merktir bollar
Við seljum úrval af bollum sem birgjar okkar merkja fyrir okkur. Útbúum vandaðar vinnuteikningar til samþykktar fyrir viðskiptavini.
-
Vandaðir mattir bollar 300 ml FXDP434.002
Fallega hannaðir bollar með mattri ytri áferð og lit að innanverðu. Má þvo í uppþvottavél og er prófað í samræmi við EN12875-1. Pakkað í pappaöskju. 300ml.
Hægt að kaupa alla eins eða blanda litum.
Hægt að prenta með lógói eða merkja með laser. Líka hægt að nafnamerkja með laser
-
Keramik bolli, staflanlegur FXDP434.07
Fallega hannaðir bollar með mattri ytri áferð og hvítir að innanverðu. Má þvo í uppþvottavél og er prófað í samræmi við EN12875-1. Pakkað í pappaöskju. 180 ml.
Hægt að kaupa alla eins eða blanda litum. Lágmark 36 stk
Hægt að áprenta í lit með lógói eða merkja með laser. Líka hægt að nafnamerkja með laser
-
Mattur bolli. FC3846 Torino
Hágæða keramik bolli með möttu ytra byrði og háglansandi að innan. Tekur 280 ml. Má fara í uppþvottavél. Merkjanlegur í mörgum litum. Prentsvæði: 35 mm x 35 mm, framan eða aftan á bollanum. Til í svörtu, bláu, gráu og hvítu. Vottun: EN 12875-2. Lágmarkspöntun 36 stk -
Bolli #FC3023
Hágæða keramik bolli. Í hvítu, bláu eða svörtu. Rúmmál 280 ml. Má fara í uppþvottavél. Áletrunin er uppþvottavélprófuð og vottuð: EN 12875-2. Hægt að áprenta í allt að 4 litum. -
Mattur keramik bolli #FC1225
Geggjað flottur mattur kaffibolli úr keramik. Merkjanlegur. Tekur 250 ml. Uppþvottavélaheldur Þvermál 8 cm, hæð 9 cm Lágmarkspöntun 36 stk