merkjanlegar vörur
-
Gjafaaskja með glösum og kælisteinum #FMO9941
Gjafaaskja með glösum og kælisteinum #FMO9941 Tvö glös(300ml) átta margnota kælisteinar sem koma í poka og töng. Vandað og merkjanlegt á öskju, glös og poka fyrir steinana. Stærð 21,5 X 19,5 X 10,5cm -
Vandaður penni #FC1332
Vandaður penni #FC1332 Glæsilegur bambuspenni, kemur í fallegri gjafaöskju sem einnig er hægt að merkja. Blátt blek -
Grillsett í tösku #FC6317
Grillsett í tösku #FC6317
Grilláhaldasett í tösku. Spaði, gaffall, hnífur og töng. Stálið er með svartri húðun og sköftin úr acacia viði sem er sérstaklega sterkur og með mikið þol við notkun. Kemur í merkjanlegri tösku.
-
Tvöfaldur vatnsbrúsi fyrir heitt og kalt #FC5905
Tvöfaldur vatnsbrúsi fyrir heitt og kalt #FC5905. Tekur 500 ml.
Stærð
- Þvermál: 6.80 cm
- Hæð: 24.00 cm
Merkjanlegur
-
Bluetooth hátalari og hleðslubanki #FS97933
Bluetooth hátalari og hleðslubanki #FS97933 Hátalari úr ABS með gúmí og grófum striga að framan. Spilar upp í tvo tíma í einu með 5.0 bluetooth tengi möguleika. Kemur í öskju. Stærð 10,8 x 5,6 x 5,4 cm Getur tekið lengri tíma í afgreiðslu Lágmarkspöntun 50 stk -
Nett kælitaska #FMO6285
Nett kælitaska #FMO6285
Vel fóðruð kælitaska úr 600D RPET með handfangi. Heldur þínu nesti fersku.
Stærð 25 X 10 X 21 cm
-
Svunta úr lífrænt ræktaðri bómull #FMO6260
Svunta úr lífrænt ræktaðri bómull #FMO6260 Glæsileg natur hvít svunta úr 340 gr/m² lífrænt ræktaðri bómull. St.88 X 68 cm -
Gallasvunta í svörtu og bláu #FMO6261
Gallasvunta í svörtu og bláu #FMO6261 Svunta úr 340 gr/m² lífrænt ræktuðum bómull með tveimur vösum. Til í svörtu og bláu St. 88 X 68 cm -
Gallasvunta #FMO6264
Gallasvunta #FMO6264 úr 240 gr/m² gallaefni með stillanlegum böndum. Þrír vasar að framan. Kemur í boxi St.63 X 83 cm Merkjanleg -
Léttur bak kælipoki #FIM8513
Léttur bak kælipoki #FIM8513 í styttri gönguferðir. Pokinn lítur út eins og sundpoki en er fóðraður með álfólíu og heldur því nesti köldu. Efni Poliester 210 D og álfólía Hann má merkja á framhlið eða bakhlið með einum lit. Prentflötur 240 x 240 mm -
Línustrikuð A5 minnisbók í neon litum #FS93269
Línustrikuð A5 minnisbók í neon litum #FS93269
A5 minnisbók í neon litum með 192 hvítum línustrikuðum blöðum, blöðin eru svört á hlið. Stærð 140 x 210 mm
Lágmarksmagn 50 stk
-
Lyklakippa #FIM480923
Lyklakippa #FIM480923 PU lyklakippa á málmhring. Hægt að lasermerkja. 50 stk lágmarkspöntun -
A5 minnibók úr bakteríufráhrindandi efni #FIM483099
A5 minnibók úr bakteríufráhrindandi efni #FIM483099
línustrikuð bók með penna með bláu bleki. 70 bls.
Stærð 21,0 x 16,0 x 1,3 cm
-
A5 stílabók úr hveititrefjum og PP #FIM480875
A5 stílabók úr hveititrefjum og PP #FIM480875 með framhlið úr hveititrefjum og PP með penna úr hveititrefjum.
70 línustrikaðar blaðsíður. Stærð 21,2 x 14,5 x 1,0 cm
Merkjanleg, lágmarkspöntun 50 stk
-
Flísteppi #FS99078
Flísteppi #FS99078
Satin flísteppi 190 g/m² með loðlíningu (225 g/m²) extra kósý. Pakkað með borða og sérhönnuðum skilaboðum á korti. Teppi: 1200 x 1500 mm | Satin borði: 750 x 40 mm | Kort: 160 x 130 mm
Merkjanlegt
Lágmarksmagn 10 stk
-
A5 bók úr kaffibaunum m/penna #FIM480814
A5 bók úr kaffibaunum m/penna #FIM480814 A5 minnisbók úr kaffibaunum og PP framhlið með penna úr kaffitrefjum með bláu bleki. 70 línustrikuð blöð, merkjanleg á framhlið og penna Stærð 21,2 x 14,5 x 1,0 cm -
Hitabrúsi #FC5875
Hitaheldur brúsi í gönguna, þægileg lokun, tekur 500 ml. Hvert stykki í kassa Merkjanlegur Lágmarksmagn 20 stk- Þvermál: 6.8 cm
- Hæð: 25 cm
- Þyngd 397 gr
-
Kælitaska #FS98420
Stór kælitaska úr 600D hitaheldu efni. Tekur 15 lítra með tvöfaldri lokun með rennilás á vasa og stillanlegum ólum.
Stærð 480 x 330 x 180 mm | 310 x 240 x 180 mm
Merkjanleg, til í bláu og grá
Lágmarkspöntun 20 stk
-
Kælitaska #FS98410
Kælitaska #FS98410
Kælitaska/poki úr non-woven 80 g/m² með frönskum rennilás og vasa að framan. Tekur 10 L. Stærð 320 x 350 x 170 mm
Merkjanlegur
Lágmarkspöntun 50 stk
-
Ostaplatti #FIM4582
Ostaplatti #FIM4582 Lokanlegur tréplatti með hníf, gaffli og upptakara, lok notast sem bakki. Lágmarksmagn 10 stk Ostaplattinn er frekar nettur eða 18,5 cm í þvermál -
A4 stílabók #FIM5138
A4 stílabók #FIM5138 A4 bók með PU áferð með 100 línustrikuðum blöðum og minnisbandi Stærð 27,5 x 19,5 x 1,5 cm Lágmark 24 stk í pöntun -
Snyrtitaska #FS92735
Snyrtitaska #FS92735 Snyrtitaska úr 280 g/m² bómull með kork skreytingu. Auðveld að þrífa og þornar fljótt, kjörið fyrir farða. Stærð 220 x 130 x 80 mm -
Svunta úr lífrænni bómull #FC2884
Svunta úr lífrænni bómull #FC2884 Svunta úr endurunni bómull (160 g/m²) með vasa og stillanlegu hálsbandi Merkjanleg -
Kælibakpoki #FMO9853
Kælibakpoki #FMO9853 úr 300D/PU með fremri vasa Stærð: 29 X 20 X 35cm Merkjanlegur á nokkrum stöðum 50 stk í lágmarkspöntun -
Ferðabolli #FMO9246
Ferðabolli #FMO9246 Tvöfaldur ferðabolli með lokun, hentar til að halda heitu og köldu. Tekur 250 ml. Merkjanlegur með laser eða lit Stærð Ø7 X 14 cm -
A5 minnisbók #FS93275
A5 minnisbók #FS93275 A5 minnisbók með kápu úr náttúrulegum strátrefjum, gróf áferð. 96 fílabeinslitaðar síður sem gerðar eru úr pappír frá umhverfisvænum skógi þar sem plantað er nýju tré fyrir þau sem tekin eru niður. Stærð 150 x 210 mm | Skjöldur: 30 x 15 mm -
A5 minnisbók m/penna #FMO6202
A5 minnisbók m/penna #FMO6202 Kork kápa og línustrikuðum blöðum, penni fylgir. Kemur í gjafaöskju, Stærð 14.5 x 21 x 1.5 cm Hægt að merkja bæði bók og penna -
Funda og ráðstefnumappa með penna #FMO7411
Funda og ráðstefnumappa með penna #FMO7411 Funda og ráðstefnumappa með 6 lita minnismiðablokk, 20 línustrikaðri blokk og penna með bláu bleki. Lokað með tveimur smellum. Stærð 34,5 X 28,5 X 2,5 cm Merkjanleg innan og utan ásamt penna. Lágmarksmagn 25 stk -
A5 endurunnin og endurvinnanleg stílabók #FMO9867
A5 endurunnin og endurvinnanleg stílabók #FMO9867 A5 Þykk pappabók (250gr/m²) með saumuðum síðum sem eru endurunnar og 100 % endurvinnalegar. Hægt að merkja, 60 stk lágmarkspöntun -
Minnisblokk sem breytast í villiblóm við gróðursetningu #FMO6234
Minnisblokk sem breytast í villiblóm við gróðursetningu #FMO6234
Minnisbók með 50 klísturmiðum(sticky notes). Blokkina er hægt að gróðursetja eftir notkun en í henni eru villiblómafræ.
10 x 7,2 x 0,6 cm
Merkjanleg, lágmark 184 stk í pöntun