merktar vörur
-
Gjafabox fyrir penna eða önnur skriffæri #FC3864
Gjafabox fyrir penna eða önnur skriffæri #FC3864 Flott gjafabox fyrir skriffæri. Boxið er úr plasti með mattri áláferð. ATH ekki er í boði að merkja boxið Stærð- Radíus: 2.50 cm
- Lengd: 16.00 cm
- Þyngd: 22.00 gr
-
Álpenni, mött/hrímuð áferð #FC2569
Álpenni, mött/hrímuð áferð #FC2569 Álpenni með stórri blárri blekfyllingu. Er með matt/hrímað útlit- Lengd: 13.70 cm
- Breidd: 1.00 cm
- Þyngd: 19.00 gr
-
Kúlupenni með gúmmíáferð #FC5569
Kúlupenni með gúmmíáferð #FC5569 Kúlupenni með gúmmíáferð og bláu bleki. Merkjanlegur Stærð- Lengd: 13.73 cm
- Breidd: 1.00 cm
- Þyngd: 19.00 gr
-
A5 funda og ráðstefnumappa #FS92075
A5 funda og ráðstefnumappa #FS92075A5 fundar og ráðstefnumappa klædd með gervileðri. Mappan er með hleðslubanka að stærð 4.000 mAh. Með 5V/1A input/output og USB/micro til að hlaða batteríið.Skrifblokk með 64 kampavínslituðum og línustrikuðum blöðum. Með teyjum og hólfum til skiplagningar. Með led lýsingu í merki(hægt að slökkva) Penni fylgir ekki. Mappa kemur í öskjuStærð 165 x 225 x 25 mm | Merkjanlegur flötur/ljós: 55 x 35 mm |Askja: 180 x 240 x 35 mm -
Mintufræ í pakka #FMO9546
Mintufræ í pakka #FMO9546 Poki/pottur með mintufræum. Með því að bæta við 300 ml af vatni færðu 1 líters pott. Merkjanlegt á pappírsumbúðir Lágmarksmagn 80 stk -
Bambuspenni #FMO9485
Bambuspenni #FMO9485 Kúlupenni úr bambus með ABS festingum með bláu bleki Stærð: Ø1,3 X 14 CM Merkjanlegur, til í mörgum litum, sjá albúm -
Filt poki #FC0791
Filt poki #FC0791 Filt margnota poki, til í gráu og dökk gráu með löngum höldum. Tekur 8 lítra Stærð Hæð: 40.00 cm Breidd: 36.00 cm Þyngd: 80.00 gr -
Kaffimál með loki #FC3511
Kaffimál með loki #FC3511 Kaffimál úr tvöföldu BPA-fríu plasti. Fullmerkjanlegt í öllum litum. Hentar ekki fyrir uppþvottavélar Tekur 350 ml. Framleitt í Þýskalandi. Lágmarksmagn 500 stk Stærð- Þvermál: 9.50 cm
- Hæð: 15.50 cm
- Þyngd: 122.00 gr
-
Vatnsbrúsi #FS54629
Vatnsbrúsi #FS54629Sportflaska úr AS og PP með ávaxtaboxi til að bragðaukaTekur 740 ml. Kemur í öskju. Stærð ø70 x 247 mmHentar aðeins undir kalda drykkiMerkjanleg -
Handklæði í ræktina #FS99967
Handklæði í ræktina #FS99967Íþróttahandklæði úr polyester. Brúsi úr PP og PET. Með kælieiginleikum, hægt að bleyta og halda köldu í brúsanumBrúsi heldur 440 ml.Handklæði: 300 x 800 mmBrúsi: ø65 x 125 mmBæði hægt að merkja handklæði og brúsa -
A5 minnibók #FS93495
A5 minnibók #FS93495A5 Minnisbók úr endurunnum pappír með 40 línustrikuðum blöðum.Stærð 140 x 210 mmMerkjanleg -
Vatnsflaska/brúsi #FC0787
Vatnsflaska/brúsi #FC0787 Hálfgegnsær BPA-frír vatnsbrúsi búin til úr endingargóðu Eastman Tritan™. Með stainless steel tappa. Einfaldur, flottur og þægilegur. Tekur 650 ml. Fjölmargir litir Stærð- Radíus: 6.70 cm
- Lengd: 23.00 cm
- Þyngd: 88.00 gr
-
Vefmyndavélablokkari #FC1868
Vefmyndavélablokkari #FC1868 Myndavélahula, gætir að þínu friðhelgi. Límist yfir vefmyndavél á tölvunni, Hægt að renna til og frá eftir því hvað hentar. Hægt að merkja í öllum litum.- Lengd: 3.80 cm
- Þykkt: 0.02 cm
- Breidd: 1.50 cm
- Þyngd: 7.50 gr
-
Gjafaaskja með penna og lyklakippu #FS93324
Gjafaaskja með penna og lyklakippu #FS93324Kúlupenni með bláu bleki og lyklakippa úr kork og málmi, kemur í gjafaöskju. Merkjanlegt. Penni: ø9 x 139 mm | Lyklakippa: 24 x 47 x 3 mm | Askja: 162 x 83 x 17 mm -
Umhverfisvænn korkpenni FS91647
Umhverfisvænn kúlupenni úr kork og áli. Blátt blek. Kemur í kartonhulsu.Stærð penna: 9 x 139 mm. Stærð kartonhulsu: 40 x 155 mm.Hægt að merkja penna og/eða hulsu. -
Fartölvutaska/hliðartaska #FS92274
Fartölvutaska/hliðartaska #FS9227415,6" fartölvutaska úr kork, bólstruð að innan með fram vasa og axlaról með bólstrun. Kemur í gjafahulsu. Merkjanleg taska og hulsa. Stærð 410 x 310 x 75 mm | Hulsa: 490 x 378 mm -
Flöskupoki úr korki #FS92819
Flöskupoki úr korki #FS92819Vínflöskupoki úr kork fyrir eina flöskuStærð 100 x 330 x 100 mm -
A6 minnisbók úr kork #FS93720
A6 minnisbók úr kork #FS93720A6 minnisbók úr kork með 80 auðum kampavínslituðum blaðsíðum. Stærð 90 x 142 mm -
Kork lyklakippa #FS93145
Kork lyklakippa #FS93145Lyklakippa úr korki og málm. Kemur í gjafaöskju. Hægt að sérmerkja bæði á málm eða kork með lasermerkingu.Stærð 20 x 100 mm | Askja: 54 x 125 x 16 mm -
Endurskinsvesti vottað – FC4481
Endurskinsvesti #FC4481 Merkjanlegt endurskinsvesti úr 100% tricot polyester. Ein stærð fyrir alla með frönskum rennilás. Vottun EN-20471 Class 2 Hvert stk í poka -
Keramik bolli #FC3338
Nútímalega gæða bolli. Þolir uppþvottavél. Stærð- Þvermál: 8.5 cm.
- Hæð: 10 cm.
- Þyngd: 300.00 g.
- Magn: 350 ml
-
Álpenni #FS81140
Álpenni #FS81140Kúlupenni úr áli. Margir litir. MerkjanlegirStærð ø10 x 137 mmBlátt blek -
Mini MagLite vasaljós #FC7031
Mini MagLite vasaljós #FC7031 Nett vasaljós með vasaklemmu. Vegur aðeins 50gr með batteríum. Radíus. Ø 1.8 x 12.8 cm. Kemur í öskju með vara ljósi,batteríum og vasaklemmu. -
Ofnhanski #FC3307
Ofnhanski #FC3307 Þykkur ofnhanski úr 100% bómull. Fóðraður með flannel. -
Contigo vatnsbrúsi #FC6416
Contigo vatnsbrúsi #FC6416 Notendavænn vatnsbrúsi úr hreinu BPA-FRÍU Tristan.Með AUTOSEAL® þrýstitappa . Vökvagatið lokast sjálfkrafa eftir hvern sopa . Uppþvottavélaheldur. Leiðbeiningar fylgja. Magn 720 ml. Stærð- Radíus: 7.60 cm.
- Hæð: 27.00 cm.
- Þyngd: 172.00 g.
- Magn innihalds: 720 ml
-
Almerkjanleg keramik krús #FC2808
Almerkjanleg keramik krús #FC2808 Góður keramik bolli með möguleika á fullri lita prentun. Uppþvottavélaþolin. Tekur 400 ml. Lágmarks pöntun 36 stk Stærð- Þvermál: 8.00 cm.
- Hæð: 9.30 cm.
- Þyngd: 300.00 g.
- Magn: 400 ml
-
Stilolinea penni frá Ítalíu #FC1769
Stilolinea penni frá Ítalíu #FC1769 Góður plastpenni frá Ítalíu með bláu bleki til í fjölmörgum litum. -
Margir litir #FC2569
Margir litir #FC2569 Vinsæll gæðapenni á góðu verði kominn í nýjum litum. Blátt blek -
A5 línustrikuð minnisbók #FC5813
A5 línustrikuð minnisbók #FC5813 A5 línustrikuð minnisbók til í fjölda lita- Lengd: 21.00 cm.
- Þykkt: 1.80 cm.
- Breidd: 14.00 cm.
- Þyngd: 296 gr
-
Glæsilegt pennasett #FC7441
Kúlupenni og blýpenni saman í öskju. Pennar og box úr rósaviði. Blátt blek -
Parker Sonnet slim penni #FC8999
Parker Sonnet slim penni #FC8999 Glæsilegur Parker snúningspenni með bláu bleki. Steinless steel hólkur, hárglans og glæsileg gjafaaskja með segullokun. -
Retro íþróttataska FC5927
Retró íþróttataska með nettu útliti frá 8. áratuginum. Framleidd úr PVC og PU efni. Taskan er fóðruð að innan, er með rúmgóðu aðalhólfi og renndum vasa að utanverðu. Góð handföng. Margir litir í boði með þinni merkingu. Stærð: 48 x 28 x 25 cm [lengd x breidd x hæð]. Þyngd: 760 g, rúmmál: 21,5 lítrar