merking á bolla

  • Plastbolli með loki – FC2550

    Bolli með loki, framleiddur úr endurunnu plasti. Lokið eru framleidd úr 100% endurunnu plasti og lokast vel á bollann. Bollinn er léttur, auðveldur í þrifum og staflanlegur. Hann er án BPA-efna og viðurkenndur fyrir matvæli. Þolir að fara í uppþvottavél og örbylgjuofn. Bollinn er 100% endurvinnanlegur og stuðlar því að hringrás í hagkerfinu. Má nota í allt að 500 skipti. Yfirborð bollans er fullkomið fyrir iMould prentun, hægt að heilprenta á allan flötinn. Hollensk hönnun og framleiðsla. Fæst í átta mismunandi litum. Rúmar 300 ml. Lágmarksmagn í pöntun: 1000 stk  
  • Heilmerkjanlegur ferða-bolli #FS94242

    Heilmerkjanlegur ferðabolli #FS94242 tvöfaldur úr stáli sem hægt er að merkja í öllum litum og tekur bæði heitt og kalt. Tekur 380 ml, ø77 x 120 mm