merkt
Motif selur auglýsinga- og gjafavörur sem við merkjum fyrir viðskiptavini. Útbúum vandaðar vinnuteikningar til samþykktar.
-
Stálpenni #FS81170
Stálpenni #FS81170 Stálpenni með glansandi yfirborði og klemmu með bláu bleki, kemur í gjafaboxi, til í tveimur týpum. Penni ø11 x 140 mm | Box: 182 x 22 x 42 mm -
Bakpoki/taska Anti-theft FXDP705.921
Bakpoki/taska Anti-theft FXDP705.921 Allt þitt er öruggt í þessari tösku, hvort sem þú notar hana sem bakpoka eða skjala-tösku. Hlýrarnir fara í vasa aftan á töskunni þegar hún er notuð sem taska og það fylgir axlaról. Áfastur lás fylgir töskunni auk þess að aðgangur að töskunni er ekki sjáan-legur. Einnig er vasi á töskunni sem er með RFID vörn og því ekki hægt að skanna kort sem eru geymd þar. Í töskuna komast 16" fartölva og 12.9" spjaldtölva Til í gráu og dökk bláu Merkjanleg, lágmarkspöntun 6 stk -
Tvöfaldur brúsi #ABT032
Tvöfaldur endurunninn brúsi #ABT03 Þessi tekur tæpan hálfan líter. Hann er tvöfaldur og er úr endurunnu stáli auk þess að hann er lekaheldur. Stærð ø6,9x23,5 Merkjanlegir, lágmark 24 stk -
USB fjöltengi #FXDP308.261
USB fjöltengi #FXDP308.261 Fjöltengi úr endurunnu efni með 3 USB A 2.0 og 1 USB C Merkjanleg, 200 stk lágmark -
Ukiyo handklæði #FXDP453.80
Ukiyo handklæði #FXDP453.80 Hammam teppi/handklæði ýmist hægt að nota sem handklæði eða teppi. Mjög rakadrægt og frábært í sófann eða í sauna. Stærð 100 x 180 cm Til í svörtu, grænu, bláu, gráu og bleiku -
Bleklaus penni – FMO6493
Bleklaus penni með ytra byrði úr bambus. Strokleður á endanum. Oddurinn á pennanum er úr málmblöndu og þegar hann snertir blaðið oxast yfirborð þess og það verður "far" eftir pennan. Hægt að stroka út. Þessi sjálfbæri penni er frábær valkostur við aðra hefðbundna penna. -
Stuttermabolur fyrir öll kyn #FMOS11380
Góðir stuttermabolir fyrir öll kyn, mikið litaúrval. Gerðir úr 150g/m2 vottaðri bómull. Aðeins seldir með merkingu Stærðir XS-3XL en til í XXS-4XL í hvítu, svörtu, ljósgráu, dökk gráu og dökk bláum XXS XS* S M L XL XXL 3XL 4XL 60/46,64/48,70/50,72/53,74/56,76/59,78/62,80/65,82/68cm Fyrra númer er lengd frá öxl og niður, seinna er mál yfir brjóst sem er tvöfaldað til að fá ummál -
Endurskins armbönd, vottuð #FMO9885
Vottuð endurskins armbönd(CE EN17353) Margar stærðir, hægt að fá í silfur. Stærð 30 x 340 mm Lágmarksmagn 250 stk í pöntun -
Háskólapeysa #FS30159
Háskólapeysa #FS30159 fyrir öll úr 50% bómull og 50% polyester(300 g/m²) mjög endingagóðar í mörgum litum. Merkjanlegar, lágmark 30 stk í pöntun Litlar stærðir L = M -
Derhúfur #FMO9643
Derhúfur #FMO9643 6 panel derhúfa úr þykkri burstaðri bómull með málmklemmu að aftan. St. 22 X 17 X 16 cm -
Derhúfa #FMO8834
Derhúfa #FMO8834 6 panel derhúfa með stillanlegri festingu að aftan. Margir litir Size 7 1/4. -
Tvöfaldur vatnsbrúsi. Margir litir #FC5692
Tvöfaldur stálbrúsi með mattri áferð. Heldur köldu upp í 15 tíma og heitu í 5 klukkutíma. Tekur 500 ml. Frekar grannur og ætti að passa í flest alla glasahaldara. Mött áferð Merkjanlegir, 24 stk lágmark Stærð- Þvermál: 7.00 cm
- Hæð: 26.00 cm
- Magn: 480 ml
-
Einföld vatnsflaska #FMO6895
Einföld vatnsflaska #FMO6895 úr áli Tekur 650 ml, stærð Ø7 X 21 cm Merkjanleg -
Tvöfaldur brúsi #FMO6773
Tvöfaldur brúsi #FMO6773 Tekur 970 ml og heldur heitu og köldu. Merkjanlegur -
Tvöfaldur brúsi #FMO6772
Tvöfaldur brúsi sem hentar undir heitt og kalt, hægt að fá 500 ml(FMO6772) og 1000 ml(FMO6773) Til í hvítu, svörtu og dökk bláu. Merkjanlegir -
Útiteppi #FXDP459.12
Útiteppi #FXDP459.12 Fallegt útivistarteppi gert úr endurunnu flöskum. Stærð 145 x 130 cm, hrindir frá sér sandi og hentar því frábærlega í Nauthólsvíkina:) Fæst í steingráu, svörtu og dökk bláu Hægt að logo merkja og einnig nafnamerkja Lágmarkmagn 48 stk í pöntun -
Tvöföld loftþétt stálflaska FMO6288
Tvöföld loftþétt stálflaska úr ryðfríu stáli . Þessi flaska mun halda drykkjunum þínum heitum eða köldum svo þú getir notið þeirra allan daginn. Tekur 500 ml. Lekafrí. Hægt að áprenta og lasermerkja.
-
Golfhandklæði #FMO6525
Golfhandklæði #FMO6525 úr bómull með kósa og lykkju. Upplagt til að þurrka golfbolta eða kylfu, og halda golfbúnaðnum þurrum.
Stærð 40 x 60 cm. og 350 gr/m.
-
Fundamappa úr PU leðri #FIM8212
Fundamappa úr PU leðri #FIM8212 Fundamappa með A4 minnisblokk og vösum með rennilás. Lágmarksmagn 6 stk Stærð 36 x 26 x 2,0 cm. -
Funda og ráðstefnumappa #FIM8206
Funda og ráðstefnumappa #FIM8206 úr PU leðri. A4 skrifblokk með 20 línum á síðu og reiknivél. Margir vasar og rafhlöður fylgja með. Lágmarksmagn 6 stk. Stærð 32 x 24 x 2,3 cm -
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES00
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES00 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 100 hvítum endurunnum pappír og límrönd. Hægt að hanna eftir vild. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES50
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES50 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 50 hvítum endurunnum pappír og límrönd. Hægt að láta hanna eftir vild. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Parker penni úr stáli FIM7709
Parker penni úr ryðfríu stáli. Blátt blek. Kemur í gjafaöskju. FIM7709 Lágmarksmagn 15 stk. -
Tvöfaldur stálbolli FMO6873-60
Tvöfaldur stálbolli með karabía haldi. Rúmar 300ml. FMO6873-60 -
Þráðlaus hleðsluplatti #FC1440
Þráðlaus hleðsluplatti til í svörtu eða hvítu 10W þráðlaus hleðsla úr endurunnu ABS með segli, virkar með nýjustu android og iphone símum. Plattinn er með segli þannig getur hann fests við bak símans. Passar fyrir iPhone 12 og nýrri síma.Output: DC 9V/1.1A (15W) for fast charging. Includes a cable (USB-A & Type-C) and user manual. Both the product and its accessories are PVC-free- Þvermál: 5.7 cm
- Þykkt: 0.5 cm
- Þyngd: 50 gr
-
Þráðlaus hleðsluplatti 10W #FC6452
10W þráðlaus hleðsluplatti úr ABS/Bambus. Sýnir bláan ljóshring þegar hann er í notkun. Styður farsíma sem eru með QI þráðlausa hleðslu (nýjustu Android og iPhone símana). Kemur með micro-USB hleðslusnúru og leiðbeiningum. Merkjanlegur með laser og prentun- Þvermál 10 cm
- Þykkt: 0.8 cm
- Þyngdt: 52 gr
-
Töskubelti #FYP02024
Töskubelti #FYP02024
Ferðatöskubelti tryggir þína ferðatösku á leiðinni
Heilmerkjanlegt stillanlegt belti
Stærð 5 x 175 cm
50 stk lágmarkspöntun
-
Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519
Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519
Sótthreinsi box með UVS og UVA geislum sem eyðir breiðu sviði baktería. Boxið er hannað til að eyða bakteríum af smáhlutum svo sem lyklum, snjallsímum, grímum, gleraugum, fjarstýringum, skartgripum og öðrum smáhlutum. Hreinsar 70% í 5 mínútur og 99,9% í 2 x 5 mín. Boxið er með öryggisskynjara sem slekkur strax á geislunum þegar hulstrið er opnað. Efst á boxinu er þráðlaust hraðhleðslutæki (10W) með 5V/3A inntaki og USB gerð C hleðslutengi. Meðfylgjandi 1 metra snúra. Kemur í gjafaöskju.
-
Margnota poki #FS92925
Margnota poki úr 190T polyester, hægt að brjóta saman, kemur óbrotinn. Stærð 485 x 420 mm | Brotinn: 120 x 100 mm Fer vel í vasa Merkjanlegur -
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Poki úr endurunni bómull(140 g/m²) með 68 cm handföngum. Stærð 380 x 410 x 100 mm
Merkjanlegir