merkjanlegur hraðhleðslukubbur

  • Hleðslutæki – FMO6879

    Hleðslutæki með hraðhleðslu, 18 W. Tvö port fyrir USB-A og USB-C. Hraðhleðsla 3,0. Hentar ekki fyrir rafmagn í Bretlandi. Hægt að merkja. Nettó þyngd: 53 g
  • FAOacb002 – USB hleðslutæki, 20W

    Hleðslutæki með tvenns konar USB-tengi, bæði fyrir USB-A og USB-C. 20W (hrað)hleðsla. Framleitt úr rPET efni. Hægt að merkja.
  • Philips hraðhleðslukubbur #FXDP301.281

    Philips hraðhleðslukubbur #FXDP301.281 65W sérlega öflugur hraðhleðslukubbur frá Philips með tveimur USB-C OG USB-A, ekki bara hægt að hlaða síma heldur einnig skjátölvur og fartölvur. Á aðeins 30 mín fæst 50% hleðsla. Merkjanlegir