merktir kælipokar
-
Léttur bak kælipoki #FIM8513
Léttur kælipoki í stuttar gönguferðir. Pokinn lítur út eins og sundpoki en er fóðraður með álfólíu og heldur því nesti köldu. Þessi kælipoki er til í mörgum litum. Hann vegur 45 gr. Efni Poliester 210 D og álfólía Hann má merkja á framhlið eða bakhlið með einum lit. Prentflötur 240 x 240 mm