merkjanleg kælitaska
-
Kælitöskur úr gallaefni FXDP422.397
Stór kælitaska úr endurunnu gallaefni. Með tveimur vösum á hlið og vasa að framan. Vottuð AWARE™ sem staðfestir raunverulega notkun á endurunnu gallaefni. Hver kælitaska tekur 17 lítra. Úr 60% endurunni bómull og 40% endurunnu pólýester. Fóður úr PEVA. Stærð 18,5 x 29 x 32. Til í nokkrum litum.
Hægt að merkja á framhlið á lok vasa eða á vasa
-
Nestistaska FIM7609
Pólýester (600D) kælibakpoki með plasthnífapörum fyrir fjóra og stóru kælihólfi. Stærð: 40,0 x 30,0 x 17,0 cm Þyngd: 1.221 gr Merkjanleg -
Kælitaska #FIM9173
Pólýester (600D) kælitaska með PEVA fóðri að innan. Auka hólf ofan á lokinu. Ólin er stillanleg.
Til í 5 litum Stærð : 26,0 x 26,0 x 17,5 cm Þyngd 300 gr Efni : PE foam beans / PEVA / Polyester 600D -
Kælitaska #FIM8648
PU kælitaska með stóru hólfi og vasa að framan með rennilás. Taskan er með stillanlegri axlaról. Stærð: 30,0 x 20,0 x 33,0 cm Efni: PU/polyester Þyngd: 445 gr Hægt að merkja á framhlið, bakhlið og á loki -
Kælitaska #FS98420
Stór kælitaska úr 600D hitaheldu efni. Tekur 15 lítra með tvöfaldri lokun með rennilás á vasa og stillanlegum ólum. Stærð 480 x 330 x 180 mm | 310 x 240 x 180 mm Merkjanleg og til í bláu og ferskjulituðu Lágmarkspöntun 20 stk -
Kælitaska #FS98417
Kælitaska úr 600D polyester með rennilás og vasa að framan. Tekur 9 lítra. Stærð 470 x 305 x 120 mm Merkjanleg Lágmarkspöntun 25 stk