegt
Stærð Ø7.8 x 9 cm
-
Gjafaaskja með glösum og kælisteinum #FMO9941
Gjafaaskja með glösum og kælisteinum #FMO9941 Tvö glös(300ml) átta margnota kælisteinar sem koma í poka og töng. Vandað og merkjanlegt á öskju, glös og poka fyrir steinana. Stærð 21,5 X 19,5 X 10,5cm -
Vandaður penni #FC1332
Vandaður penni #FC1332 Glæsilegur bambuspenni, kemur í fallegri gjafaöskju sem einnig er hægt að merkja. Blátt blek -
Grillsett í tösku #FC6317
Grillsett í tösku #FC6317
Grilláhaldasett í tösku. Spaði, gaffall, hnífur og töng. Stálið er með svartri húðun og sköftin úr acacia viði sem er sérstaklega sterkur og með mikið þol við notkun. Kemur í merkjanlegri tösku.
-
Tvöfaldur vatnsbrúsi fyrir heitt og kalt #FC5905
Tvöfaldur vatnsbrúsi fyrir heitt og kalt #FC5905. Tekur 500 ml.
Stærð
- Þvermál: 6.80 cm
- Hæð: 24.00 cm
Merkjanlegur
-
Bluetooth hátalari og hleðslubanki #FS97933
Bluetooth hátalari og hleðslubanki #FS97933 Hátalari úr ABS með gúmí og grófum striga að framan. Spilar upp í tvo tíma í einu með 5.0 bluetooth tengi möguleika. Kemur í öskju. Stærð 10,8 x 5,6 x 5,4 cm Getur tekið lengri tíma í afgreiðslu Lágmarkspöntun 50 stk -
Nett kælitaska #FMO6285
Nett kælitaska #FMO6285
Vel fóðruð kælitaska úr 600D RPET með handfangi. Heldur þínu nesti fersku.
Stærð 25 X 10 X 21 cm
-
Svunta úr lífrænt ræktaðri bómull #FMO6260
Svunta úr lífrænt ræktaðri bómull #FMO6260 Glæsileg natur hvít svunta úr 340 gr/m² lífrænt ræktaðri bómull. St.88 X 68 cm -
Gallasvunta í svörtu og bláu #FMO6261
Gallasvunta í svörtu og bláu #FMO6261 Svunta úr 340 gr/m² lífrænt ræktuðum bómull með tveimur vösum. Til í svörtu og bláu St. 88 X 68 cm -
Gallasvunta #FMO6264
Gallasvunta #FMO6264 úr 240 gr/m² gallaefni með stillanlegum böndum. Þrír vasar að framan. Kemur í boxi St.63 X 83 cm Merkjanleg -
Léttur bak kælipoki #FIM8513
Léttur bak kælipoki #FIM8513 í styttri gönguferðir. Pokinn lítur út eins og sundpoki en er fóðraður með álfólíu og heldur því nesti köldu. Efni Poliester 210 D og álfólía Hann má merkja á framhlið eða bakhlið með einum lit. Prentflötur 240 x 240 mm -
Höfuð/hálsklútur #FYP17091A#41
Höfuð/hálsklútur #FYP17091A#41 Vel áberandi höfuð/hálsklútur, merkjanlegur. 100% polyester Lágmarkspöntun 50 stk