merktar vörur
Merktar vörur frá Motif auglýsingavörum svo sem pennar, bollar, brúsar, hitabollar og minnisbækur. Vörur eru merktar með laser eða prentun
-
Lyklakippa #FC3407
Lyklakippa #FC3407 Merkjanleg lyklakippa úr möttum málmi og gervileðri. -
Inni/úti gaslukt #FC2336
Inni/úti gaslukt #FC2336 Falleg lukt notar litla einnota gaskúta sem fást á bensínstöðvum og útileguverslunum(190 gram propane/butane gas). Hæð 30 cm og þvermál 16 cm Merkjanleg, lágmark 3 stk -
Hnífaparasett #FXDP439.07
Hnífaparasett #FXDP439.07 Kjörið sett fyrir gönguna eða hvert sem er þar sem þú þarfnast þinna hnífapara. Gerð úr riðfríu stáli og passar fallega saman. Þolir uppþvottavél en ekki örbylgju. Merkjanlegt, lágmark 16 stk í pöntun -
Bjalla m/staðsetningu #FXD301.61
Bjalla m/staðsetningu #FXD301.61 Reiðhjólabjalla sem fest er á reiðhjólastýri og inn í bjöllunni er staðsetningarhnappur sem virkar eins og Apple airTag.(Virkar aðeins með Apple símum í findMy. Kemur með batteríi. Merkjanleg, lágmark 100 stk -
Veisluglas úr PP #FS94324
Veisluglas úr PP #FS94324 Einfalt veisluglas sem tekur 500 ml. Búið til í Evrópu. Stærð Ø82 x 146 mm Merkjanlegt -
Gjafasett #FMO2334
Gjafasett #FMO2334 Gjafasett með snúningspenna, lyklakippu og nafnspjaldahulstur, kemur í fallegri öskju Merkjanlegt -
Tvöfalt ferðamál #FMO2326
Tvöfalt ferðamál #FMO2326 Nettur tvöfaldur ferðabolli úr endurunnu stáli með drykkjargati í glæru loki. Tekur 160 ml. Stærð Ø6 X 11.5 cm -
Gjafaaskja #FIM1103694
Gjafaaskja #FIM1103694 Svört gjafaaskja með tvöföldum brúsa(640ml), minnisbók(A5) og penna. Merkjanleg -
A5 minnisbók #FIM1103671
A5 minnisbók #FIM1103671 Merkjanleg A5 minnisbók með 70 stk af línustrikuðum blöðum -
Hátalari #FS97095
Hátalari #FS97095 Þráðlaus hátalari með 1200mAh batterí, að hluta til úr bambus. Hleðsla endist allt að 5 tímum. Kemur í gjafaöskju. Stærð 135 x 40 x 65 mm -
Regnþolin bakpoki #FS92193
Regnþolin bakpoki #FS92193 Þessi er vatnsþolin úr 600D endurunnu polyester, hentar vel í haust og vetur. Tekur 16" fartölvu og spjaldtölvu, vasi að framan og á hlið einnig með strappa á baki til að renna á ferðatöskur. Fullt af vösum að innanverðu Er 19 L. Stærð 300 x 460 x 160 mm -
Bakpoki #FS92190
Bakpoki #FS92190 Þjófheldur bakpoki úr 600D endurunnu polyester. Með fóðruðu aðalhólfi fyrir fartölvu upp að 15,6" og vasa fyrir spjaldtölvu upp að 10,1". Renndur vasi að framan og hliðar vasi fyrir flösku. Einnig er strappi til að setja bakpokan á ferðatösku. Er 16 L. Stærð 290 x 430 x 120 mm Merkjanlegur, lágmark 10 stk -
Keramik skál #ABO002
Keramik skál #ABO002 Glæsilegar mattar skálar, þolir 125 hringi í uppþvottavél. Tekur 500ml, stærð ø15 x 7 cm Merkjanleg, lágmark 24 stk -
Matarkrús #AFF003
Matarkrús #AFF00 Þessi matarkrús er tvöföld með tveimur hólfum, annað 430 ml og hitt 110 ml. Lekaheld og úr endurunnu stáli. Hentar vel fyrir heitar súpur. Stærð ø10,5 x 15,6 margir litir Merkjanleg, lágmark 40 stk -
Tvöfalt nestisbox #ALB004
Tvöfalt nestisbox #ALB00 Þetta nestisbox sem er úr endurunnu stáli tekur samtals um 1000ml í tveimur hólfum, lok á báðum auk þess að eitt þeirra inniheldur gafal, hníf og skeið úr bambus Stærð16,2 x 13,5 x 11,6 cm -
Tvöfaldur brúsi #ABT032
Tvöfaldur endurunninn brúsi #ABT03 Þessi tekur tæpan hálfan líter. Hann er tvöfaldur og er úr endurunnu stáli auk þess að hann er lekaheldur. Stærð ø6,9x23,5 Merkjanlegir, lágmark 24 stk -
Bakpoki frá Vinga #FXD521019
Bakpoki frá Vinga #FXD521019 Fallegur endurunninn bakpoki sem tekur 17" fartölvur Stærð 13 x 43 x 30,5cm Til í svörtu, grænu, bláu og sandlituðu Merkjanlegir, lágmark 10 stk -
Kaplataska #FXDP239.6601
Kaplataska #FXDP239.6601 Taska fyrir rafmagnskapal(kapall fylgir ekki) Hægt að merkja á báðar hliðar. Þvermál 38 cm tekur 7,5m kapal, 5kg) Hægt að merkja á báðar hliðar, lágmark 25 stk -
Hammam handklæði/teppi #FXDP453.79
Hammam handklæði/teppi #FXDP453.79 Falleg hammam handklæði/teppi, dregur vel í sig bleytu og er mjúkt á húðina og fer vel með hár. Framleitt í Portúgal Stærð 100 x 180 Merkjanlegt, lágmark 25 stk í pöntun -
Pólo bolur vistvænn #FXDT9200
Pólo bolur vistvænn #FXDT9200
Iqoniq unisex pólóbolur úr bómull. Póló bolum er hægt að klæðast bæði frjálslega og snyrtilega, Lítill Iqoniq merkimiði er á innri saumnum. Bolurinn er úr 100% bómull, þar af 50% endurunnin og 50% lífræn, í 220 G/M². Bolurinn er endurvinnanlegur. Sérhver Iqoniq vara hefur einstakt QR merki. Sjá bækling
Til í blágrænu, ljósbláu, svörtu, hvítu, beige, brúnu, rauðbleiku, ljósfjólubláu, ryðrauðu, gráu og dökk appelsínugulu
Stærðir: XXS - XS - S - M - L - XL - XXL - XXXL -
Kælibakpoki #FXD52103
Kælibakpoki #FXD52103 Fallegur kælibakpoki frá Vinga of Sweden með mörgum hólfum Stærð 15 x 30,5 x 46 cm, 24 lítra Merkjanlegur, lágmark 10 stk -
Glasamottur FC1457
Glasamottur úr korki. Koma fjórar saman í fallegum bómullarpoka. Hægt að merkja mottur og poka með lógói. Þvermál glasamottu: 10 cm -
Stuttermabolur fyrir öll kyn #FMOS11380
Góðir stuttermabolir fyrir öll kyn, mikið litaúrval. Gerðir úr 150g/m2 vottaðri bómull. Aðeins seldir með merkingu Stærðir XS-3XL en til í XXS-4XL í hvítu, svörtu, ljósgráu, dökk gráu og dökk bláum XXS XS* S M L XL XXL 3XL 4XL 60/46,64/48,70/50,72/53,74/56,76/59,78/62,80/65,82/68cm Fyrra númer er lengd frá öxl og niður, seinna er mál yfir brjóst sem er tvöfaldað til að fá ummál -
Iqoniq Zion peysa #FXDT9300
Iqoniq Zion peysa #FXDT9300 úr 340 G/M bómull, 50 % endurunnin og 50% lífrænt ræktuð. Hágæðapeysa unisex í stærðum XXS til 5XL. Merkjanleg á mörgum stöðum, lágmark 20 stk, möguleiki á nafnamerkingu [caption id="attachment_15142" align="alignnone" width="340"] Hægt að fá í þessum litum[/caption] ___________________ Available sizes (per colour possibly different): XXS - XS - S - M - L - XL - XXL - XXXL - 4XL - 5XL [caption id="attachment_15141" align="alignnone" width="500"] Stærðartafla fyrir sérmerkta háskólaboli[/caption] -
Endurskins armbönd, vottuð #FMO9885
Vottuð endurskins armbönd(CE EN17353) Margar stærðir, hægt að fá í silfur. Stærð 30 x 340 mm Lágmarksmagn 250 stk í pöntun -
Merktar vörur Hrað-afgreiðsla 4-5 dagar
Merktar vörur, hraðafgreiðsla Þessar vörur getum við afgreitt hratt. Það tekur 4 til 5 virka daga að fá þær til Íslands eftir samþykkt á próförk. Miðað er við nokkurnvegin normalt ástand í Evrópu og hjá flutningsaðilum. Þetta eru A5 minnisbækur, flöskur, brúsar, bollar, pennar og fleira. FIM3076 minnisbók með línum FIM8223 tvöföld vatnsflaska/brúsi fyrir heitt og kalt. Hægt að prenta allan hringinn FIM7552 Álbrúsi með krók fyrir kalt vatn 400 ml FIM8528 Einföld vatnsflaska fyrir kalt vatn 650 ml FIM3015 ABS kúlupenni með bláu bleki FIM3018 Kúlupenni hvítur með gúmmígripi FIM2250 Kúlupenni með stórri fyllingu FIM2889 A6 minnisbók í mörgum litum FIM5233 Einfaldur stálbrúsi með stút FIM8240 Tvöfaldur ferðabolli úr ryðfríu stáli FIM8509 Parker penni Jotter Sjá meðfylgjandi myndir og lista á ensku neðst á síðunni. -
Rennd hettupeysa #FMOS01714
Rennd hettupeysa #FMOS01714 Sol's unisex rennd hettupeysa til í helstu litum og hægt að merkja á nokkra staði. 50% hringofin bómull og 50% burstuð polyester. Endingagóðar og þægilegar peysur. 20 stk lágmarksmagn -
Sterkur bómullarpoki #FMO6712
Sterkur bómullarpoki #FMO6712 / FMO6713 270 gr, úr lífrænt ræktaðri bómull, sterkur og með löngum höldum og þykkt í botni Stærð 38 x 9 x 42 cm Merkjanlegur -
Joggingbuxur #FXDT9500 Nýir litir
Joggingbuxur #FXDT9500 uni-sex til í átta litum, svörtu, fjólubláu, dökk bláu, ljósbláu, sægrænu, ljós gráu, dökk gráu og base/natur hvítur gerðar úr 50% endurunnum bómull og 50 %nýjum. Umhverfisvæn framleiðsla, mikil gæði. Möguleiki á fá peysu í stíl Merkjanleg föt, einnig með nafnamerkingum. -
Upptakari #FIM7089
Upptakari #FIM7089 Heiðarlegur upptakari sem hægt er að nota sem tappa á glerflöskurnar Stærð 9,1 x 4,1 x 1,1 cm Merkjanlegur, lágmark 100 stk -
Háskólapeysa #FS30159
Háskólapeysa #FS30159 fyrir öll úr 50% bómull og 50% polyester(300 g/m²) mjög endingagóðar í mörgum litum. Merkjanlegar, lágmark 30 stk í pöntun Litlar stærðir L = M -
Hettupeysa fyrir öll #FS30160
Hettupeysa fyrir öll kyn úr 50% bómull og 50% polyester(320 g/m²) Góð ending og þolir tíðan þvott Stærðir XS, S, M, L, XL, XXL, frekar minni stærðir en venjulega, L er eins og M Merkjanlegar lágmark 20 stk