markaðsvörur
-
Vefmyndavélablokkari #FC1868
Vefmyndavélablokkari #FC1868 Myndavélahula, gætir að þínu friðhelgi. Límist yfir vefmyndavél á tölvunni, Hægt að renna til og frá eftir því hvað hentar. Hægt að merkja í öllum litum.- Lengd: 3.80 cm
- Þykkt: 0.02 cm
- Breidd: 1.50 cm
- Þyngd: 7.50 gr
-
Gjafaaskja með penna og lyklakippu #FS93324
Gjafaaskja með penna og lyklakippu #FS93324Kúlupenni með bláu bleki og lyklakippa úr kork og málmi, kemur í gjafaöskju. Merkjanlegt. Penni: ø9 x 139 mm | Lyklakippa: 24 x 47 x 3 mm | Askja: 162 x 83 x 17 mm -
Umhverfisvænn korkpenni FS91647
Umhverfisvænn kúlupenni úr kork og áli. Blátt blek. Kemur í kartonhulsu.Stærð penna: 9 x 139 mm. Stærð kartonhulsu: 40 x 155 mm.Hægt að merkja penna og/eða hulsu. -
Fartölvutaska/hliðartaska #FS92274
Fartölvutaska/hliðartaska #FS9227415,6" fartölvutaska úr kork, bólstruð að innan með fram vasa og axlaról með bólstrun. Kemur í gjafahulsu. Merkjanleg taska og hulsa. Stærð 410 x 310 x 75 mm | Hulsa: 490 x 378 mm -
Flöskupoki úr korki #FS92819
Flöskupoki úr korki #FS92819Vínflöskupoki úr kork fyrir eina flöskuStærð 100 x 330 x 100 mm -
A6 minnisbók úr kork #FS93720
A6 minnisbók úr kork #FS93720A6 minnisbók úr kork með 80 auðum kampavínslituðum blaðsíðum. Stærð 90 x 142 mm -
Kork lyklakippa #FS93145
Kork lyklakippa #FS93145Lyklakippa úr korki og málm. Kemur í gjafaöskju. Hægt að sérmerkja bæði á málm eða kork með lasermerkingu.Stærð 20 x 100 mm | Askja: 54 x 125 x 16 mm -
Endurskinsvesti vottað – FC4481
Endurskinsvesti #FC4481 Merkjanlegt endurskinsvesti úr 100% tricot polyester. Ein stærð fyrir alla með frönskum rennilás. Vottun EN-20471 Class 2 Hvert stk í poka -
Keramik bolli #FC3338
Nútímalega gæða bolli. Þolir uppþvottavél. Stærð- Þvermál: 8.5 cm.
- Hæð: 10 cm.
- Þyngd: 300.00 g.
- Magn: 350 ml
-
Álpenni #FS81140
Álpenni #FS81140Kúlupenni úr áli. Margir litir. MerkjanlegirStærð ø10 x 137 mmBlátt blek -
Mini MagLite vasaljós #FC7031
Mini MagLite vasaljós #FC7031 Nett vasaljós með vasaklemmu. Vegur aðeins 50gr með batteríum. Radíus. Ø 1.8 x 12.8 cm. Kemur í öskju með vara ljósi,batteríum og vasaklemmu. -
Ofnhanski #FC3307
Ofnhanski #FC3307 Þykkur ofnhanski úr 100% bómull. Fóðraður með flannel. -
Contigo vatnsbrúsi #FC6416
Contigo vatnsbrúsi #FC6416 Notendavænn vatnsbrúsi úr hreinu BPA-FRÍU Tristan.Með AUTOSEAL® þrýstitappa . Vökvagatið lokast sjálfkrafa eftir hvern sopa . Uppþvottavélaheldur. Leiðbeiningar fylgja. Magn 720 ml. Stærð- Radíus: 7.60 cm.
- Hæð: 27.00 cm.
- Þyngd: 172.00 g.
- Magn innihalds: 720 ml
-
Almerkjanleg keramik krús #FC2808
Almerkjanleg keramik krús #FC2808 Góður keramik bolli með möguleika á fullri lita prentun. Uppþvottavélaþolin. Tekur 400 ml. Lágmarks pöntun 36 stk Stærð- Þvermál: 8.00 cm.
- Hæð: 9.30 cm.
- Þyngd: 300.00 g.
- Magn: 400 ml
-
Stilolinea penni frá Ítalíu #FC1769
Stilolinea penni frá Ítalíu #FC1769 Góður plastpenni frá Ítalíu með bláu bleki til í fjölmörgum litum. -
Margir litir #FC2569
Margir litir #FC2569 Vinsæll gæðapenni á góðu verði kominn í nýjum litum. Blátt blek -
A5 línustrikuð minnisbók #FC5813
A5 línustrikuð minnisbók #FC5813 A5 línustrikuð minnisbók til í fjölda lita- Lengd: 21.00 cm.
- Þykkt: 1.80 cm.
- Breidd: 14.00 cm.
- Þyngd: 296 gr
-
Glæsilegt pennasett #FC7441
Kúlupenni og blýpenni saman í öskju. Pennar og box úr rósaviði. Blátt blek -
Parker Sonnet slim penni #FC8999
Parker Sonnet slim penni #FC8999 Glæsilegur Parker snúningspenni með bláu bleki. Steinless steel hólkur, hárglans og glæsileg gjafaaskja með segullokun. -
Retro íþróttataska FC5927
Retró íþróttataska með nettu útliti frá 8. áratuginum. Framleidd úr PVC og PU efni. Taskan er fóðruð að innan, er með rúmgóðu aðalhólfi og renndum vasa að utanverðu. Góð handföng. Margir litir í boði með þinni merkingu. Stærð: 48 x 28 x 25 cm [lengd x breidd x hæð]. Þyngd: 760 g, rúmmál: 21,5 lítrar -
Jólahúfa #FC1916
Jólasveinahúfa úr Polyester Ein stærð- Lengd: 41 cm.
-
Prjónavettlingar með snertiputtum #FC3460
Prjónavettlingar með snertiputtum #FC3460 Prjónaðir vettlingar með snertiputtum fyrir snjalltæki Ein stærð fyrir alla -
Gjafasett með upptakara og flöskutappa #FC5063
Gjafasett með upptakara og flöskutappa #FC5063 Tveggja hluta gjafasett úr möttu stáli. Upptakari og flöskutappa. Kemur í öskju. Stærð- Lengd: 13.80 cm.
- Hæð: 2.50 cm.
- Breidd: 11.00 cm.
- Þyngd: 225 gr
-
Flöskutappi #FC3938
Flöskutappi, sérlega góður til að loftþétta kampavínsflöskur og aðrar vínflöskur sem hafa verið með korktappa Stærð- Radíus: 3.5 cm
- Hæð: 5.5 cm
- Þyngd: 55 gr
-
Framreiðsluborð úr bambus #FC3948
Framreiðsluborð úr bambus #FC3948 Fallegt olíuborið framreiðslubretti úr bambus. Beautiful bamboo serving board. Kemur í öskju Stærð- Lengd: 38.00 cm.
- Þykkt: 1.20 cm.
- Breidd: 15.00 cm.
- Þyngd: 375 gr
-
Svunta #FC3630
Svunta #FC3630 Svunta úr bómull(130g/m²) með vasa Stærð- Lengd: 90.00 cm.
- Breidd: 58.00 cm.
- Þyngd: 90.00 gr
-
Tvöfaldur stálbolli #FC4580
Tvöfaldur stálbolli #FC4580 Tvöfaldur stálbolli. Uppþvottavélaþolinn. Hver bolli kemur í öskju. Þvermál að ofan: 7 cm. Hæð: 9.5 cm. Þyngd: 185 g Tekur: 220 ml -
Náttljós #FC4595
Náttljós #FC4595 Þráðlaust ljós sem skiptir litum. Batterí fylgja.(notar 3x AAA)- Radíus: 8.00 cm.
- Lengd: 16.00 cm.
- Þyngd: 175 gr
-
Gestaþraut #FC3304
Gestaþraut- Length: 17 cm
- Width: 10 cm
- Weight: 45 gr
-
Bambus salatskál #FS93968
Bambus salatskál #FS93968 Salatskál úr bambusvið Stærð 21,4 x 21,4 x 7,0 cm -
Expresso bollasett #FS93873
Expresso bollasett #FS93873 Tvöföld glös, henta vel undir heita drykki. Stærð 90ml -
Ráðstefnumappa – Hraðafgreiðsla #FSV1000
Ráðstefnumappa - Hraðafgreiðsla #FSV1000 Þessa möppu má panta með stuttum fyrirvara. Mappan er úr endurunnum pappír Hægt er að afgreiða 50 - 500 stk á 2 - 3 dögum. Innifalin er prentun í einum lit t.d. Lógó, framan á möppuna.